Morgunblaðið - 31.12.2006, Side 44

Morgunblaðið - 31.12.2006, Side 44
44 SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ 1 Stíll er keppni unglinga þar semkeppt er í fatahönnun, hár- greiðslu, förðun. Félagsmiðstöðvar út um allt land sendu lið í keppnina. Í ár var þemað Móðir jörð. Hvaðan voru keppendur sem unnu Stíl árið 2006?  a) Hafnarfirði  b) Selfossi  c) Kópavogi  d) Siglufirði 2 Skipti urðu á forsætisráðherr-um á árinu. Halldór Ásgrímsson framsóknarmaður steig upp úr stól forsætisráðherra. Hver settist í forsætisráðherra- stólinn?  a) Þorgerður Katrín Gunnars- dóttir  b) Jón Sigurðsson  c) Geir H. Haarde  d) Ólafur Ragnar Grímsson 3Vertu yfir og allt um kringmeð eilífri blessun þinni. Sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. Þessi bæn er eftir Sigurður Jóns- son frá Presthólum. Leikrit sem ber nafn einnar ljóðlínunnar var sett upp í Þjóðleikhúsinu. Leikritið er gert eftir vinsælli barnabók. Hver er höfundur bókarinnar?  a) Guðrún Helgadóttir  b) Herdís Egilsdóttir  c) Kristín Helga Gunnarsdóttir  d) Ragnheiður Gestsdóttir 4 Í einni umdeildustu virkjunlandsins var ánni Jöklu veitt í Hálsalón í september. Hvað heitir virkjunin?  a) Blönduvikjun  b) Gullfossvirkjun  c) Kárahnjúkavikjun  d) Ljósafossvirkjun 5Magni Ásgeirsson sló rækilega ígegn í keppninni um söngvara hljómsveitarinnar Rock Star Super Nova. Hver sigraði í keppninni um söngv- ara Rock Star Super Nova?  a) Dilana  b) Toby  c) Storm  d) Lukas 6 Christopher Paolini hóf aðskrifa bók aðeins fimmtán ára gamall. Bókin fjallar um strák sem finnur bláan stein út í skógi. Steinninn reynist vera drekaegg. Hann lendir í síðan ýmsum ævintýrum. Bækurnar urðu tvær og nú er komin út kvikmynd eftir þeim. Hvað heitir kvikmyndin?  a) Drekasaga  b) Leitin að drekanum  c) Eragon  d) Opal 7Á nyrstu eyju Íslands er lítiðþorp. Norðurheimskautsbaug- urinn liggur um eyjuna. Hvað heitir nyrsta eyjan?  a) Papey  b) Heimaey  c) Grímsey  d) Æðey 8Listakona ein kom til Íslands tilað reisa friðarsúlu til minningar um eiginmann sinn sem var einn af Bítlunum. Hvað heitir listakonan sem vill stuðla að friði á þennan hátt?  a) Yoko Ono  b) Pamela Anderson  c) Madonna  d) Kate Winslet 9Umsjónarmenn Stundarinnarokkar eru Ísgerður Elfa Gunn- arsdóttir og Ívar Örn Sverrisson. Hvað heita persónurnar sem þau leika?  a)Snæfríður og Stígur  b) Sól og Máni  c) Stella og Stebbi  d) Sóldís og Sveinn 10Ronja ræningjadóttir erleikrit sem er sýnt í Borg- arleikhúsinu. Astrid Lindgren er höfundur bókarinnar sem leikritið er samið uppúr. Hún skapaði marga frægar persónur í bókum sínum. Hver er ein frægasta persóna bóka Astrid Lindgren?  a) Virgill litli  b) Fía Sól  c) Pollýanna  d) Lína langsokkur 11Ný leikjatölva er kominn ámarkaðinn á Íslandi. Margir hafa beðið spenntir eftir henni. Hvað heitir leikjatölvan?  a) Playstation 3  b) XBOX 2  c) Nintendo 65  d) Robot 2006 7 5 1 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.