Morgunblaðið - 31.12.2006, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 31.12.2006, Blaðsíða 48
Sardinía er nýr áfangastaður fyrir þá sem vilja komast í öðruvísi sólarlandaferð. Vertu meðal fyrstu Íslendinganna til að kynnast þessum frábæra áfangastað þar sem perluhvítar strendur mæta tærasta sjó sem völ er á við Miðjarðarhaf. Afslöppuð helgarferð í mat og menningu. Heimsókn í Guggenheimsafnið og dagsferð til hinnar fögru San Sebastian. Íslensk fararstjórn. Verðdæmi. 216.270,- Bilbao 13.-16. apríl Verðdæmi. 49.900,- Karíbahafið 2.-13. mars Sigling um undraheima Karíbahafs á glæsifleyinu Explorer of the Seas með viðkomu á eyjunum Puerto Rico, St. Martin, St. Thomas og Bahamas. Flogið til Orlando og lagt upp frá Miami. Íslensk fararstjórn. Verðdæmi. 133.900,- Sardinía í sumar Nánari upplýsingar í síma 585 4000 eða á www.urvalutsyn.is Samstarf Úrvals-Útsýnar við VISA Ísland og alþjóðlegu ferðaskrifstofuna Kuoni gerir okkur kleift að bjóða afburða ferðir til framandi áfangastaða. Nú kynnum við fyrstu VISA ferðirnar árið 2007: Páskaferð til Indlands, sólarferðir til Sardiníu í sumar, menningar- og skemmtireisu til Bilbao og draumasiglingu um Karíbahafið. Sætaframboð er takmarkað í þessar eftirsóttu ferðir svo nú er um að gera að bóka strax - og muna eftir VISA kortinu! M.v. 2 í klefa með svölum. Innifalið: Flug og flugvallarskattar, gisting í 4 nætur í Orlando, ferðir Orlando-Miami, sigling með fullu fæði og íslensk fararstjórn. M.v. 2 fullorðna og barn 26. júní - 3. júlí, í smáhýsi á Tanka Village Resort, 4 stjörnu hóteli við ströndina nærri Cagliari. Innifalið: Flug, flugvallarskattar og gisting með hálfu fæði. Gisting í London ekki innifalin. M.v. 2, gisting á Husa Jardines de Albia. Innifalið: Flug, flug- vallarskattar, gisting í 3 nætur með morgunverði og íslensk fararstjórn. Ævintýraferð um frægustu staði Indlands með möguleika á aukaviku á ströndinni á Goa. Við heimsækjum Taj Mahal hofið, Shah Jahan, eyðiborgina Mughal og skoðum Royal Observatory, Maharajah höllina ásamt iðandi mannlífi á mörkuðum í Dehli. Gist er á fyrsta flokks hótelum í Dehli, Agra og Jaipur, en þeir sem vilja geta bætt við aukaviku í hinni einstöku strandparadís á Goa. Ferðin er skipulögð í samstarfi við Kuoni Travel, eitt þekktasta fyrirtæki í heimi á sviði ævintýra- og lúxusferða, og er því frábær leið fyrir Íslendinga til að upplifa töfra Indlands. Íslensk fararstjórn. Glæsileg páskaferð í samvinnu við VISA og Kuoni Travel. Verðdæmi: 214.900,- Töfrar Indlands Innifalið: Flug, fyrsta flokks gisting m/morgunverði, 2 glæsilegir kvöldverðir, ferðir til og frá flugvelli erlendis, skoðunarferðir og íslensk fararstjórn. ferðir 2007 ferðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.