Fréttablaðið - 06.04.2009, Page 20

Fréttablaðið - 06.04.2009, Page 20
Hægindastóllinn er hjarta margra heimila. Sumir taka slíku ástfóstri við ákveðinn stól að þó að hann sé orðinn gamall og lúinn fær hann enn að standa í miðri stofunni, jafnvel þó að búið sé að skipta öllu öðru út fyrir nýtt. Þeir sem eiga sér ekki uppáhalds- stól en vilja eignast einn slíkan geta oft fundið akkúrat rétta stólinn heima hjá ömmu og afa eða ein- hverri gamalli frænku. Oft þarf þá að lappa upp á stólinn en eftir það getur hann verið eins og nýr að sjá, jafnvel þótt sálin sé gömul og sagan á bak við hann löng og mikil. emilia@frettabladid.is Í hægindum heima Þegar setið er við lestur eða handavinnu er gott að eiga góðan stól sem notalegt er að sitja í. Standlampa er gott að hafa við hliðina á stólnum svo birtan sé nóg. Bæði stórir og litlir eiga sína uppáhalds- stóla. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Gott er að hvíla lúin bein í góðum stól og ekki verra að hafa skemil fyrir fæturna. Viðhaldsfríar ÞAKRENNUR Smiðjuvegi 4C Box 281 202 Kópavogur Sími 587 2202 Fax 587 2203 hagblikk@hagblikk.is www.hagblikk.is Varmaskiptasamstæður loftræstistokkar og tengistykki Hágæða HAGBLIKK ehf. Þegar hús eru klædd með „viðhaldsfrírri“ klæðningu er nauðsynlegt að nota „viðhaldsfríar“ þakrennur. Rennurnar frá Grövík Verk í Noregi eru gerðar úr 0,9 mm áli og tærast ekki, ryðga, né brotna. Fyrsta rennan var framleidd árið 1956 og er enn í notkun. Litir til á lager: Svartar, hvítar, rauðbrúnar og ólitaðar. A u g l. Þó rh ild ar 1 4 6 0 .2 4 BONSAI-TRÉ eru skemmtileg og góð leið til að fá smá líf inn á heimilið er að fjárfesta í einu slíku. Til að trén dafni sem best þurfa þau ávallt að vera rök og standa þar sem góð birta er en ekki bein sól. Þegar kalt er úti er gott að sitja í mjúkum hægindastól með bolla af heitu kakói.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.