Fréttablaðið - 06.04.2009, Síða 21
fasteignir
6. APRÍL 2009
Heimili fasteignasala er með
til sölu fimm herbergja efri
sérhæð í fjórbýlishúsi við
Þrastarhöfða.
K omið er inn í flísalagða for-stofu með fataskápum. Hol er parketlagt. Opin stofa
og eldhús með parketi á gólfi og
útgangi á svalir í suður þaðan sem
er mikið útsýni. Hjónaherbergi
með fataskápum og parketi á gólfi.
Þrjú barnaherbergi með fataskáp-
um og parketi á gólfi. Baðherbergi
er flísalagt í hólf og gólf með
sturtuklefa, skápum og fallegri
innréttingu. Þvottahús er með flís-
um á gólfi. Geymsla er með park-
eti á gólfi og góðum glugga. Í sam-
eign er sérgeymsla og sameiginleg
vagna- og hjólageymsla.
Húsið er flísalagt að utan og
viðar klætt að hluta og því við-
haldslétt. Eignin er skráð 140,1
fermetri, íbúðarrými 136,3 fer-
metrar og geymsla í sameign 3,8.
Stutt er í barna- og leikskóla ásamt
sundlaug, íþróttaaðstöðu, golfvelli
og mörgum skemmtilegum göngu-
og hjólaleiðum.
Ásett verð er 36,5 milljónir.
Útsýnissvalir í suðurátt
Íbúðin er fimm herbergja og á efri hæð.
Einar Páll, fasteignasali tekur á móti gestum í dag
mánudag á milli kl. 17:30 og 18:00 (GSM 899 5159).
Mjög falleg 104,3 fm, 3ja herbergja endaíbúð á efstu hæð í
3ja hæða fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu við Þrastarhöfða
4-6 í Mosfellsbæ. Mjög glæsilegt útsýni er úr íbúðinni, bæði
til suðurs, norðurs og vesturs.
Íbúðin er laus til afhendingar strax! V. 26,9 m. 4545
Sími: 586 8080 • Kjarna • Þverholti 2 • 207 Mosfellsbær • www.fastmos.is
10 ár
í Mosfellsbæ
Mosfellsbæ Einar Páll Kjærnested,lögg. fasteignasali
Þrastarhöfði 6, íbúð 301 - Mosfellsbær
Baugakór 18
- 203 Kóp verðtilboð
Falleg 114,7 fm 3ja herb.
íbúð í lyftublokk á efstu hæð með
tvennum svölum og stæði
í bílageymslu.
***Tilboð óskast,
öll skipti skoðuð**
Telma R. Lögg.fast. 899 5611
Opið hús frá 17:30 – 18:00
Fremri í atvinnufasteignum
Fasteignasala • Atvinnuhúsnæði • Lágmúli 7 • 108 Rvk.
heimili@heimili.is
Sími 530 6500
Á Heimili fasteignasölu starfa tveir öflugir löggiltir
fasteignasalar,með áratuga reynslu í fasteignasölu,
sem eru tilbúnir að vinna fyrir ÞIG! Við leggjum áherslu
á vönduð og traust vinnubrögð með hagsmuni þína
að leiðarljósi.
Erum með fjölda eigna á skrá þar sem fólk er
tilbúið að skoða ýmis skipti.
Hafðu samband við okkur og kannaðu
möguleika á eign í makaskiptum. Þú gætir verið
komin í hentugri eign áður en þú veist af.
B o g i P é t u r s s o n l ö g g . f a s t e i g n a s a l i
F i n n b o g i H i l m a r s s o n l ö g g . f a s t e i g n a s a l i
Kirkjustétt 4 - 113 Reykjavík - Sími 534 8300
Auglýsingasími
– Mest lesið