Fréttablaðið - 06.04.2009, Side 22
● fréttablaðið ● fasteignir4 6. APRÍL 2009
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S í m i : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k • w w w . e i g n a m i d l u n . i s
Reykjavík Sverrir Kristinssonlögg. fasteignasali
Um er að ræða glæsilegt og vandað 615
fm skrifstofuhúsnæði í hjarta Reykjavíkur.
Húsið hefur allt verið endurnýjað á síðustu
árum. Möguleiki er á að leigja húsnæðið
með öllum húsgögnum og skrifstofubún-
aði. Sér bílastæði á lóð. Laust fl jótlega. Allar
nánari upplýsingar gefa Kjartan hallgríms-
son í síma 824-9093 eða Hilmar Þór
Hafsteinsson í síma 824-9098 4646
Suðurgata - heil húseign til leigu
Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni
og innbyggðum bílskúr. Eignin skiptist í
forstofu, hol/gang, stofu, borðstofu, eldhús,
þvottahús, fjögur herbergi, sjónvarpshol,
geymslu og baðherbergi. Endurnýjuð lóð
með afgirtri verönd og heitum potti. Allar
innréttingar, gólfefni og skipulag er hið
vandaðasta enda hefur húsið allt verið end-
urnýjað á síðustu árum. V. 65,0 m. 4640
Bollagarðar - Seltjarnarnes
Falleg og rúmgóð 3ja herb., endaíbúð
á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu.
Íbúðin er 87,5 fm að stærð og stæðið
í bílageymslunni er 12,0 fm, samtals
99,5 fm. Íbúðin skiptist í forstofu,
gang, baðherbergi, tvö rúmgóð
svefnherbergi, eldhús og stofu. Stórar
suðursvalir - gott útsýni. Sérinngangur.
V. 21,9 m. 4638
Lækjasmári - endaíbúð
Glæsileg 4ra herbergja 123 fm
íbúð í lyftuhúsi með mjög fallegu
útsýni. Eignin skiptist í hol, þrjú
svefnherbergi, baðherbergi, stofu,
borðstofu, eldhús, þvottahús og
geymslu í kjallara. V. 29,0 m.
4568
Kristnibraut - Gott útsýni
2ja herbergja 57,3 fm íbúð á
fjórðu hæð með góðu útsýni.
Íbúðin er í fínu standi með
stórum suður svölum. V. 12,9 m.
4644
Þórufell - Góð kaup
Glæsileg 103 fm 2ja-3ja her-
bergja íbúð ásamt stæði í lokaðri
bílageymslu í vönduðu lyftuhúsi.
Húsið er byggt árið 2007 og er
staðsett miðsvæðis í Reykjavík.
V. 29,5 m. 4569
Sóltún - vönduð íbúð
Laufásvegur - virðulegt hús Fallegt
einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara.
Um er að ræða eitt af þessum gömlu
virðulegu steinhúsum í Þingholtunum.
Húsið skiptist þannig: 1. hæð: forstofa,
hol, tvær stofur, eldhús, snyrting og hol.
2. hæð: fjögur herb., og baðherb. 2ja
herb. íbúð með sér inngangi er í kjallara.
Tvöf. bílskúr fylgir. Risloft er yfi r húsinu. V.
tilboð 4635
Einbýli
Ánaland - stórt einb. í Fossvogi
Glæsilegt 248,6 fm einbýli á tveimur
hæðum auk ca 140 fm óskráðs kjallara,
samtals ca. 388 fm. Húsið stendur neðar-
lega í Fossvoginum á stórri lóð til suðurs.
Í húsinu eru 5 svefnherbergi. Kjallarinn
er með góðri lofthæð og litlum gluggum
og býður hann upp á mikla möguleika.
Garðurinn er skjólgóður með verönd og
heitum potti. V. 110,0 m. 4581
Hæðarbyggð - Garðabæ Glæsilegt
einbýlishús með mjög góðu útsýni. Á
neðri hæðinni er forstofa, tvöf. bílskúr,
stór sólstofa “hobbýherbergi”, þvottahús,
baðherbergi og 2 herbergi - möguleiki er
á sér íbúð á jarðhæð. Á efri hæðinni eru
góðar vinkilstofur, rúmgott eldhús, 3 her-
bergi og baðherbergi. Húsið hefur mikið
verið endurnýjað að utan m.a. steinað auk
þess sem garðurinn hefur verið tekinn í
gegn með grjóthleðslu og timburverönd.
V. 69,0 m. 4543
Lækjasmári - falleg eign Falleg
4ra herberja 111,7 fm íbúð á 2. hæð í
viðhaldslitlu lyftuhúsi. Yfi rbyggðar svalir.
Íbúðin skiptist í forstofu, gang, stofu,
eldhús, 3 svefnherbergi, baðherbergi, og
sérþvottahús. Í kjallara fylgir sérgeymsla.
Í sameign er einnig hjólageymsla o.fl .
Húsið er klætt að utan með vandaðri
viðhaldslítilli klæðningu. V. 26,9 m. 4626
4ra-6 herbergja
Seilugrandi - gott útsýni Falleg 100,2
fm 4ra herbergja íbúð ásamt 23,5 fm
geymslu og 30 fm stæði í bílageymslu.
Innangengt er úr bílageymslu inn í húsið.
Frábært sjávarútsýni. Gengið er inn í íbúð-
ina af svalagangi. V. 28,0 m. 4584
Eskihlíð - endaíbúð 4ra herbergja
björt og góð endaíbúð í húsi sem nýlega
hefur verið standsett. Íbúðin skiptist í
rúmgott hol, stofu, 3 rúmgóð herbergi,
eldhús og bað. Í kjallara fylgir geymsla
auk sam. þvottahúss þar sem hver er með
sína vél, hjólageymslu o.fl . Baðherbergi
hefur nýlega verið endurnýjað. Áhvílandi
lán frá ÍLS upp á 17,7 millj. með 4,7%
vöxtum getur fylgt með. V. 24,5 m. 4554
Reykás - einstakt útsýni Góð fjögurra
herbergja 124 fm íbúð með einstaklega
fallegu útsýni yfi r Rauðavatn. Húsið er vel
við haldið og er til sölu eða leigu.
V. 24,0 m. 4523
Rauðalækur- nýuppgerð íbúð Rúm-
góð og vel skipulögð 113,4 fm kjallaraíbúð
sem hefur verið tekin í gegn á glæsilegan
hátt. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi,
tvær stofur, eldhús, geymslu og baðher-
bergi. V. 26 m. 4464
Hvassaleiti - með bílskúr Falleg
4ra herb. íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýli
ásamt 20 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í hol,
eldhús, baðherb., stofu og 3 svefnherb.
Í kjallara er sér geymsla, þvottahús og
hjólageymsla. V. 22,5 m. 4631
Æsufell - mikið útsýni Sérlega rúm-
góð og falleg 3ja herbergja útsýnis íbúð á
3. hæð í viðhaldslitlu lyftuhúsi. Íbúðin er
90.2 fm ásamt 7.4 fm geymslu í kjallara,
samtals 97.6 fm V. 20,5 m. 4637
3ja herbergja
Hverafold - með bílskýli Falleg og vel
skipulögð 3ja herbergja 93,1 fm íbúð á
2. hæð. Parket á gólfum.Þvottahús innan
íbúðar. Rúmgott stæði í bílageymslu fylgir.
Íbúðin skiptist í hol, þvottahús, hol, rúm-
góða stofu, eldhús. baðherbergi og tvö
svefnherbergi, geymsla í kjallara. Yfi rtakan-
legt áhvílandi lán er ca 18 milljónir frá ÍLS
með 4,15% vöxtum V. 21,5 m. 4609
Stangarholt - Jarðhæð með ver-
önd. Góð 54 fm íbúð á jarðhæð með
skjólsælli suður verönd. Íbúðin skiptist í
svefnherbergi, stofu, eldhús, geymslu og
baðherbergi. Beint aðgengi er í íbúðina.
V. 14,9 m. 4639
2ja herbergja
Kleppsvegur - Glæsilegt útsýni Stór
2ja herb. 64,7 fm íbúð á 5. hæð með
stórglæsilegu útsýni. Íbúðin skiptist í
n.k. forstofu, borðstofu, stofu, svefnherb.,
eldhús og baðherb. Parket er á fl estum
gólfum, nema á baðherb. Í kjallara fylgir
sér geymsla svo og sam. þvottaherb. m.
vélum, hjólag. o.fl . Íbúðin er laus strax.
V. 13,9 m. 4634
Veghús - falleg FÆST GEGN YFIRTÖKU
LÁNA! Falleg 66,8 fm tveggja herbergja
íbúð á 1.hæð (jarðhæð). Íbúðin skiptist
þannig: hol, geymsla, svefnherbergi, bað-
herbergi, stofa, eldhús og þvottahús. Sér
geymsla og þvottahús er innan íbúðar.
V. 16,9 m. 4620
Langholtsvegur - sérinngangur Um
er að ræða 2ja herbergja íbúð sem er 59,2
fm á jarðhæð með sérinngangi innarlega
á Langholtsvegi. Íbúðin skiptist í anddyri,
stofu, svefnherbergi, fataherbergi, baðher-
bergi, eldhús og þvottahús/geymslu.
V. 13,9 m. 4599
Gnoðarvogur Mjög snyrtileg 2ja
herbergja 62,4 fm íbúð á 3. hæð í mikið
endurnýjuðu fjölbýli miðsvæðis í Reykjavík
þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.
Íbúðin skiptist í hol, svefnherbergi, stofu,
eldhús og baðherbergi. Sérgeymsla er í
kjallara og sameiginlegt þvottahús.
V. 14,9 m. 4574
Árakur - glæsileg 3ja herbergja 108,3
fm björt íbúð á jarðhæð. Íbúðin er öll
vönduð, parket og fl ísalögð. Góð verönd
er til suðurs. Ákv. sala. Hagstætt verð
V. 24,9 m. 4546
Grandavegur - sjávarútsýni 2ja
herbergja mjög falleg og rúmgóð 73,5 fm
íbúð á eftirsóttum stað í þessu vinsæla
lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í hol, svefnher-
bergi, baðherbergi, eldhús, sér þvottahús
og stóra stofu. Beykiparket er á öllum
gólfum nema baðherbergi og þvottahúsi.
Baðherbergi er nýlega endurnýjað.
V. 18,9 m. 4522
Víkurás - Laus strax - Gott verð
Tveggja herbergja 57 fm íbúð í Árbæ
ásamt stæði í bílgeymslu skráð samtals
78,6 fm. Íbúð sem verið var að gera upp
og vantar lokafrágang. Eignin skiptist í
eldhús, baðherbergi, svefnherbergi, stofu,
geymslu og sameiginlegt þvottahús. Lyklar
á skrifstofu. V. 14,5 m. 4512
Klapparstígur Snyrtileg 2ja herbergja
íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi við Klapparstíg.
Íbúðin skiptist þannig: forstofa, stofa, her-
bergi, eldhús og baðherbergi. Sér geymsla
fylgir í kjallara. Sameginlegt þvottahús á
hæðinni. Merkt stæði í bílageymslu fylgir
íbúðinni. V. 19,9 m. 4562
VANTAR ÍBÚÐIR TIL LEIGU
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur
allar gerðir íbúðar húsnæðis til leigu. Vin-
samlegast hafi ð samband við Hilmar Þór
Hafsteinsson löggiltan leigumiðlara. 4114
Lundarbrekka 3ja herbergja 97 fm á
1. hæð. 2 svefnherbergi, 1 stofa. Hiti og
hússjóður innifalin í leigu Verð: 110 þús.
Hörðaland 2 svefnherbergi, 2 stofur.
Laust strax Verð: 120.000
Hraunbær - 1. hæð Ca 100 fm. 3
svefnherbergi. Mikið endurnýjuð. Verð:
140 þús.
Ármúli 158,1 fm skrifstofuhúsnæði,
móttaka, 6 herbergi, fundarsalur, eldhús
og salerni. Verð: 1200 pr fm. 4561
Laufásvegur 140 fm verslunar- eða
skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Engin VSK
kvöð. Verð 1.800 pr fm.
Langholtsvegur Mikið standsett 73,1
fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í 2-býlishúsi.
Verð: Tilboð
Síðumúli - skrifstofuhæð Um það bil
400 fm á 3. hæð. 8 skrifstofur, fundarher-
bergi, kaffi stofa, snyrtingar.
Skúlagata - heil hæð Tvær glæsilegar
fullbúnar ca 460 fm skrifstofuhæðir á 2 og
3ju hæð í lyftuhúsi. Geta leigst í sitthvoru
lagi. Verð: 1200-1350 pr fm. 4458
Borgartún 1.585 fm skrifstofuhúsnæði.
hægt að leigja í minni einingum. Leigu-
verð 1300-1400 pr. fm. 4379
Skúlatún 2 skrifstofurými á 3ju og 4
hæð sem eru hvort um sig 170 fm. Leigu-
verð 1400-1500 pr. fm. 4377
Síðumúli - endurnýjað 372 fm skrif-
stofuhúsnæði á 2. hæð, hægt að leigja í
þremur hlutum. Leiguverð 1400-1450 pr.
fm. 4419
Skipholt - lyfta 338 fm skrifstofuhús-
æði á 2. hæð - lyfta. Leiguverð 1500 pr.
fm eða tilboð. 4407
Íbúð í Skuggahverfi óskast til leigu (101 Skuggi) Allar nánari upplýsingar veita Sverrir
Kristinsson í síma 861-8514 eða Hilmar Þór Hafsteinsson í síma 824-9098
Hæð eða hæð og ris í Vesturborginni óskast - staðgreiðsla Traustur kaupandi óskar
eftir hæð eða hæð og risi, 140 - 180 fm, í Vesturborginni. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari
upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali í síma 861-8514 4527
Einbýlishús í Vesturbæ eða Þingholtunum óskast Traustur kaupandi óskar eftir 250-350
fm einbýlishúsi í vesturborginni eða þingholtunum. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign.
Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali í síma 861-8514
Íbúðir óskast
Einbýli 3ja herbergja
Stórglæsileg og mikið endurnýjuð 99,2 fm neðri sérhæð
ásamt 28 fm bílskúr á besta stað í vesturbæ. Íbúðin var nýlega
standsett, þar með talið eldhús, baðherbergi, gólfefni, fata-
skápar, pípulagnir, rafmagn að hluta ofl . Lýsing í íbúðinni var
hönnuð af Lumex. Innréttingar og gólfefni hafa verið smekk-
lega valin og setja fallegan heildarsvip á íbúðina.V. 38,0 m.
Melhagi - neðri sérhæð