Fréttablaðið - 06.04.2009, Blaðsíða 32
20 6. apríl 2009 MÁNUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
VRÚÚÚMM!
ÞURRKARI
Hmmm! Halló!
Nú held ég
að eitthvað
sé að gerast
hér!
Í alvöru? Hnnnmmm!
Já! Og þá þarf
bara einn að vera í
fósturstellingunni!
Sorrí!
NÝ SALATLÍNA FRÁ
SÓMA SEM BYGGÐ ER
Á LANGRI REYNSLU
AF SAMLOKUGERÐ
SENDU SMS EST GFV Á NÚMERIÐ 1900
- ÞÚ GÆTIR UNNIÐ BÍÓMIÐA EÐA TÖLVULEIK!
9. HVER VINNUR!
199 kr/skeytið. Vinningar afhendir í ELKO Lindum.
Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb.
FRUMSÝND 3. APRÍL
SJÁÐU MYNDINA · SPILAÐU LEIKINN!
FULLT AF AUKAVINNINGUM!
IPOD VÖGGUR, INNISKÓR MEÐ LJÓSI, HOPPUBLÖÐRUR,
TÖLVULEIKIR, DVD MYNDIR, GOS OG MARGT FLEIRA!
KOMIN
N Í
ELKO!
SÝND Í 3D Í VÖLDUM
KVIKMYNDAHÚSUM
NOKKUR ORÐ
Þórunn
Elísabet
Bogadóttir
Óþægileg spurn-
ing um skólann
eða vinina?
Hvorugt, kald-
hæðið svar og
ranghvolfandi
augu!
Við Palli tölum
ekki mikið saman
en samskipti okkar
eru fín.
Nei herra Mjási, ég veit
ekki hvenær örkin mín
verður tilbúin.
Allt í lagi Stjáni týndi, þetta
er ærlegt verkefni sem þú
hefur tekið þér fyrir hendur!
Einm
itt...
... og svo á ég bara
þrjá nagla.
Hannes, þú getur ekki boðið
leikskólakennaranum þínum í
heimsókn til að leika! Af
hverju
ekki?
Af hverju ekki? Af því það er
furðulegt, ruglað og alls ekki
í lagi! Þannig er það bara!
Ég skil. En þú ætlar
samt að
gera það,
ekki satt?
Ef það að líka
vel við kennar-
ann er rangt, þá
vil ég ekki hafa
rétt fyrir mér.
Orðin karlmennska og kvenleiki fara oft mikið í taugarnar á mér, sérstak-lega þegar þau eru notuð til þess að
lýsa ótrúlegustu hlutum og atburðum. Karl-
mennskan hefur líklega farið meira fyrir
brjóstið á mér, enda algengara að það orð sé
notað í svona lýsingum. Þetta er sérstaklega
áberandi í íþróttum. Frá því að ég var lítil
man ég eftir að hafa heyrt talað um fótbolta
sem „karlmannsíþrótt“, íþrótt sem þyrfti
hörku til að spila. Það hafði ekkert sérstak-
lega góð áhrif á mig, litla stelpu sem æfði
fótbolta, að þurfa alltaf að sitja undir þessu.
Þar að auki fengu konur ekki mikla umfjöll-
un á þeim tíma og það var ekki mikið um
kvenfyrirmyndir í íþróttum til þess að
afsanna þetta.
Mér finnst íslenskir fjölmiðlar hafa tekið
sig á undanfarið í umfjöllun um konur í
íþróttum, og oft er mjög góð umfjöllun
um konur og íslenskar kveníþróttahetj-
ur í fréttum. Það fer hins vegar
ótrúlega mikið í taugarnar á mér
að lesa, heyra eða sjá enn talað
svona mikið um karlmennsku
þegar kemur að íþróttum,
og það er ótrúlega algengt.
Það er ekki langt síðan ég
las fyrirsögnina „Verðum
að spila eins og karlmenn í
Grindavík“ í þessu blaði, haft
eftir þjálfara körfuboltaliðs.
Hvað kemur karlmennska
spilamennsku í körfubolta
við? Ég sé ekki alveg teng-
inguna.
Það er í það minnsta mjög
ólíklegt að við munum nokk-
urn tímann sjá viðtal við Mar-
gréti Láru Viðarsdóttur undir
fyrirsögninni „Verðum að spila
eins og konur á Evrópumótinu“.
Að spila eins og kona