Fréttablaðið - 06.04.2009, Síða 44

Fréttablaðið - 06.04.2009, Síða 44
 6. apríl 2009 MÁNUDAGUR32 MÁNUDAGUR ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Mér finnst Í umsjón Bergljótar Davíðsdóttur. 21.00 7 leiðir til léttara lífs Þáttur um heilsufar og mataræði. 21.30 Í nærveru sálar Umsjón hefur Kol- brún Baldursdóttir sálfræðingur. 22.00 Skýjum ofar Dagbjartur Einarsson og Snorri Jónsson fjalla um flug á Íslandi. 22.30 Birkir Jón Framsóknarmaðurinn Birkir Jón Jónsson ræðir afstöðu flokksins. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (28:56) 17.53 Sammi (19:52) 18.00 Millý og Mollý (5:26) 18.13 Herramenn (46:52) 18.25 Fréttaaukinn Þáttur í umsjón Boga Ágústssonar og Elínar Hirst. Leitast er við að varpa ljósi á og skýra málefni líðandi stundar bæði innanlands og erlendis og einnig verður farið í myndasafn Sjónvarpsins og gömul fréttamál rifjuð upp og sett í nú- tímalegt samhengi. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Alþingiskosningar - Borgara- fundur Bein útsending frá opnum borgara- fundi á Ísafirði. 21.15 Lífsháski (Lost V) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem dularfullir atburðir gerast. Meðal leikenda eru Ken Leung, Henry Ian Cusick, Elizabeth Mitchell, Jeremy Davies Josh Holloway, Rebecca Mader, Evangeline Lilly, Michael Emerson, Jorge Garcia og Matthew Fox. 22.00 Tíufréttir 22.20 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives V) (e) 23.05 Bráðavaktin (ER) (13:19) (e) 23.50 Alþingiskosningar - Borgara- fundur Upptaka frá opnum borgarafundi á Ísafirði í kvöld. 01.20 Dagskrárlok 08.00 Sérafhin: un homme et son Péc 10.05 Matilda 12.00 Ný skammastrik Emils 14.00 Matilda 16.00 Manchester United: The Movie 18.00 Ný skammastrik Emils 20.00 Sérafhin: un homme et son Péc 22.05 Stay Dularfullur sálfræðitryllir með Ewan McGregor, Naomi Watts og Ryan Gosl- ing í aðalhlutverkum. 00.00 Into the Blue 02.00 2009 Lost Memories 04.20 Stay 06.00 Life Support 15.35 Shell Houston Open Útsending frá Shell Houston Open mótinu í golfi. 18.35 F1: Við endamarkið Gunnlaugur Rögnvaldsson og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja keppni helgarinnar. 19.05 Grindavík - KR Bein útsending frá leik í úrslitakeppni Iceland Express-deildar- innar í körfubolta. 21.00 Augusta Masters Official Film Þáttur um Masters-mótið í golfi árið 2006 þar sem Phil Mickelson bar sigur úr býtum. Var það í annað skiptið á þremur árum sem hann klæddist græna jakkanum. 22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 22.30 Þýski handboltinn: Marka- þáttur Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Hand- knattleikur á heimsmælikvarða. 23.00 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP en að þessu sinni fór mótið fram í Toronto í Kanada. 23.55 Grindavík - KR Útsending frá leik í úrslitakeppni Iceland Express-deildarinnar í körfubolta. 07.00 Man. Utd - Aston Villa Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 West Ham - Sunderland Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Markaþáttur Allir leikir umferðar- innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 18.50 Fulham - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.30 PL Classic Matches Liverpool - Man. United, 1997. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.00 Markaþáttur Allir leikir umferðar- innar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 22.30 Fulham - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Spjallið með Sölva (7:12) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (7:12) (e) 13.00 Óstöðvandi tónlist 17.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.15 Game Tíví (9:15) (e) 18.55 The Game (6:22) Bandarísk gaman þáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 19.20 Psych (6:16) (e) 20.10 One Tree Hill (11:24) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Óvenjuleg- ur þáttur þar sem horfið er aftur til fortíðar. Chad Michael Murrey, sem leikur Lucas, skrifaði handritið og það er nokkurs konar óður til klassískra bíómynda frá fimmta ára- tug síðustu aldar. 21.00 Heroes (17:26) Bandarísk þátta- röð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrulegum hæfileikum. Forsetinn lætur rannsaka Nathan, sem er sjálfur að láta fylgjast með Hetjunum. Sylar heldur áfram að leita að föður sínum á meðan Hiro og Andy ferðast til Indlands til að uppfylla það sem sást í teikningum Matts. 21.50 CSI (12:24) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Alríkislögreglumaður er myrtur á hrottafenginn hátt og rannsóknardeildin að- stoðar félaga fórnarlambsins að finna morð- ingjann. 22.40 Jay Leno 23.30 The Cleaner (4:13) (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist 21.10 Osbournes STÖÐ 2 EXTRA 21.00 Heroes SKJÁREINN 19.35 The Simpsons (9:20) STÖÐ 2 19.05 Grindavík – KR, beint STÖÐ 2 SPORT 18.25 Fréttaaukinn SJÓNVARPIÐ 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Stóra teiknimyndastundin og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (288:300) 10.15 Sisters (21:28) 11.05 Burn Notice (4:13) 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (161:260) 13.25 Cow Belles 14.50 ET Weekend 15.35 A.T.O.M. 15.58 Galdrastelpurnar 16.23 Íkornastrákurinn 16.43 Stóra teiknimyndastundin 17.08 Nágrannar 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (9:20) 20.00 American Idol (25:40) Úrslita- slagurinn heldur áfram í American Idol og aðeins þeir bestu eftir. Keppendur þurfa því að leggja enn harðar af sér til þess að vinna hylli og atkvæði almennings. 20.45 American Idol (26:40) 21.30 The Last Templar Seinni hluti hörkuspennandi ævintýramyndar í anda Da Vinci lykilsins. Fornleifafræðingurinn Tess Chaykin og alríkislögreglumaðurinn Sean Reilly þeytast í hringiðu hættulegra leyndar- mála sem tengjast gamalli musterisreglu þegar fjórir menn, klæddir sem musterisridd- arar, ráðast inn í Metropolitan-safnið og ræna dularfullum hlut úr sýningu á vegum Vatik- ansins. 22.55 La Demoiselle d‘honneur Frönsk spennumynd um ungan mann sem fellur fyrir brúðarmey systur sinnar. Fljótlega kemst hann að því að ekki er allt með felldu hjá henni. 00.45 Bones (4:26) 01.30 Terminator: The Sarah Connor Chronicles (1:9) 02.15 Cow Belles 03.45 The Last Templar 05.10 Fréttir og Ísland í dag > Mira Sorvino „Ég geri ráð fyrir því að þeim sem þekki mig líki einnig vel við mig. Ef svo er ekki, þá er það bara þeirra vandamál.“ Sorvino leikur The Last Templar sem er framhaldsmynd mánaðarins á Stöð 2. Seinni hlutinn er sýndur í kvöld. ▼ ▼ .is SYNLEG UPPFLETTIRIT Ef ég man rétt þá ætlaði góður vinur minn fyrir austan að halda með Manchester United. Ætlaði, segi ég. Bróðir hans, nokkrum árum eldri, hafði hins vegar aðrar hugmyndir. Hann var harður Liverpool- áhangandi og taldi óhugsandi að litli bróðir héldi með erkiandstæðingnum. Það reyndist ekki and- skotalaust að snúa þeim stutta, en eftir að honum hafði verið hent niður stiga nokkrum sinnum vegna þessa ágreinings lét hann segjast. Hann er harður Liverpool-maður í dag. Í einhverjum upphitunarþætti á Stöð 2 var umfjöll- un um þá fjölmörgu utan Bretlands sem halda með enskum knattspyrnuliðum. Var gerður út leiðangur til Indlands þar sem bólugrafinn unglingur var til svara. Hann var formaður Liverpool-klúbbsins í Mumbai, sem er stærsta borg landsins með tæpar fjórtán milljónir manna. Ég horfði með hálfum huga. Drengurinn upplýsti það stoltur að 200 félagar væru í samtökum hans, já 200 manns! Ég fór að hugsa málið og áttaði mig svo á því að þessum svokölluðu þáttagerðarmönnum væri nær að draga á sér rassgatið hingað upp til Íslands. Ég veit ekki betur en að að Liverpool-klúbburinn á Íslandi telji 1.700 félaga og til að setja þetta stórmál í samhengi eru félagar í íslenska Newcastle-klúbbnum litlu færri en félagsskapur bólugrafna Indverjans. Annars eiga allir sína sögu á bak við það af hverju þeir halda með þessu liðinu eða hinu, samanber stigasagan hér að ofan. Í mínu tilfelli voru örlögin grimm. Pabbi pantaði handa mér fótboltaskó frá Reykjavík, sem þá var fjarlægur undraheimur borinn saman við Stöðvarfjörð. Afgreiðslumaðurinn í versluninni pakkaði skónum inn í stóra veggmynd af Malcolm McDonald, sem á þeim tíma gegndi hlutverki markaskorara hjá Newcastle United. Þetta var fyrir þrjá- tíu árum og ég hef aldrei séð mína menn lyfta bikar. Það hafa Liverpool-menn hins vegar gert ítrekað. Mér hefði betur verið hent niður stiga á sínum tíma, þá væri líf mitt einfaldara. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON OG FÓTBOLTI Kostir þess að vera hent niður stiga

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.