Lesbók Morgunblaðsins - 20.01.2007, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 20.01.2007, Side 14
14 LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Ég geng upp stigann, hæð eftir hæð, og enda á þeirri sjöundu. Fyrir neðan er iðandi mannlíf. Fyrir ofan stjörnubjört nótt. Í kringum mig er veikt fólk. Dyrnar opnast og kallað er: Næsti! Ég er settur í hjólastól. Svaladyrnar opnast og mér er ýtt fram af svölunum. Síðasta sem ég heyri er: Næsti! Haraldur S. Magnússon Spítalinn Höfundur er eldriborgari.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.