Lesbók Morgunblaðsins - 14.04.2007, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 14.04.2007, Page 14
14 LAUGARDAGUR 14. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Ferjukarlinn hinn forni fleytunnar gætir vel. Einatt er hann í förum á þeirri gömlu skel. Fylgist með ferðalöngum, fægir árablöð sín. Hann er farinn að hlusta og horfa í átt til mín. II Ferðbúinn ég er þó varla enn og allra sízt er þörf að flýta sér, því yfir kemst ég örugglega samt. – En tekur nokkur þar á móti mér? Valgeir Sigurðsson Ferjukarlinn Höfundur varð áttræður 23. marz síðast liðinn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.