Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.2007, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.2007, Page 1
Kirkjuhvoll, Akranesi „Boltamenn“ Velkomin á málverkasýninguna Opið í dag kl. 14 –18 og á morgun kl. 15 – 18 Sýningin stendur til 28. maísi gu rt ho r-j ak ob ss on .b lo gs po t.c om Laugardagur 12. 5. 2007 81. árg. lesbók Enginn er að taka púlsinn á eftirminnilegan hátt » 11 Eftir Þröst Helgason vitinnblog.is Danilo Kiš var serbnesk-ungverskurrithöfundur af gyðingaættum,fæddur 1935 og var því á sjöundaári þegar nasistar frömdu fjölda- morð á gyðingum í Novi Sad í janúar árið 1942. Eftir það flutti fjölskylda hans búferl- um frá norðanverðri Serbíu til heimaslóða föðurins í vesturhéruðum Ungverjalands. Tveimur ár- um síðar var faðirinn fluttur ásamt fjölda ættmenna sinna í útrýmingarbúðirnar í Auschwitz. Þaðan átti hann ekki afturkvæmt. Í bók sinni Ungum sorgum, sem kom út árið 1969, segir Kiš frá litlum dreng, Andreasi Sam, sem lendir í sömu aðstæðum. Bókin er komin út í íslenskri þýðingu Gríms Helgasonar hjá Bjarti. Ungar sorgir er safn stuttra þátta sem fyrst í stað virðast hefðbundnar æskuminn- ingar en þegar betur er að gáð má finna söknuðinn smeygja sér í gegnum hvert orð. Bókin er leit að glataðri æsku en líka minn- ingarstef um horfinn föður. Óhætt er að mæla með þessari bók. Leit að glat- aðri æsku MENNINGARVITINN Ljósmynd/Erik Tomasson Helgi Tómasson San Francisco ballettinn sýnir verk eftir Helga Tómasson, listrænan stjórnanda flokksins, á Listahátíð í Reykjavík. Birt er viðtal við Helga, rætt við gagnrýnandann sem fyrst spáði Helga frama í dansheiminum og ferli hans gerð skil í máli og myndum. » 4-5, 8-9, 12-13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.