Lesbók Morgunblaðsins - 14.07.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 14.07.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Þegar kona fær í glas nýtur hún vínsins í róleg- heitum þar til hún finnur á sér. Er svo ber við fer hún heim að sofa. Þegar maður fær sér í staupinu sýpur hann áfengið af áfergju uns hann er augafullur. Er svo er komið vafrar hann um þar til hann sofnar. Þá féll hann á hausinn. Síðan fékk hann í hausinn. Að lokum fór hann á hausinn. Friðgeir Einarr Kristjánsson Höfundur er skáld. Lítið prósaljóð

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.