Vísir - 05.08.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 05.08.1980, Blaðsíða 25
VISIR Þriðjudagur 5. ágúst 1980 i dag er þriðjudagurinn 5. ágúst 1980. 218. daqur ársins Solarupprás er kl. 04.47 en sóíarlag er kl. 22.18. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 1,—7. ágúst er i Reykjavikur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9 12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og tíl skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í simsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. íögregla_________________________ slökkvillö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. bridge Hugmvndarik vorn L’ng- verja kostaöi tsland 12 ímpa i eftirfarandi spili tra leik þjoð- anna á Evropumótinu i Estoril i Portugal. Vestur geiur,n-s a hæilu. Noröur * A , y L» 10 7 3 » D L, t> + AKb, Auitur * 52 y K 6 4 K 105 4 2 A 10954 Suftur A K L> G 10 8 V G54 ♦ 3 A G 3 salnum sátu n-s Piomnica og Kovacs. en a-v Simon og Þorgeir: Vestur Norður Austur Suður pass 1 G pass 2T pass 2 H pass 28 pass 2 G pass 48 Þorgeir spilaði út laulaattu og sagnhafi hirti sina upp- lögðu tiu slagi. 1 lokaða salnum satu n-s Karl og Jón, en a-v Kovacs og Kerter: Vestur NorðurAustur Suður pass ÍL l'L 1S 3'i dobl pass 4S Vestur spilaöi ut tigulás og austur lengdarmerkti i tiglin- um. Eítir augnablik kom siðan iágt hjarta. Austur drap a konginn, spilaði meira hjarta og siðan trompaöi austur þriðja hjartað - einn möur. skák ±±t S 1 Ei4 A ± #£ ± —r r n ilvitur: Engelbert Svartur: Hofman Schleus- ingen 1961. Hvitur átti leik, og eftir 1. Dg4' gafst svartur upp. Hann var þó fullfljótur á sér, þvi björgun felst i 1. . . Hbl-i- 2. Kg2 Rf4+ 3. Dxf4 Dxa6, eöa 3. Kf3 Re6, og ekki gengur 3. gxf4 Dxg4-f. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam bandi við lækni i sima Læknafélags Reykja vikur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá kiukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heiláu- ’ verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- dm kl. 17-18. ' Onæmisaógerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja vikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisékírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudógum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. ,16.15 og kl. 19.30 til kl._20. bókasöín AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 2»a, sími 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aöalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöð í Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. bHanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðarv Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er bua sunnan Hraunsholtslækjar simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580- eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarfjöröur, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garða- bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og .Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. •Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar ar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- .stoð borgarstofnana. Vestur a y 3 v Ay«2 . a y ö 7 * D87 *64 i opna tllkynnlngar 1. Kvöldsimaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins. Simi 8 15 15. 2. Við þröfnumst þin Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá hringdu i sima 82399. Skrifstofa SAA er i Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. 3. Félagsmenn i SAA. Viö biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiö hafa senda giró- seöla vegna innheimtu félags- gjaida, vinsamlegast um aö gera skil sem fyrst. Aöstoð þin erhornsteinn okkar. SAA, Lág- múla 9, R. Simi 8 23 99. 4. Fræöslu- og leiöbeiningastöö SAA. Viðtöl við ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SÁA, Lágmúla 9, Reykjavik Simi 8 23 99. 5. SAA — SAA Giróreiknirigur SAA er nr. 300 i Útvegsbanka tslands, Lauga- vegi 105. R. Aðstoð þin er hornsteinn okkar. SAA, Lágmúla 9, Rvk. Simi 8 23 99. AL-ANON — Félags- skapur aðstandenda drykkjusjúkra Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö striöa, þá átt þú kannski samherja i okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvað þú finnur þar. Akraborgin fer kvöldferðir í júlí og ágúst alla daga nema laugardaga. Farið frá Akranesi kl. 20.30 og Reykjavík kl. 22.00 Bella — Furöulegt, ég er sú eina sem fitna þegar ég bý til matinn. Minningarkort Barnaspitalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöö- um: Bókaversl. Snæbjarnar, Hafnar- str. 4 og 9 Bókabúð Glæsibæjar Bókabúö Olivers Steins, Hafnarf Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborg- arsttg 16 Versl. Geysi, Aöalstræti Þorsteinsbúö, Snorrabraut Verzl. Jóh. Noröfjörð hf. Lauga- vegi og Hverfisg. Verzl. Ó. Ellingsen, Grandagaröi Lyfjabúö Breiðholts, Arnarbakk.' 6 Háleitisapótek Garðsapótek Vesturbæjarapótek Apótek Kópavogs Landspitalanum hjá forstöðu- konu Geðdeild Barnaspitala Hringsins v/Dalbraut 5 meöalstórir tómatar 1 tsk. oregano. salt-pipar 2 grænar paprikur 24 olivur smátt rifinn ostur, sterkur. Skeriö tómatana i þunna báta látiö þá i skál, og kryddiö meö tillcynnlngar Varmárlaug auglýsir: Sundlaugineropin sem hér segir: Barnatimar: Alla daga 13-16. Vindsængur og sundboltaMeyfö- ir, en bannaöir á öörum timum. Fulloröinstimar: Alla virka daga 18-20. Þessir timar eru eingöngu ætlaöir fólki til sundiökana. velmœlt Þegar þér náiö takmarkinu fyrir trú yðar. frelsun sálna yðar. 1. Pét. 1,9. oröiö Skugginn á ljósinu tilveru sina að þakka salal salti, pipar og oregano. Hlutið paprikuna i tvennt, fjarlægiö innihaldiö og skeriö þær i i- langar ræmur. Blandiö. saman viö tómatana ásamt olivunum. Hrærið saman sýröan rjóma og rifinn ost og skreytiö salgtiö meö smátoppum hér og þar. Asa Gray. GrlSKI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.