Vísir - 05.08.1980, Síða 28

Vísir - 05.08.1980, Síða 28
vtsm Þriðjudagur 5. ágúst 1980 síminn er 86611 veðurspá Viö vesturströnd Irlands er 1000 mb. lægö og önnur állka djúp viö austurströnd Skot- lands. Báöar á hreyfingu noröaustur, en 1028 mb. hæö yfir Grænlandi. Hiti breytist litiö. Suöurland og Suövesturmiö: Suöaustan gola, skýjaö og dá- litil súld, einkum i nótt. Faxaflói, Breiöaf jöröur, Faxaflóamiö og Breiöafjarö- armiö: Austan gola eöa kaldi, skýjaö en úrkomulaust aö mestu. Vestfiröir og Vestfjaröamiö: Noröaustan kaldi eöa stinn- ingskaldi, dálitil súld, einkum noröan til. Strandir og Noröurland vestra, Noröurland eystra, Norövesturmiö og Noröaust- urmiö: Noröaustan gola eöa kaldi, viöast skýjaö og dálitil súld á miöum og annesjum. Austurland aö Glettingi og Austfiröir, Austurmiö og Austfjaröamiö: Noröan og noröaustan gola, skýjaö og þokuloft eöa súld á miöum og viö ströndina. Suöa usturland og suöaustur- miö: Austangola og viöast súld, einkum i nótt. veðriö hér og har Akureyri alskýjaö, Bergen rigning 15, Helsinki skúr 18, Kaupmannahöfn þokumóöa 18, Oslóskúr 17, Reykjavikal- skýjaö 11, Stokkhólmur þoku- móöa 18, Þórshöfn alskýjaö 12, Aþenaheiöskirt 29, Berlinlétt- skýjaö 24, Chicago léttskýjaö 31, Feneyjar léttskýjaö 28, Frankfurt léttskýjaö 26, Nuuk alskýjaö 9, London súld 19, Luxemburghálfskýjaö 21, Las Palmas léttskýjaö 25, Mall- orca heiöskirt 27, Montreal léttskýjaö 26, New York al- skýjaö 27, Parfs skýjaö 22, Róm heiðskirt 29, Malaga heiöskirt 26, Vin skýjaö 24. Lokl segir Næsta skref i samningaviö- ræöunum veröur eflaust þaö, aö Alþýöusambandiö tilkynnir aö þaö muni sitja hjá meöan Vinnuveitendasambandiö og StS ræöast viö. Rætt um sameiningu leigubílastöðva í Reykjavík: Eltl versta ástand sem hér hefur komlö'' - segir lílfur Mlarkússon hjá Frama 9P „Þetta er eitt versta ástand sem viö höfum nokkurn tima átt viö aö striöa”, sagöi Úlfur Markússon, framkvæmdastjóri Frama, félags sjálfseignarbif- reiöarstjóra i samtali viö Visi. ,,Vinna hefur minnkaö um helming, miöaö við sæmilegt árferði og slæmt þótti þaö 1967-8 en þaö er mun lélegra i dag”, sagði úlfur. „Viö verðum áþreifanlega varir viö peningaleysi fólks og nú þegar hefur nokkuð stór hóp- ur farið i aöra vinnu, af neyð. Þetta er það alvarlegt ástand, aö þótt slikt striöi gegn reglum hjá okkur, á höfum viö ekkert sagt viö því. Rekstrarkostnaöur er nú kominn i 3/5 af heildar- telkjum en var rúmlega 1/3 i kringum 1974”, sagöi Olfur Markússon. Til þess aö halda lifi i þessum rekstri, ihuga bifreiðastjórar nú verulegar samdráttaraögeröir, til dæmis meö sameiningu stööva. —AS. v ‘ v'.". ■ Nýjar íslenskar kartöflur í versianir í dag: Þrefall flýrarl en innfluttar Verslunarmannahelgin varð slysalitil að þessu sinni en þó urðu nokkur minni háttar óhöpp eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Hún er tekin á brúnni yfir Brunná í Hvalfirði i gærkvöldi en þar hafði bifreið ekið ut- an í brúarstöpul með þeim afleiðingum að ökumaður og farþegi í framsæti voru flutt á sjúkrahúsið á Akranesi. Meiðsli þeirra eru þó ekki talin alvarleg. (Vísismynd: Pétur Helgason; „ÞETTA ER VÍSITÖLULEIKUR" - segip Gunnar GuöDjartsson um búvörulækkunina Landbúnaöarvörur lækkuöu s.l. „Þetta ervlsitölu leikur”, sagöi 329 kr. en kostaöi áöur 359 kr. laugardag um 2,4%-ll,4%. Hér er Gunnar Guöbjartsson, hjá Fram- Smjörkilóið er á 3.266 kr. en þó um skammgóöan vermi aö leiðsluráöi landbúnaöarins, en 1. kostaðiáöur 3.666kr, svo eitthvaö ræöa, þvi 1. september munu september hækkar visitalan. sé nefnt. landbúnaöarvörur hækka á nýjan Litri: af mjólk kostar nú i ágúst SÞ leik. Fyrstu islensku kartöflurnar eru væntanlegar í verslanir i dag, og hafa þær aldrei veriö svo snemma á feröinni. Kartöfluleysi geröi vart við sig i verslunum fyrir helgi, en i dag koma auk islenskra kartaflna, danskar og Italskar. Kilóiö af islensku kartöflunum kostar 503 kr. I 5 kilóa pakkning- um. Kilóliö af þeim erlendu kost- ar 164 kr. i 5 kilóa pakkningum. Islensku kartöflurnar lækka væntanlega i veröi, þegar liöur á haustiö. SÞ Leltin ber ekkl árangur Málm- og skipasmlðlr: Sammála um tölur án belnnar kauphækkunar „Viðerum sammála um tölur án umræðu um kauphækkun” sagöi Guöjón Tómasson, fram- kvæmdastjóri Málm- og skipa smiöasambandsins, en sam- bandiö mun koma inn I samningaviöræður ASÍ og VSl I dag. „I dag höfum viö um 80 kaup- taxta meö tilheyrandi álögum ogyfirborgunum. Mér sýnist aö viögetum felltum 80% af þessu inn i launataxta sem inniheldur 10 launatölur” sagöi Guöjón. ,,Þaö sem um er aö ræða er þaö, aö viöfellum inn álög og hluta af yfirborgunum inn i kauptaxta, meö þeim fyrirvara aö ekki sé um kauplækkun aö ræöa hjá nokkrum félagsmanni.” Aðspuröur um hvað sam- ræming launataxta viö yfir- borganir nemi i hækkun, nefndi hann tölu varla hærri enl% • Leitin aö Eliasi Kristjánssyni hefur enn engan árangur boriö. I gær var leitað i þyrlu i nágrenni Reykjavikur i þrjá tima. Könnuö voru sumarbústaöasvæöi i grennd viö höfuöborgina, vötnin hér fyrir ofan bæ og allt suöur undir Keflavlk. Leitin beindist aöallega aö rauöum bil, sem Elias mun hafa verið á þegar hann fór aö heiman, sunnudaginn 29. júli. Sveinbjörn Björnsson aöal- varöstjóri sagöi i samtali viö Visi áöan, aö lögreglan heföi búist viö einhverjum upplýsingum eftir svo mikla feröahelgi, en svo heföi ekki veriö enn. Elias Kristjánsson er 46 ára gamall og bifreiðin umrædda er R-25258, aö Zastava-gerö. —ÓM.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.