Morgunblaðið - 17.01.2007, Page 31

Morgunblaðið - 17.01.2007, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 2007 31 Atvinnuauglýsingar Yfirvélstjóri Vantar yfirvélstjóra á Skinney SF sem gerð er út frá Hornafirði. Upplýsingar í síma 470 8110. Skinney - Þinganes HF. Símsvörun Starfskraftur óskast til starfa við símsvörun á sendibílastöð í Reykjavík. Vinnutími er frá kl. 8-13, 13-19, 10-17 til skiptis virka daga og annan hvern laugardag frá kl. 11-17. Nánari upplýsingar í síma 553 5129 frá kl. 10-12 virka daga. Rafvirkjar Óskum eftir rafvirkjum í vinnu. Allar nánari upplýsingar í síma 896 4901. Lagerstarfsmaður Lýsi hf. óskar eftir starfsmanni á lager og í útkeyrslu Óskum eftir að ráða röskan og ábyggilegan starfskraft á lager og í útkeyrslu. Upplýsingar gefur Snorri í síma 525 8113 eða sendið fyrir- spurnir á snorri@lysi.is. Lýsi hf., Fiskislóð 5-9. www.lysi.is Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Málfundafélagið Óðinn Aðalfundur Málfundafélagið Óðinn heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 24. janúar kl. 18.30 í Valhöll, húsi sjálfstæðismanna, á Háaleitisbraut 1, 2. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning stjórnar. Gestur fundarins verður Illugi Gunnarsson, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík til alþingiskosninga í vor. Kaffiveitingar. Hvetjum félagsmenn til að mæta. Stjórnin. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ Aðalfundur Aðalfundur sem boðaður hafði verið í dag, miðvikudaginn 17. janúar, hefur verið frestað til fimmtudagsins 25. janúar kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fundarstjóri verður Björk Guðjónsdóttir forseti bæjarstjórnar. Ávarp: Árni Sigfússon bæjarstjóri. Gestur fundarins verður Árni Mathiesen fjármálaráðherra. Fjölmennum. Stjórnin. Borgarafundur í Hveragerði Almennur borgarafundur verður haldinn í Grunnskólanum í Hveragerði fimmtudaginn 18. janúar kl. 20:00 um tillögu að breyttu aðalskipulagi austan Varmár í Hveragerði. Á fundinum verða jafnframt kynnt 1. drög að deiliskipulagi svæðisins. Skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar. Aðalfundur Vélbátafélagsins Kvikunnar Fundarefni: 1. Skýrsla stjórnar lesin. 2. Kosning stjórnar. 3. Tillaga um ný félagsgjöld. 4. Önnur mál rædd. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 27. janúar kl. 14.00 á Bakkabraut 9. Mætið vel og stundvíslega. Kaffi og kleinur. Stjórnin. Listmunir Listmunir Erum að taka á móti verkum á næsta listmunauppboð. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. Leitum sífellt að góðum verkum fyrir viðskiptavini okkar. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14, sími 551 0400. Félagsstarf Næsta mynda- og fræðslu- kvöld verður í sal félagsins í Mörkinni 6 miðvikudaginn 17. janúar kl. 20:00. Aðgangseyrir 600 kr., kaffi og meðlæti inni- falið. Þar munu Einar Gunn- laugsson og Leifur Þorsteinsson fræða gesti í máli og myndum um sögu og jarðfræði nokkurra þekktra staða í nágrenni Reykja- víkur, m.a. svæðið upp af botni Hvalfjarðar og um Hengils- svæðið. Allir velkomnir.  GLITNIR 6007011719 I I.O.O.F. 91870117811/2 I.O.O.F. 7.  1871177½ I.O.O.F. 18  1871178  M.T.W. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. HELGAFELL 6007011719 IV/V ÁSKRIFTASÍMI 569 1100 Rétt tafla MEÐ frétt af árangri tollgæslunnar í Morgunblaðinu 11. janúar sl. birt- ust rangar upplýsingar um haldlagt magn. Á töflunni sem hér birtist eru réttar upplýsingar, þ.e. bráðabirgða- tölur frá Tollstjóranum í Reykjavík fyrir árið 2006. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. LEIÐRÉTT /-0%  % &-  %   (-0! ! ( 1" 2( @ #+  % -  -$ # 3  ' . ! 4 .  & + + -     ( 6 .   $- + $   . /   /  &5%   .    .  BRAUTSKRÁNING stúdenta frá Menntaskólanum við Hamrahlíð fór fram í hátíðarsal skólans 21. des- ember sl. Alls útskrifaðist 101 stúd- ent, 56 konur og 45 karlar. 36 útskrifuðust af félagsfræða- brautum, 49 af náttúrufræðibraut, 21 af málabaut og 1 af framhalds- leið útgerðartækni. (6 brautskráð- ust af tveimur brautum samtímis). Dúx af málabraut og náttúru- fræðibraut var Katla Kristjáns- dóttir. Semidúx af náttúrufræði- braut var Helgi Jason Hafsteins- son. Þessir stúdentar luku náminu á 3½ ári með ágætiseinkunn og all- mörgum umframeiningum. Ljósmynd/Gunnar G. Vigfússon Útskrift frá Menntaskólanum við Hamrahlíð MIÐVIKUDAGSERINDI Orku- stofnunar og ÍSOR verður haldið í Víðgelmi, sal Orkustofnunar og ÍSOR, á 1. hæð Orkugarðs á Grens- ásvegi 9, Reykjavík, miðvikudaginn 17. janúar, kl. 13-14. Hákon Aðalsteinsson sérfræð- ingur á Orkustofnun fjallar um ann- an áfanga Rammaáætlunar um nýt- ingu vatnsafls og jarðvarma. Unnið hefur verið að Ramma- áætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma frá árinu 1999 í sam- ræmi við framkvæmdaáætlun rík- isstjórnarinnar, Sjálfbæra þróun í íslensku samfélagi. Markmið áætl- unarinnar er að leggja mat á og flokka virkjunarkosti, jafnt vatnsafl og háhita, með tilliti til orkugetu, hagkvæmni, áhrifa á náttúrufar, náttúru- og menningarminjar, svo og hagsmuni allra þeirra sem nýta þessi sömu gæði. Nánari upplýsingar um efni fyr- irlestrarins er á slóðinni http:// www.os.is/page/midv_170107. Ókeypis aðgangur. Rætt um vatnsafl og jarðvarma Í 20 ár hafa Samskipti: fræðsla og ráðgjöf staðið fyrir námskeiðum fyrir foreldra. Á námskeiðunum er fjallað um á hvern hátt foreldrar geta brugðist við hegðun barna sinna þannig að þeir stuðli að sem mestum og bestum þroska. „Lögð er áhersla á aðferðir sem for- eldrar geta notað í daglegu amstri til að kenna og þroska hjá börnum sínum þætti eins og ábyrgð, tillits- semi og sjálfstæði. Lögð er áhersla á leiðandi uppeldisaðferð sem hefur reynst vera ein besta uppeldisaðferðin til að skapa sjálfstraust og heilbrigði hjá börn- um og unglingum,“ segir í frétta- tilkynningu. Leiðbeinendur verða sálfræðing- arnir Hugo Þórisson og Wilhelm Norðfjörð. Þeir hafa yfir 25 ára reynslu af störfum með foreldrum barna á öllum aldri. Nánari upp- lýsingar og skráning er á slóðinni www.samskipti.org eða með því að senda póst á hugo@hugo.is Námskeið að hefjast fyrir foreldra FYRSTI fræðslufundur ársins hjá Garðyrkjufélagi Íslands verður haldinn fimmtudaginn 18. janúar í sal Orkuveitu Reykjavíkur á Bæj- arhálsi 1, kl. 20. Þar fjallar Guðrún Th. Guð- mundsdóttir garðplöntufræðingur um nýjar tegundir af reyni sem sýnt hafa góð þrif hér á landi og nefnist fyrirlesturinn: Áhugaverðir nýliðar – Sorbus. Guðrún er garðplöntufræðingur frá Landbúnaðarháskóla Íslands og starfar á umhverfissviði fyrir Sveit- arfélagið Árborg. Þess má geta að nú þegar eru komnar 22 mismunandi tegundir og yrki af Sorbus á frælista Garð- yrkjufélags Íslands, þannig að upp- lagt er að kynna sér hvað í boði er, segir í fréttatilkynningu. Aðgangseyrir er 500 kr. fyrir fé- laga og maka, en 800 kr. fyrir gesti. Fræðslufundur um nýjar teg- undir af reyni FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.