Morgunblaðið - 17.01.2007, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 2007 37
dægradvöl
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 a6 6. f3 e5 7. Rb3 Be6 8. Be3
Rbd7 9. Dd2 b5 10. O-O-O h5 11. Kb1
Hc8 12. Bd3 Rb6 13. h3 h4 14. f4 b4 15.
Rd5 Bxd5 16. exd5 Rc4 17. Bxc4 Hxc4
18. De2 Dc8 19. fxe5 dxe5 20. Bd4 Bd6
21. Ra5 Hxd4 22. Hxd4 O-O 23. Hxh4
e4 24. Hf1 He8
Staðan kom upp á alþjóðlegu at-
skákmóti sem lauk fyrir skömmu í
Odessa í Úkraínu. Sigurvegari móts-
ins, ungverski ofurstórmeistarinn Pet-
er Leko (2749) hafði hvítt gegn Boris
Gelfand (2733). 25. Hxf6! gxf6 26. Dh5
Kf8 27. Rc6 og svartur gafst upp enda
erfitt að forðast mát. Leko lagði Iv-
ansjúk (2750) að velli í úrslitaeinvígi en
Gelfand deildi þriðja sæti mótsins með
aserska stórmeistaranum Teimour
Radjabov (2729).
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Reykjavíkurmótið.
Norður
♠Á64
♥DG94
♦543
♣G43
Vestur Austur
♠KD532 ♠8
♥72 ♥10
♦KG10862 ♦ÁD97
♣-- ♣ÁK109875
Suður
♠G1097
♥ÁK8653
♦--
♣D62
Suður spilar 4♥.
Það vinnast fimm tíglar í AV og sex
ef vörnin hirðir ekki strax á ásana sína.
Spilið kom upp í 3. umferð Reykjavík-
urmótsins og yfirleitt fórnuðu NS í
fimm hjörtu, einn niður. Á einu borði
fengu NS hins vegar að spila fjögur
hjörtu og skýringin lá í því að AV
fundu aldrei öflugasta litinn sinn. Suð-
ur vakti á hjarta og vestur valdi að
koma inn á einum spaða. Norður stökk
í tvö grönd til að sýna fjórlitar-hækkun
í hjarta og 6-9 punkta („mixed raise“)
og austur sagði þrjú lauf. Suður hopp-
aði í fjögur hjörtu og við því eiga AV
ekkert sjálfsagt svar. Í reynd doblaði
austur – spaðakóngur út og tíu slagir.
Hér hefði auðvitað heppnast ágætlega
að melda sexlitinn fyrst, en best er í
svona spilum að sýna litina báða strax
með tvílita innákomu (Michaels).
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Krossgáta
Lárétt | 1 gleypir í sig, 4
afundnar, 7 barin, 8 kynj-
uð, 9 lík, 11 mjög, 13
belti, 14 hirðuleysi, 15
hrósað, 17 ófús, 20 tónn,
22 káka, 23 votviðrið, 24
skyldmennið,
25 beiska.
Lóðrétt | 1 vígja, 2 móðir,
3 heimili, 4 skordýr, 5
smá, 6 gler, 10 átölur, 12
upptök,
13 títt, 15 lyfta, 16 girnd,
18 fuglum, 19 skræfa, 20
hafði upp á, 21 digur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 Hofteigur, 8 góður, 9 iglan, 10 iðn, 22 afræð, 13
asnar, 15 hatta,
18 elgur, 21 ull, 22 götum, 23 detta, 24 flandraði.
Lóðrétt: 2 orðar, 3 tárið, 4 ilina, 5 uglan, 6 egna, 7 snýr,
12 æst, 14 sel, 15 hagl,
16 titil, 17 auman, 18 eldar, 19 getið, 20 róar.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
1 Búið er að loka Byrginu en rætter um að annað meðferðarheim-
ili taki skjólstæðinga þess að sér.
Hvaða heimili er það?
2 Leikfélag úti á landi hefur orðiðað hverfa frá uppsetningu á leik-
riti vegna þess að ekki fæst fólk í
hlutverk. Hvar er þetta?
3 Jóhannes Karl Guðjónsson erlíklega á förum frá hollenska fé-
laginu Alkmaar. Hvað vill félagið fá
fyrir leikmanninn?
4 Hver sagði: „Peningar eru kýr nú-tímans. Þeir mjólka.“
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Íslenska orkufyrirtækið Enex er í útrás í
Austur-Evrópu. Í hvaða landi haslar fyr-
irtækið sér fyrst völl? Svar: Í Ungverja-
landi. 2. Tveir páfagaukar vöktu eiganda
sinn í brennandi húsi á Vopnafirði á dög-
unum og björguðu væntanlega lífi hennar.
Hvað heita páfagaukarnir? Svar: Olla og
Mollí. 3. Grunur hefur vaknað um tengsl
alþekkts megrunarefnis og lifrarbólgu. Um
hvaða efni er að ræða? Svar: Herbalife. 4.
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik
leikur sinn fyrsta leik á heimsmeist-
aramótinu nk. laugardag. Hver verður and-
stæðingurinn þá? Svar: Ástralía.
Spurt er …
ritstjorn@mbl.is
Þar leika íslenskir flautuleikarar
nokkur þeirra verka sem samin voru
fyrir Manuelu.
Árvissir tónleikar Kammersveitar
Reykjavíkur á Myrkum mús-
íkdögum verða í Listasafni Íslands á
sunnudagskvöld, en meðal verka á
þeim tónleikum er nýr strengjakvar-
tett eftir Svein Lúðvík Björnsson
sem hann kallar: … og í augunum
blik minninga. Þá verður einnig
frumfluttur strengjakvartett eftir
Úlfar Inga Haraldsson, Polar II –
Arctica, sem tónskáldið lauk við í
byrjun þessa árs.
Hollensku landnemarnir í íslensku
slagverki, þeir Steef Van Oosterhout
og Frank Aarnink, spila saman á
tónleikum í SÁÁ-húsinu í Efstaleiti á
mánudagskvöld kl. 20. Þeir frum-
flytja tvö verk, 35II eftir Inga Garð-
ar Erlendsson og Dögun eftir Harald
MYRKIR músíkdagar hefjast á
laugardag og verður hátíðin sett með
dagskrá og tónleikum í Laugarborg í
Eyjafirði með verkum Sveinbjörns
Sveinbjörnssonar í flutningi Nínu
Margrétar Grímsdóttur píanóleikara
og fleiri.
Kammerkórinn Hymnodia á Ak-
ureyri syngur í Langholtskirkju á
sunnudag kl. 14 ný og nýleg kórverk
íslenskra kvenna. Í Laugarborg
verður þorri blótaður í söng og leik á
þjóðlegan máta kl. 15 á sunnudag
með tónverkum sem öll eru byggð á
íslenskum þjóðlögum.
Skömmu fyrir jól lést Manuela
Wiesler flautuleikari sem bjó um
tíma á Íslandi og hafði gríðarleg
áhrif í íslensku tónlistarlífi. Fjölmörg
verk voru samin fyrir Manuelu og á
sunnudag kl. 17 verða tónleikar í
minningu hennar í Langholtskirkju.
Vigni Sveinbjörnsson en verkin bera
bæði fæðingarárið 2007.
Aton-hópurinn lætur til sín taka í
Listasafni Íslands á þriðjudagskvöld
kl. 20 og þar getur líka að heyra ým-
islegt sem ekki hefur borið fyrir ís-
lensk eyru áður. Þar má nefna nixin
& maxam eftir Hlyn Aðils Vilm-
arsson og Across the Gravel eftir
Úlfar Inga Haraldsson.
Caput tileinkar þýska tónskáldinu
Gottfried Michael Koenig tónleika
sína í Salnum miðvikusagskvöldið 24.
janúar kl. 20, en um árabil var hann í
forystu fyrir Sónólógíuskólanum í
Utrecht í Hollandi, þar sem mörg ís-
lensk tónskáld hafa numið.
Sinfóníuhljómsveit Íslands leggur
sitt til Myrkra músíkdaga með tón-
leikum fimmtudaginn 25. janúar, en
auk verka eftir Karólínu Eiríks-
dóttur, Herbert H. Ágústsson og Er-
ik Mogensen verður frumfluttur Eft-
irleikur eftir Örlyg Benediktsson.
Sama kvöld verða þær Þórunn
Ósk Marinósdóttir og Steinunn
Birna Ragnarsdóttir með tónleika í
Laugarborg þar sem þær spila verk
eftir Þórð Magnússon, Kjartan
Ólafsson og Hafliða Hallgrímsson.
Raftónleikar verða í Salnum á
föstudagskvöldinu og verkin á efnis-
skránni öll norræn.
Laugardaginn 27. janúar kl. 15
verða Michael Clarke og Þórarinn
Stefánsson í Laugarborg og frum-
flytja Ferðalög eftir Oliver Kentish
við ljóð Snorra Hjartarsonar.
Þýskur verðlaunapíanisti, Sus-
anne Kessel, kemur fram í Salnum
laugardagskvöldið 27. janúar og spil-
ar bæði 20. aldar klassík, þýsk og ís-
lensk verk. Kl. 14 á sunnudag verða
tónleikar í Salnum sem bera yf-
irskriftina Slide Show Secret og
Blásarasveit Reykjavíkur leikur í
Seltjarnarneskirkju kl. 17. Helga
Björg Arnardóttir verður einleikari
með blásurunum sem frumflytja
verk eftir Trónd Bogason og Eirík
Árna Sigtryggsson. Ítalski píanó-
leikarinn Sebastiano Brusco spilar
ítölsk verk frá ýmsum tímum í Saln-
um á sunnudagskvöld.
Síðasta mánudag mánaðarins
verður Hljómeyki með tónleika á
Myrkum músíkdögum í Seltjarnar-
neskirkju og hefur sér til fulltingis
Frank Aarnink slagverksmann. Tón-
listin á tónleikum Hljómeykis er öll
eftir Úlfar Inga Haraldsson.
Laufey Sigurðardóttir og Páll
Eyjólfsson leika færeyska og ís-
lenska tónlist á hádegistónleikum í
Listasafni Íslands fimmtudaginn 1.
febrúar, en Myrkum músíkdögum
lýkur þá um kvöldið með tónleikum
Lúðrasveitar Reykjavíkur í Nes-
kirkju þar sem flutt verða verk eftir
Báru Sigurjónsdóttur, Áskel Másson
og fleiri, en einleikarar þar verða
Einar Jóhannesson og Áskell Más-
son.
Fjöldi verka frumfluttur á Myrkum músíkdögum sem hefjast á laugardag
Susanne Kessel
meðal gesta
Kessel Þýskur verðlaunapíanisti,
Susanne Kessel kemur fram í Saln-
um, laugardagskvöldið 27. janúar