Morgunblaðið - 19.03.2007, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 F 5
Vallargerði. 160 fm gott einbýlishús
með 45 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað
í vesturbæ Kópavogs. Eignin skiptist m.a. í
stofu með útgangi á lóð til suðurs, eldhús,
3 herbergi auk forstofuherbergis og bað-
herbergi. Ræktuð lóð. Hellulögn fyrir fram-
an hús. Verð 47,9 millj.
Kleppsvegur. 263 fm parhús á fjór-
um pöllum með 20 fm innb. bílskúr og 20
fm sólskála. Í húsinu í dag eru innréttaðar
þrjár íbúðir þ.e. studíóíbúð, 2ja herb. íbúð
og 4ra herb. íbúð. Eignin er afar vel stað-
sett með tilliti til útsýnis og eins er eignin
mjög miðsvæðis. Stutt í skóla og alla aðra
þjónustu. Verð 49,0 millj.
HÆÐIR
Bergstaðastræti-4ra -6 herb.
126 fm 4ra – 6 herb. íbúð á neðri hæð með
um 3 metra lofthæð í steinhúsi í Þingholt-
unum. Eign sem þarfnast einhverra stands-
etningar, en bíður upp á góða möguleika.
Möguleiki að leigja 2 herb. út. Verð 35,0
millj.
Sporðagrunn-neðri sérhæð.
d124 fm neðri sérhæð í fjórbýlishúsi á
þessum eftirsótta stað í Laugarnesinu.
Hæðin hefur verið mikið endurnýjuð á síð-
ustu árum á vandaðan og smekklegan hátt
m.a. gólfefni og innréttingar. Rúmgóð og
björt stofa og 3 herbergi. Svalir til suðvest-
urs, yfirbyggðar að hluta. Hiti í gólfum að
hluta. Verð 39,5 millj.
Bólstaðarhlíð-neðri sér-
hæð.129 fm neðri sérhæð þ.m.t. 23 fm
bílskúr. Hæðin er endurnýjuð á vandaðan
og smekklegan hátt, m.a. gler, gólfefni, inn-
réttingar, innihurðir, rafmagnslagnir o.fl.
Baðherb. er flísalagt í gólf og veggi og
glæsileg ný innrétting í eldhúsi. Suðursvalir.
Sér geymsla í kj. fylgir. Laus strax. Verð
41,9 millj.
4RA-6 HERB.
Bólstaðarhlíð-sérinng. Mjög góð
90 fm 3ja - 4ra herb. íbúð í kj. með sérinng.
í Hlíðunum. Rúmgóð stofa, eldhús með ný-
legi innréttingu, baðherb. flísalagt í gólf og
veggi og 3 góð herb. Timburverönd á lóð.
Sér geymsla í sameign. Verð 23,5 millj.
Háaleitisbraut-útsýni og bíl-
skúr.Falleg og rúmgóð 108 fm 4ra herb.
útsýnisíbúð á 4. hæð í nýlega máluðu fjöl-
býli ásamt bílskúr. Björt stofa með útgangi
vestursvalir út af stofu. Einnig útgangur á
svalir úr hjónaherb. Þvottaaðst. á baðherb.
Sér geymsla í kj. Verð 24,9 millj.
Sólvallagata-4ra herb. Mjög fal-
leg og skemmtileg 111 fm 4ra herb. íbúð á
3. hæð. Stofa/borðstofa með miklum
gluggum, eldhús með góðum borðkrók, og
baðherb. nýlega tekið í gegn. Geymsla inn-
an íbúðar. Hús teiknað af Einari Sveinssyni
arkitekt. Verð 31,0 millj.
Brávallagata-risíbúð Falleg 86 fm
íbúð á 2.hæð (ris) þ.m.t. 8,8 fm geymsla í
kj. Bjartar samliggj. stofur, 2 herb, eldhús
og baðherb. Auðvelt að breyta annarri
stofunni í herb. Þvottaherb. fylgir íbúðinni
í kj. Góð staðsetning. Göngufæri í Háskól-
ann !! Verð 22,9 millj.
Hrísmóar-Gbæ. Útsýnisíbúð.
Glæsileg 186 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjöl-
býli með 37 fm innb. bílskúr. Flísalagður
sólskáli út af stofum og þaðan útg. á svalir
til suðausturs. Frábært útsýni er út á Arn-
arnesvoginn, að Jökli og víðar.Verð 37,9
millj.
Funalind-Kóp- 4ra herb. Mjög
glæsileg 111 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð
þ.m.t. 5,1 fm geymsla. Íbúðin er innréttuð á
vandaðan og smekklegan hátt. Allar inn-
réttingar og parket úr kirsuberjavið. Bað-
herb. flísalagt í gólf og veggi. Svalir til vest-
urs. Verð 28,5 millj.
Skeljagrandi-5 herb. sérinng.
Falleg 107 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð með
sérinng. af svölum auk 17 fm geymslu og
bílastæði í kj. Björt stofa, 4 rúmgóð herb.,
eldhús og baðherb. sem er allt endurnýjað.
Þvottaaðst. í íbúð. Vestursvalir út af stofu.
Verð 27,9 millj.
Hlíðarhjalli-Kóp.-4ra herb.
m.bílskúr. Mjög góð 98 fm 4ra herb.
íbúð á 1. hæð auk sér geymslu og 35 fm
bílskúrs. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, 3
parketlögð herb., rúmgóða stofu með útg.
á suðursvalir og baðherb. með þvottaaðst.
Húsið er í lokuðum botnlanga og því lítil
umferð. Stutt í alla þjónustu og útivistar-
svæði. Verð 28,9 millj.
3JA HERB.
Eskihlíð-m. aukaherb. í risi.
Góð 102 fm íbúð á 2. hæð auk sér herb. í
risi og tveggja sér geymslna í kj. Svalir til
suðvesturs út af stofu. Möguleiki að nýta
aðra geymsluna sem herb.
Hjarðarhagi 4ra - 5 herb.
124 fm 4ra - 5 herb. íbúð á 2. hæð þ.m.t.
sér geymsla í kj. í þessum eftirsóttu fjöl-
býlum. Suðursvalir út af stofu. Hús ný-
lega viðgert og málað að utan. Verð 31,0
millj.
Garðatorg- Gbæ. Íbúð með
yfirbyggðum svölum.Mjög falleg
102 fm 3ja herb. búð á 3. hæð ásamt stæði
í lokaðri bílageymslu ásamt geymslu.
Stofa/borðstofa með útgengi á yfirbyggðar
svalir til suðurs, 2 rúmgóð herb., eldhús
með fallegri innréttingu og flísalagt bað-
herb. Þvottaherb. innan íbúðar. Stutt í
þjónustu. Laus til afh. strax. Verð 33,0
millj.
Seilugrandi-endaíbúð. 82 fm
íbúð á 2. hæð ásamt sér stæði í bíla-
geymslu og sér geymslu í kj. Rúmgóð og
björt stofa með útg. á suðvestursvalir og
útg. á. Snyrtileg sameign. Verð 22,8 millj.
Álftamýri. Björt og vel skipulögð 87
fm íbúð á 1. hæð auk sér geymslu í kj. Björt
stofa/borðstofa með útgangi á suðursvalir,
baðherb., flísalagt í gólf og veggi, eldhús
með snyrtilegri innréttingu og 2 góð herb.
Skóli og öll þjónusta í göngufæri. Verð 22,9
millj.
Efstasund. Falleg og rúmgóð risíbúð í
tvíbýlishúsi. Um 25 fm geymsluskúr fylgir
auk geymslulofts. Rafmagn endurnýjað að
mestu og nýlegt gler að hluta. Stór skjól-
sæll garður með grasflöt og trjám. Rólegt
og barnvænt hverfi. Verð 18,6 millj.
Ljósheimar. Góð 87 fm íbúð á 2. hæð
þ.m.t. sér geymsla í kj. í þessu eftirsótta
lyftuhúsi. Húsið allt endurnýjað og klætt að
utan. Vestursvalir út af stofu. Nýtt gler í
gluggum. Stutt í alla þjónustu. Verð
Njálsgata-risíbúð. Mjög góð 72 fm
risíbúð í fjórbýli í miðborginni. Samliggjandi
stofa og borðstofa, eldhús með eldri inn-
rétt. og nýlegu parketi, flísalagt. endurnýjað
baðherb. og 1 herbergi. Verð 18,9 millj.
Suðurhlíð-endaíbúð. Vel innrétt-
uð 100 fm endaíbúð í þessu eftirsótta fjöl-
býli auk 2ja sér bílastæða. Opið eldhús
með maghony innréttingum, stofa, 2 góð
herb. og flísal. baðherb. Þvottaherb. innan
íbúðar. Fallegt útsýni yfir voginn, vestur-
svalir. Lyfta. Verð 42,9 millj.
Hjarðarhagi. Falleg 81 fm íbúð á
2. hæð ásamt 2 sér geymslum í kjallara
og í risi. Björt stofa og 2 rúmgóð herb.
Útgangur úr öðru herb. út á suðursvalir.
Ath. íbúðin getur selst með eða án 24
fm bílskúrs. Verð með bílskúr 24,7 millj.
Verð án bílskúrs 22,7 millj.
Skeljagrandi m.sérinng. Fal-
leg 80 fm íbúð á 3. hæð, efstu, með sér-
inng. af svölum ásamt stæði í bíla-
geymslu. Ljóst parket á gólfum. Suð-
vestursvalir. Frábært útsýni yfir Faxa-
flóann úr eldhúsi. Sameign í góðu
ástandi. Stutt í leikskóla, skóla og aðra
þjónustu. Verð 22,9 millj.
2JA HERB.
Sóltún. Góð 79 fm íbúð á 5. hæð í ný-
legu og vönduðu lyftuhúsi ásamt stæði í
bílageymslu. Massíft eikarparket og flísar.
Svalir til suðausturs. Þvottaherb. innan
íbúðar. Verð 26,8 millj.
Marteinslaug. Mjög falleg 73 fm íbúð
á 3. hæð ásamt geymslu í nýlegu lyftuhúsi.
Innréttingar úr eik og gegnheil eik á gólfum.
Flísar á baðherb. og þvottaherb. Rúmgóðar
suðursvalir. Verð 17,9 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
VEGNA MIKILLAR SÖLU ÓSKUM VIÐ
EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM
ATVINNUHÚSNÆÐIS Á SKRÁ
Stigahlíð. Góð 55 fm íbúð á 1. hæð
ásamt 3,0 fm geymslu. Baðherb. nýlega tek-
ið í gegn. Svalir til austurs. Laus við kaup-
samn. Verð 15,9 millj.
Furugrund-Kóp. Suðursvalir.
Mjög góð 36 fm einstaklingsíbúð á 3. hæð,
efstu, með 14 fm svölum eftir endilangri
íbúðinni. Sameign og hús að utan í góðu
ástandi. Stutt í skóla og þjón. Verð 13,5 millj.
Köllunarklettsvegur
ný og glæsileg húseign.
Nýtt og vandað stálgrindarhús samtals
2.417 fm að stærð. Húseignin skiptist
þannig: 1.792,6 fm lagerhúsnæði með
fimm innkeyrsludyrum og allt að 11 metra
lofthæð og 624,3 fm skrifstofuhúsnæði á
tveimur til þremur hæðum. Mikil áhersla
hefur verið lögð á smekkvísi í allri hönnun
og frágangi. Fullfrágengin lóð með sér-
lega smekklegri útilýsingu. Hiti er í gáma-
plani og stórum hluta lóðar. Vel staðsett
eign í hjarta vöruinnflutnings, útflutn-
ings og dreifingar þar sem útsýni ger-
ist vart betra. Nánari upplýsingar veitt-
ar á skrifstofu.
Vatnsstígur- heil húseign
25 íbúða hótel
1.256,8 fm heil húseign á fjórum hæðum,
auk allt að 1.000 fm mögulegs byggingar-
réttar að tveimur hæðum ofan á húsið. Í
húsinu hefur verið rekið hótel um langt
árabil. Eignin hefur verið mikið endurnýj-
uð á undanförnum árum og er í góðu
ásigkomulagi að innan og utan. Eignin
selst með öllu innbúi til rekstrar hótels
auk viðskiptavildar.
Völuteigur-Mosfellsbæ
Til sölu 1.823 fm húseign sem skiptist í 7-
8 innkeyrslubil í nýju og vönduðu stál-
grindarhúsi með stórum innkeyrsludyrum
og allt að 8 metra lofthæð. Lóð verður
malbikuð. Eignin getur selst í heilu lagi
eða hlutum. Allar nánari uppl. veittar á
skrifstofu.
Síðumúli
skrifstofuhúsnæði til sölu eða leigu.
606 fm góð skrifstofuhæð, efri hæð til
leigu eða sölu. Tveir inngangar eru á
hæðina og er jafnvel hægt að skipta eign-
inni í tvær einingar. Rúmgóð herbergi,
stór salur, afgreiðsla o.fl. Dúklögð gólf.
Malbikuð lóð og fjöldi bílastæða. Laust til
afh. nú þegar.
Stapahraun-Hf. 159 fm iðnaðarhús-
næði á jarðhæð með tveimur innkeyrsludyr-
um auk um 17 fm millilofts þar sem er skrif-
stofa og kaffiaðstaða. Lofthæð er um 5,3 í
mæni. Ýmsir möguleikar. Verð 26,5 millj.
Miðhraun - Gbæ Mjög gott og
snyrtilegt 141 fm iðnaðarhúsnæði með inn-
keyrsludyrum auk 56 fm skrifstofu á milli-
lofti. Á hæðinni eru að auki kaffiaðstaða,
salerni og sturtuaðstaða. Uppi eru skrif-
stofa, fundaraðstaða og eldhús. Verð 34,0
millj.0