Morgunblaðið - 19.03.2007, Síða 6
6 F MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Sími 568 2444
Fax 568 2446
a
sb
yr
g
i@
a
sb
yr
g
i.
is
•
w
w
w
.a
sb
yr
g
i.
is
•
w
w
w
.h
u
s.
is
SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík
Sími 568 2444 - Fax 568 2446
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali
MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR, SKÚLI ÞÓR SVEINSSON, SÖLUMAÐUR
Við erum í Félagi fasteignasala
YSTASEL - TVÆR ÍBÚÐIR
Mjög gott og fjölskylduvænt tveggja
íbúða 216,3 fm hús á tveimur hæðum
auk 36,4 fm bílskúrs. Á aðalhæð húss-
ins er um 148 fm íb. og þar eru m.a.
mjög stórar stofur, eldhús með borð-
krók, 3 til 4 svefnherbergi, baðherbergi
og snyrting. Á neðri hæð er mjög góð
2ja herb. 60 fm ósamþykkt íbúð með
nýlegum innréttingum og að auki um 25
fm rými með góðum gluggum og bað-
herbergi innaf. Bílskúr er einfaldur, full-
búinn. Glæsileg lóð. Verð 55,0 millj.
3JA HERB.
ENGIHJALLI - ÚTSÝNI
Mikið endurnýjuð 3ja herb. 89,2 fm vel
skipulögð íbúð á 2. hæð í góðu lyftu-
húsi. Nýlegt bað og eldhús. Þvottaherb.
á hæð. Mikið útsýni. Verð 17,9 millj.
FROSTAFOLD - SÉRINNG. -
BÍLSK.
Mjög falleg mikið endurnýjuð 3ja herb.
95,6 fm íbúð með sérinngangi á 3. hæð
í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist m.a. í for-
stofu, hol, 2 góð svefnherb., eldhús
með borðkrók og stóra stofu. Nýtt bað-
herbergi, nýjar hurðir, nýjar flísar á for-
stofu, hol og eldhúsi. Stórar suðursvalir.
Frábært útsýni. Stæði í bílageymslu.
Verð 23,5 millj. 38724
4RA - 5 HERB.
RAUÐHAMRAR - BÍLSKÚR
Mjög falleg 4ra herb. 108,3 fm íbúð á 2.
hæð í góðu fjölbýlishúsi auk 20,2 fm bíl-
skúrs. Stórar suðursvalir, frábært út-
sýni. Fullbúinn bílskúr. Verð 25,9 millj.
37939
STÆRRI EIGNIR
ENGJASEL - RAÐHÚS
Til sölu mjög gott 187 fm endaraðhús. Í
húsinu er m.a. 4 góð svefnherb., 2 stof-
ur, stórt sjónvarpshol og eldhús með
borðkróki. Vandaðar innréttingar. Nýtt
baðherb. Húsið er allt klætt að utan
með lituðu stáli. Húsinu fylgir stórt
stæði í bílageymslu með geymslu innaf.
Fallegur aflokaður garður. Verð 38,0
millj. 38457
LÆKJASMÁRI - BÍLA-
GEYMSLA
4ra herb. falleg 100 fm íbúð á 2. hæð í
nýlegu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist m.a.
í 3 góð svefnherb., eldhús með borð-
króki, baðherb., þvottaherb. og stóra
stofu. Suðvestursvalir. Maghony-inn-
réttingar, parket, flísar. Stæði í bíla-
geymslu. Laus fljótlega.. Verð 25,9 millj.
38176
MALARÁS - 110 RVK - EINBÝLI
Gott tveggja íbúða einbýlishús á góðum stað
í Seláshverfi ásamt tveggja bíla bílskúr. Um
er að ræða 282,6 fm hús auk 40,2 fm bíl-
skúrs. Verð 69,5 millj.
BAUGHÚS - EINBÝLI MEÐ ÚTSÝNI
Mjög skemmtilegt 301,9 fm einbýlishús á
tveimur hæðum með 40,1 fm innbyggðum
tvöföldum bílskúr á frábærum útsýnistað.
Stórar stofu, gert ráð fyrir arni. Lóð er frá-
gengin. Mjög stór afgirtur stólpallur með heit-
um potti. Bílastæði og gangstétt eru með
mynstursteypu og hitalögn. Húsið stendur á
einum mesta útsýnisstað borgarinnar með
útsýni yfir allan flóann og út á Snæfellsjökul.
Verð 76 millj.
NÆFURÁS - FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Vorum að fá í einkasölu 187 fm gott raðhús á
tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Á
jarðhæð er m.a. eldhús, snyrting og 2 sam-
liggjandi stofur. Á efri hæð eru 4 góð svefn-
herb., baðherb. og þvottaherb. Verð 47 millj.
Konráð er eigandi þessarar eignar og sýnir,
síminn hjá honum er 897 9161.
FJALLALIND - ENDARAÐHÚS
Vorum að fá í einkasölu 152 fm mjög glæsi-
legt endaraðhús á einni hæð með innbyggð-
um bílskúr. Húsið skiptist m.a. stóra stofu,
sólstofu og 2-3 svefnherb. Fallegar og vand-
aðar innréttingar, gólfefni parket og flísar.
Falleg endalóð með miklum gróðri. Verð 45,5
millj.
SKÓGARHJALLI - TVEGGJA ÍBÚÐA
Vandað 284 fm einbýlishús á tveimur hæð-
um með aukaíbúð í kjallara með sérinngangi
og innbyggðum bílskúr. Stór verönd, tvennar
svalir, heitur pottur. Verð 68 millj. Getur ver-
ið laust fljótlega.
KJARRHEIÐI - RAÐHÚS, HVERAGERÐI
Sérstaklega fallegt, vandað og mjög vel
skipulagt raðhús á einni hæð með innbyggð-
um bílskúr, kamínu og heitum potti. Vel stað-
sett fullbúið hús, íbúðin er 136,4 fm og bíl-
skúr 26,2 fm eða samtals 162,6 fm. Ásett
verð 32 millj.
LJÁRSKÓGAR - EINBÝLI
Vorum að fá í einkasölu fallegt 211 fm einbýl-
ishús á tveimur hæðum með tvöföldum inn-
byggðum bílskúr. Falleg lóð með miklum
gróðri. Mikið útsýni. Laus fljótlega. Verð 54.
millj.
TUNGUVEGUR - RAÐHÚS
4ra herbergja 110 fm raðhús á þremur hæð-
um við Tunguveg í Fossvogi. Innréttingar og
gólfefni að mestu upprunaleg, húsið er í
góðu standi. Verð 25,9 millj.
SÚÐARVOGUR - ALLT
NÝENDURNÝJAÐ
Til sölu á frábærum stað við Súðarvog-
um 600 fm húsnæði sem allt er endur-
nýjað á mjög glæsilegan og vandaðan
hátt. Húsnæðið skiptist í 6 sjálfstæðar
einingar og hentar fyrir margs konar
nýtingu, s.s. skrifstofur, vinnustofur eða
gistiheimili. Frábært útsýni yfir Elliðaár-
dal og vog. Til afhendingar strax.
TIL LEIGU
GYLFAFLÖT VERSLUNARH.
LEIGA
Til leigu gott ca 400 fm gott verslunar-
húsnæði á jarðhæð við Gylfaflöt í Graf-
arvogi, hentar vel fyrir flestar gerðir
verslunar og þjónustu.
LANDSBYGGÐIN
BÚÐAVEGUR - FÁSKRÚÐS-
FIRÐI
181,2 fm einbýlishús á besta stað á
landinu, í kyrrð og fegurð sveitarinnar,
en þó aðeins spölkorn frá einum af
stærstu vinnustöðum á landinu, nýja ál-
verinu á Reyðarfirði. Barnvænn staður
fyrir fjölskylduna, sjón er sögu ríkar.
Ásett verð 16,9 millj.
LAUFVANGUR - 4 SVEFN-
HERB.
Mjög góð 5 herb. 134,5 fm vel skipu-
lögð íbúð á 1. hæð í mjög góðu fjölbýl-
ishúsi. Íbúðin skiptist m.a. í 4 góð
svefnherb., stofu, sjónvarpshol, bað-
herb., þvottaherb. innan íbúðar og stórt
eldhús. Stórar suðursvalir. Í kjallara eru
tvær geymslur. Ákveðin sala. Verð 26,5
millj. 38584
ATVINNUHÚSNÆÐI
RANGÁRSEL - VERSLUNAR-
HÚSNÆÐI
133 fm verslunar- og atvinnuhúsnæði
við Rangársel í Seljahverfi. Í húsnæðinu
var síðast rekið bakarí. Húsnæðið sam-
anstendur af afgreiðslusal með flísum á
gólfi, búningsherbergi með fataskápum
og framleiðslusal.
BYGGINGALÓÐIR - HÖFUÐBORGARSV.
Erum með mikið úrval af góðum byggingalóð-
um á höfuðborgarsvæðinu, allt frá einbýlis-
húsalóðum upp í lóðir fyrir stórfyrirtæki. T.d.
4.000 fm atvinnulóð, lóðir undir 6 raðhús í
Kópavogi, einbýlis- og raðhúsalóðir í Hafnar-
firði og margt fleira. Upplýsingar einungis á
skrifstofu Asbyrgis, ekki í síma. 39390
Fljótsdalshérað - Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17,
Kópavogi er með í sölu jörðina Hryggstekk í sveitarfé-
laginu Fljótsdalshéraði. Hryggstekkur er í miðjum
Skriðdal í S-Múl., við þjóðveg nr. eitt, u.þ.b. 28 km frá
Egilsstöðum. Um er að ræða vel byggða jörð. Jörðin er
rúmir 800 ha. Byggingar eru íbúðarhús byggt í tvennu
lagi og var með tveimur íbúðum, 127 m² frá 1976 og 54,7
m² frá 1986. Fjós steypt með djúpum áburðarkjallara,
nú nýtt sem hesthús. Vatnsaflsstöð frá 1980 við bæj-
arlæk, u.þ.b. 8 kw, fall 56 m, nýtist fyrir útihús og hita í
íbúðarhúsi. U.þ.b. 160 ha samningsbundnir við ríkið
undir skógrækt. Um er að ræða áhugaverða staðsetn-
ingu. Ásett verð er 60 milljónir.
Hryggstekkur
60 milljónir Jörðin Hryggstekkur er til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni Hlíðasmára. Þetta er 800 ha jörð í miðjum Skriðdal.