Morgunblaðið - 19.03.2007, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 19.03.2007, Qupperneq 10
10 F MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sími 575 8500 - Fax 575 8505Síðumúla 11, 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson lögg. fast.sali Þór Þorgeirsson lögg. fast.sali Brynjar Fransson lögg. fast.sali Brynjar Baldursson sölumaður Sverrir B. Pálmason viðskiptalögfr. Örn Helgason sölumaður Pálmi Almarsson lögg. fast.saliFasteignamiðlun var stofnsett árið 1979 af Sverri Kristjánssyni HÖRÐUKÓR 5 - KÓP. - NÝBYGGING EKKI MISSA AF ÞESSUM ÍBÚÐUM ÞVÍ VERÐIÐ GERIST EKKI BETRA. Til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýju 44 íbúða lyftu- húsi við Hörðukór í Kópavogi með tveimur lyftum ásamt 34 stæða bílgeymsluhúsi. Afhending í maí 2007. Húsið er einangrað og klætt með áli að utan. Íbúðirnar afhendast fullbúnar að innan án gólf- efna en það verða flísar á bað- og þvottaherbergi. Verð á 3ja herb. 112 fm íbúðum frá kr. 24,1 millj. með stæði í bílgeymslu, verð á 4ra herb. íbúðum með stæði í bílgeymslu frá kr. 27,7 millj. Bygging- araðili er Bygging ehf. Hægt er að fá að skoða tvær sýningaríbúðir sem eru tilbúnar. 30 íbúðir þegar seldar. STUÐLABERG-RAÐHÚS Vorum að fá í sölu raðhús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað í Hafnarfirði. Eignin er alls 160,2 fm og skiptist þannig: 66 fm neðri hæð, 10,2 fm sólstofa og 66 fm efri hæð. Bílskúr er sérstæður. Neðri hæðin: Forstofa, gangur, eldhús, gestabaðherbergi, þvottaherbergi, borðstofa, stofa og sólstofa. Efri hæðin: Sjónvarpshol, þrjú barnaherbergi, baðherbergi og hjónaherbergi. Þetta er eign sem þú verður að skoða. Verð 38,5 millj. ALLT AÐ VERÐA UPPSELT! VANTAR EIGNIR Á SKRÁ Vegna mikillar sölu frá áramótum vantar okkur allar stærðir og gerðir eigna. Höfum á skrá áhugasama kaupendur sem bíða eftir réttu eigninni. Ef þú ert í söluhugleið- ingum og/eða ert með eignina þína í almennri sölu hafðu þá samband við sölumenn okkar: Þór, s. 575-8502, Brynjar, s. 575-8507 eða Pálma, s. 575-8508. Vertu með þína eign þar sem þær seljast og fagmenn vinna verkið. Okkar lykilorð eru: TRAUST – FAGMENNSKA – ÞEKKING – REYNSLA www.fasteignamidlun.is Opið mánudaga til fimmtudaga 09:00-18:00, föstudaga 09:00-16:30 3ja herbergja HAMRABORG - LYFTUHÚS 3ja herb. 77 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist m.a. í hol, stofu, borðstofu með útgangi á rúmgóðar austursvalir, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi o.fl Þetta er mjög góð staðsetning í barnvænu hverfi, stutt í alla þjónustu og skóla. Íbúðin hefur afnotarétt af opnu bílskýli hússins. Verð 18,9 millj. ÞÓRÐARSVEIGUR - STÆÐI - LAUS Fullbúin, falleg og björt 83 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjöleignarhúsi með lyftu. Stæði í bílgeymslu og sérinngangur af svölum. Suðursvalir. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. Verð 21,5 millj. ELDRI BORGARAR HJALLASEL - LAUST Vorum að fá í einkasölu 69 fm parhús á þessum eftirsótta stað. Í húsinu eru m.a. rúmgóð stofa, eldhús og svefnherbergi. Nýleg innrétting í eld- húsi. Flísar á baði. Húsið er til afhendingar nú þegar. Lyklar á skrifstofu. Aðkoma að húsinu er góð og möguleiki á þjónustu frá Seljahlíð. Áhv. 2,1 millj. Verð 26,9 millj. SKÚLAGATA 40A - STÆÐI Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin er til afhendingar nú þegar. Íbúðin er fullbúin án gólfefna. Vestur- svalir. Þetta er íbúð fyrir fólk sem er 60 ára eða eldra. Áhv. 4,8 millj. Verð 19,9 millj. Einbýlishús MOSFELLSBÆR - LITLIKRIKI Vorum að fá í einkasölu stórglæsilegt einbýlishús á einni og hálfri hæð með tvöföldum, innbyggðum bílskúr. Sérrými fyrir unglinga eða hægt að útbúa aukaíbúð. Húsið sjálft er 224 fm og bílskúrinn 42 fm. Húsið verður afhent fullbúið að utan og fokhelt að innan 1. júlí nk. Húsið er staðsteypt og steinað að utan og klætt með sedrusvið að hluta til. Gert er ráð fyrir um 5-6 svefnherbergjum í húsinu. Hér er frábært tækifæri til að kaupa fallegt og metn- aðarfullt hús og innrétta eftir eigin höfði. Teikn- ingar, tölvumyndir og allar nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðlunar. Verð 45,9 millj. Rað- og parhús MARKARVEGUR - FOSSVOGI Vorum að fá í sölu mjög vel innréttað parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og auka- íbúð á þessu eftirsótta stað neðst í Fossvogsdal. Húsið er alls 237 fm og er á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er m.a. aukaíbúð eða rými fyrir ung- linga. Á efri hæðinni eru m.a. rúmgóðar stofur og eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Útaf stofu eru um 20 fm flísalagðar suðvestursvalir. Frábær staðsetning neðst í Fossvogsdalnum þar sem stutt er í útiveru og góðar gönguleiðir. Verð 64 millj. 5 til 7 herbergja HRAUNBÆR - 4 SVEFNHERB. Í einkasölu björt og vel skipulögð 5 herbergja end- aíbúð á 3. hæð, efstu, sem skiptist m.a. í stofu og borðstofu með útgangi á suðursvalir, fjögur svefn- herbergi, þrjú þeirra með útgangi á austursvalir, eldhús, baðherb. o.fl. Þvottaherbergi í íbúð. Park- et og flísar á gólfum. Þetta er mjög góð staðsetn- ing í barnvænu hverfi, stutt í alla þjónustu, skóla og útivistarsvæði. Verð 22,6 millj. 4ra herbergja LUNDUR - KÓP. Vorum að fá í sölu 4ra herb. 109 fm íbúð á 2. hæð í sex íbúða húsi sem skiptist m.a. í stofu og borð- stofu, eldhús, baðherb., tvö svefnherb. o.fl. Verð 24,9 millj. TORFUFELL - FALLEG Mjög falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb. tæp- lega 100 fm íbúð á 3. hæð. Húsið er nýlega klætt að utan og lítur vel út. Öll gólfefni íbúðarinnar og innréttingar eru nýlegar. Íbúðin skiptist í hol með skápum, flísalagt baðherbergi, eldhús með fallegri innréttingu og góðum tækjum, 3 svefnherb. og bjarta stofu og borðstofu og yfirbyggðar 10 fm svalir sem ekki eru inn í uppgefinni fermetratölu. Áhv. 13,7 m. með 4,15% vöxtum. Verð 17,8 millj. ÁLFASKEIÐ - HAFNARFIRÐI 4ra herb. 111 fm endaíbúð á 3. hæð ásamt 24 fm bílskúr. Íbúðin skiptist m.a. í anddyri, stofu og borðstofu með útgangi á suðursvalir, eldhús með góðum borðkróki, þrjú svefnherb., baðherb. o.fl. Áhv. 5,7 millj. Verð 21,9 millj. ÁLFKONUHVARF - KÓP. 96 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt stæði í lokaðri bílgeymslu. Íbúðin er á jarðhæð bílastæð- ismegin en á 2. hæð garðmegin. Íbúðin skiptist m.a. í anddyri, stofu, borðstofu með útgangi á rúmgóðar flísalagðar suðursvalir með góðu út- sýni, eldhús með eikarinnréttingu frá HTH og góð- um borðkróki, tvö svefnherbergi og flísalagt bað- herbergi. Þvottaherbergi í íbúð. Það er eikarpark- et á öllum gólfum nema á anddyri, baðherbergi og þvottaherbergi eru flísar. Hurðir, parket og flísar eru frá Agli Árnasyni. Innréttingar eru frá HTH. Verð 23,9 millj. 2ja herbergja LAUGARNESVEGUR - BÍLSKÝLI Vönduð og falleg 2ja herb. 87,4 fm íbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Laugarnesveg í Reykjavík. Sérinngangur er í íbúðina af svölum og skiptist íbúðin annars í flísalagða forstofu með skápum, rúmgott parketlagt herbergi með skápum, flísalagt baðherbergi með flísalagt þvottaherb. inn af, rúm- góða parketlagða stofu með suðursvölum út af og eldhús með fallegri innréttingu. Sérgeymsla í kjallara og stæði í bílageymslu. Verð 27,8 millj. ff.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.