Morgunblaðið - 19.03.2007, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 19.03.2007, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 F 11 MAGNÚS HILMARSSON JÓN ÞÓR INGIMUNDARSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali Sérlega glæsilegt nýlegt einbýlishús 275 fm á tveimur hæðum, með innbyggðum 37 fm bílskúr. Glæsilegar innréttingar úr kirsu- berjavið. 5 svefnherbergi. Rúmgott fjöl- skylduherbergi. Afgirt lóð með góðum timburpöllum og heitum potti. Sérlega vönduð og vel skipulögð eign á þessum eftirsótta stað í Kópavoginum. Verð 65.5 millj. LOGASALIR Falleg 3ja herbergja 74 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli á mjög góðum stað á Seltjarnarnesi. Parket. Sérinngangur. Sérbílastæði. Nýlegt þak og frárennslislagnir. Verð 17,9 millj. L INDARBRAUT SELTJARNARNESI Glæsileg 114 fm neðri sérhæð í litlu fjölbýli í Suðurhlíðum Kópavogs. Fallegar innrétt- ingar. Parket. Sérinngangur. Rúmgóðar suðursvalir. Sérlega opin og björt íbúð á eftirsóttum stað. Fallegt útsýni. Stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 32,5 millj. GNÍPUHEIÐ I - KÓPAVOGI Glæsileg og vel skipulögð 3ja herbergja 86 fm íbúð á 2. hæð. Stæði í bílageymslu. Fal- legar ljósar innréttingar og vönduð tæki. Parket. Rúmgóðar svalir í suður. Sér- þvottahús. Hiti í forstofu, bað og þvotta- húsgólfi. Sérinngangur af svölum. Verð 21,9 millj. ÞÓRÐARSVEIGUR BÍLSKÝL I Glæsileg 100 fm nýleg neðri sérhæð í tví- býlishúsi á þessum eftirsótta stað á Nesinu ásamt 36 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar og tæki. 3 svefnherbergi. Gegnheilt parket. Hellulögð suðurverönd út frá stofu. Afgirtur suðurgarður með góðri timburgirðingu. Hiti í stéttum. Verð tilboð. NESVEGUR HAUSTAKUR GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu 3 glæsileg einbýlishús tvö 267,6 fm hús á einni hæð með innbyggðum 32,4 fm bílskúr og eitt 333,5 fm hús á einni og hálfri hæð með innbyggðum 39,1 fm bílskúr. Húsin verða byggð á árinu og skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Lóðin skilast grófjöfnuð. Verð á eins hæðar húsi er 57,6 millj. Verð á húsi á einni og hálfri hæð kr. 72,4 millj. Frábær staðsetning. Húsin eru einstaklega vel hönnuð og skipulögð. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. GLÆSILEG EINBÝL I Tröllakór 12 til 16. Nýtt byggingasvæði við Vatnsenda í Kópavogi. Fallegar og rúmgóðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir á fallegum útsýnisstað. Sér inngangur af svölum. Þrjú stigahús öll með lyftum á þessum eftirsótta og frábæra útsýnisstað við Vatnsenda. Íbúðirnar skilast fullbúnar, án gólfefna. Sér þvottahús í öllum íbúðum. Allar íbúðir eru með rúmgóðum herbergjum og stórum suðursvölum. Sameign skilast fullfrágengin að utan sem og innan. Innangengt úr sameign húsins í bílageymslu. Sérlóð fylgir íbúðum á jarðhæð. Stutt í skóla, útivist og góðar gönguleiðir. Traustur byggingaraðili með áratuga reynslu: Ris ehf. Sjá nánar skilalýsingu. Ísskápur, uppþvottavél og örbylgjuofn fylgja. Vandaðar eikarinnréttingar frá Lacacvcine. Sjá lacacucine.it ( city line) Eldhústæki frá GH. heildverslun. Aristom tæki. Nánari skilalýsing og teikningar á skrifstofu. Verð frá 21,9 millj TRÖLLAKÓR NÝJAR ÍBÚÐIR Sumarhús SUMARHÚS Í KJÓSAHREPPI Glæsilegt fullbúið heilsárshús í landi Háls í Kjósahreppi við hlið Hvammsvíkur! Lóð- in er 1.933 fm að stærð. Mikil náttúrufeg- urð! Húsið skiptist í forstofu, stofu, eld- hús, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Útgengi er út á 30 fm verönd úr stofu. Verð 14.5 millj. KIÐJABERG- SUMARHÚS Vorum að fá í einkasölu nýtt 81 fm sum- arhús í landi Mýrarkots við golfvöllinn í Kiðjabergi. Um er að ræða 58 fm bústað ásamt millilofti og 9 fm gestahúsi. Húsið afhendist fullbúið að utan með stórri ver- önd. Að innan afhendist húsið fulleinangr- að og fylgir því panill til að klæða á vegg- ina. Sökklar eru steyptir, og plata er steypt. Í plötu er hiti. Húsið stendur á tæplega einum ha. eignalóð. Til afhend- ingar fljótlega. Teikningar og nánari upp- lýsingar á skrifstofu okkar. Verð 17.000.000.- 4 herbergja BREIÐAVÍK Glæsileg 4ra herbergja 102 fm endaíbúð á 3ju hæð (2. hæð) í litlu fjölbýli. Fallegar kirsuberjainnréttingar. Parket. Rúmgóð herbergi. Suðursvalir. Sér þvottahús í íbúð. Sérinngangur. Falleg eign á eftir- sóttum stað. Verð 23,6 millj. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9 TIL 17 • WWW.SKEIFAN.IS 2 1 á r s á b y r g þ j ó n u s t a SÓLEYJARRIMI - BÍLSKÝLI Sérlega glæsileg 112 fm endaíbúð á 1. hæð í fallegu nýlegu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Rúmgóðar stofur, rúmgóð herbergi. Fallegar innréttingar. Parket. Stórar suðvestursvalir. Fallegt útsýni. Sér inngangur. Gullfalleg eign á eftirsóttum stað. Stutt í alla þjónustu. Verð 27.9 millj. MARTEINSLAUG - GRAFAR- HOLTI Stórglæsileg og vel skipulögð 4ra her- bergja 114 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í opnu bílskýli. 3 rúmgóð svefnherbergi. Fallegar innréttingar. Sér- þvottahús. Suðursvalir. Stutt í opin svæði. Verð 27,9 millj. 3 herbergja BREIÐAVÍK TOPP EIGN Stórglæsileg 3ja herb. 93 fm íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli. Glæsilegar innr. Parket og flísar. Mjög stórar suðursvalir. Sérþv. í íbúð. Sérlega vönduð og glæsileg íbúð. Stutt í skóla og þjónustu. Verð 21.8 millj. Ýmislegt EIÐISTORG Húsnæði með mikla möguleika á Seltjarn- arnesi. Síðast var atvinnustarfsemi í hús- næðinu en það er skráð hjá Fasteigna- mati ríksins sem íbúðarhúsnæði. Hús- næðið er 173,4 með sér inngangi og skiptist í dag í 1 stóran sal, 2 herbergi, forstofu, snyrtingu og ræstikompu. Sér inng. en jafnframt er inngangur úr sam- eign. Góðir gluggar út á Nesvegin og inná torg verslunarmiðstöðvarinnar. Hér er á ferðinni húsnæði sem gæti hentað til ým- isskonar atvinnustarfsemi s.s. snyrtistofa, nuddstofa, joga, ljósmyndun o.m.fl. Verð 37 millj. Glæsileg 2ja hæða 146,7 raðhús sem byggð er úr staðsteyptri steinsteypu, með innbyggðum bílskúr. Húsin eru uppsteypt nú þegar og tilbúin til afhendingar fullbú- in að utan fokheld að innan. Húsin standa við Hólavað 1 - 11 í Norðlingaholti og miðast heildarskipulagsáætlun svæðis við raðhús með einhalla þaki og góða teng- ingu við útivistarsvæði í nágrenni. Byggðin lækkar til suðurs sem gerir staðsetning- una mjög heillandi fyrir fjölskyldufólk og aðra tengda náttúru og útivist. Verð á miðjuhúsi 32,9 millj. Verð á endahúsi 33,9 millj. Rúmgóðar, glæsilegar og sérlega vandaðar 3 og 4ra herbergja íbúðir með sér inngangi á þessum eftirsótta stað í grónu hverfi. Húsið er þríbýlishús. Um er að ræða eina 3ja herbergja efrihæð á efri hæð og eina neðri sérhæð. Efri hæðirnar eru með góðri lofthæð ca 2,85 cm. Lofthæð neðri hæðar er ca 2.65 cm. Góðar suður svalir með íbúðum efri hæðar. Með neðri hæðinni fylgir sér garður. Húsið afhendast fullbúið að utan, lóðin skilast fullbúin með hita í stéttum. Íbúðirnar afhendast fullbúnar að innan án gólfefna nema á baði, þvottar- húsi og forstofu, sem skilast flísalagt. Í sameign er hjóla/vagnageymsla ásamt geymslum fyrir íbúðir efri hæðar. Húsið stendur á góðum stað í grónu hverfi. Stutt í alla þjónustu. Sjá nánar skilalýsingu og teikningar á skrifstofu okkar. Afhending í mars/apríl 2007. Traustur byggingaraðili. Effri hæð fullbúin án gólfefna. kr. 32.500.000.-Neðri hæð fullbúin án gólfefna kr. 39.800.000.- LANGHOLTSVEGUR NÝJAR ÍBÚÐIR Til leigu er gott endurnýjað atvinnu og lag- erhúsnæði á góðum stað á holtinu. Hús- næðið skiptist í 4 bil. Frá 147 fm og upp í 520 fm. Stórar innkeyrsludyr á öllum bilun- um. Til afhendingar fljótlega. Teikningar og allar nánari upplýsingar og skrifstofu okkar. MELABRAUT HF. T IL LE IGU GLÆSILEG RAÐHÚS Á FRÁBÆRUM STAÐ Í NORÐLINGAHOLTI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.