Morgunblaðið - 19.03.2007, Page 20
20 F MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Endaraðhús við DAS Hf. Fallegt og
rúmgott endaraðhús fyrir 60 ára og eldri við
Naustahlein, rétt við DAS í Hafnarfirði. Húsið
skiptist í forstofu, þvottaherbergi og geymslu,
baðherbergi, stórt svefnherbergi, stórar stof-
ur, borðkrók, sólstofu og eldhús. Eignin er
sérlega rúmgóð með snyrtilegri lóð í fallegri
götu. Eignin er laus við kaupsamning. V. 25,9
m. 6405
Þorragata - Fyrir eldri borgara -
Laus strax Falleg 2ja herb. 58,2 fm íbúð á
jarðhæð með sérgarði í þessu vinsæla húsi
við Þorragötu. Íbúðin skiptist í forstofu, bað-
herbergi, stofu/eldhús og svefnherbergi. Sér-
geymsla fylgir á hæðinni. Sameiginlegt
þvottahús. Um er að ræða íbúð fyrir 63 ára
og eldri. V. 18,0 m. 6330
Sverrir Kristinsson
sölustjóri
lögg. fasteignasali
Þorleifur
Guðmundsson
B.Sc.
lögg. fasteignasali
Guðmundur
Sigurjónsson
lögfræðingur
lögg. fasteignasali
Kjartan
Hallgeirsson
lögg. fasteignasali
Geir Sigurðsson
skjalagerð
lögg. fasteignasali
Hákon Jónsson
B.A.
lögg. fasteignasali
Magnea
Sverrisdóttir
lögg. fasteignasali
Jason
Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Margrét Jónsdóttir
skjalagerð
lögg. fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir
gjaldkeri/ritari
Ólöf Steinarsdóttir
ritari
Elín Þorleifsdóttir
ritari
Sólveig Guðjóns-
dóttir
ritari
Stokkseyri - Sumarhús á sjávar-
lóð Nýkomið í sölu sumarhús á sjávarlóð við
Stokkseyri. Húsið er skráð 58,0 fm og skipt-
ist í stofu, eldhúskrók, tvö svefnherbergi,
milliloft og baðherbergi. Húsið stendur á sjáv-
arlóð með stórfenglegu útsýni. Óskað er eftir
tilboðum í eignina. 6512
Víðigerði - Atvinnutækifæri Heildar-
eignin Víðigerði í Húnaþingi vestra sem er
veitingahús, vörugeymsla, gistiheimili, bílskúr
og íbúðarhús. Samt. 720 fm. Í dag er Víði-
gerði orðin ein stærsta skiptistöð landflutn-
inga á landinu og þar taka bílstjórar hvíld og
kaupa máltíðir en fremur er fastur samningur
um kaup á máltíðum við leikskólann í Víðihlíð.
V. 58,0 m. 5994
Unnarbraut - Tvær íbúðir Glæsilegt
320 fm tveggja íbúða hús á einstökum útsýn-
isstað á sunnanverðu Nesinu. Húsið skiptist
þannig. Á neðri hæð er sér 3ja herb. íbúð,
stór bílskúr og geymslur. Á efri hæð er ca
160 fm íbúð með stórum stofum og mikilli
lofthæð. V. 75,0 m. 5873
Litlikriki - Í smíðum Fallegt 219,3 fm
einbýlishús með innbyggðum, tvöföldum bíl-
skúr á góðum útssýnisstað. Húsið er í bygg-
ingu og skiptist í forstofu, snyrtingu, innra hol,
eldhús, stofu, borðstofu, 3 stór svefnher-
bergi, fataherbergi, tvö baðherbergi, tvöfald-
an bílskúr, geymslu o.fl. V. 39,9 m. 6357
Birkigrund - Glæsilegt Glæsilegt tvílyft
310 fm einbýli í Kópavogi ásamt tvöföldum
bílskúr. Eignin skiptist m.a. í tvær forstofur,
hol, íbúðarherbergi, baðherbergi, sólskála,
stofu, borðstofu, þrjú herbergi og tvö baðher-
bergi á efri hæðinni. V. 59,7 m. 6195
Óðinsgata - Baklóð Húsið er á tveimur
hæðum ofan á kjallara. Húsið er hlaðið úr
holsteini og einangrað og klætt að utan með
garðastáli. Húsið skipist þannig, á miðhæð-
inni er eldhús, baðherbergi, hol og stofa. Á
efri hæðinni eru 2-3 svefnherbergi og í kjallar-
anum eru geymslur, vinnuherbergi og þvotta-
hús. Húsið er á eignarlóð. V. 25,0 m. 6428
Sérhæð í Vesturbæ Vel staðsett falleg
og björt 115,8 fm neðri sérhæð við Fornhaga
ásamt 35,2 fm bílskúr í fallegu húsi teiknuðu
af Gísla Halldórssyni arkitekt. Hæðin skiptist í
forstofu, hol, þrjú herbergi, stofu, borðstofu,
baðherbergi og eldhús. Í kjallara er sameigin-
legt þvottahús og hitaklefi. Sérgeymsla er í
kjallara. Nýlegt dren er í kringum húsið og
lagnir. V. 38,5 m. 6464
Öldugata - Falleg hæð með bíl-
skúr Falleg 133,3 fm miðbæjaríbúð á
2.hæð ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist í 2 svefn-
herbergi (hægt að hafa 3), 3 stofur, baðher-
berg og eldhús. Stór og skemmtileg suður-
verönd útaf borðstofu. Endurnýjað baðher-
bergi og eldhús. Falleg íbúð. V. 39,9 m. 6479
V. 65
m.
V. 23,9 m.
V. 32,9 m.
V. 26 m.
V. 57,0
m.
V. 42,0 m.
V. 59 m.
V. 23,5 m.
V. 17,9 m.
V. 33,9 m.
V. 20,9 m.
V. 26,0 m.
V.
19,8 m.
V. 16,5
m.
V. 18,9 m.
V. 23,5 m.
V. 23,5 m.
V. 17,9 m.
V. 16,9
m.
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
V. 18,9
m.
V. 19,7
m.
V. 18,9 m.
V. 23,8 m.
V. 17,9 m.
V. 13,9 m.
V. 15,5 m.
Falleg íbúð í fjölbýli fyrir eldri borgara við
Hæðargarð. Íbúðin er stúdíóíbúð en mögu-
legt er að loka af herbergi frá stofunni.
Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi,
geymslu, eldhúskrók, stofu og svefnað-
stöðu. Byggt er yfir svalirnar. Afar snyrtileg
sameign er í húsinu og er innangengt í
þjónustumiðstöðina þar sem ýmis þjónusta
stendur fólki til boða, s.s. kaup á heitum
mat í mötuneyti og fleira. Um er að ræða
mjög eftirsóttar íbúðir á rólegum stað.
V. 19,9 m. 6432
HÆÐARGARÐUR - 2. HÆÐ - LYFTUHÚS
Einstaklega falleg og vel umgengin 120 fm
endaíbúð á 4. hæð í lyftuhús með sérinn-
gangi. Bílastæði í bílageymslu. Íbúðin
skiptist í forstofu, þvottaherbergi, baðher-
bergi, stofur, eldhús, tvö svefnherbergi og
sjónvarpshol. Hægt er að hafa þrjú stór
svefnherbergi. Stórar svalir og mikið útsýni.
Íbúðin er laus við kaupsamning. V. 29,5 m.
6391
LÓMASALIR - 3JA-4RA HERB. - GLÆSILEG ÍBÚÐ
V. 12,9 m.
V. 14,9 m.
V. 16,3 m.
V. 47,0 m.
V. 360 m.
FÍFUSEL - 4RA + BÍLG. - ÞÆGILEG OG FALLEG
Mjög falleg og þægileg íbúð á 2. hæð
ásamt bílastæði í bílgeymslu. Íbúðin skipt-
ist í hol, eldhús, þvottaherbergi, stofur,
þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Innan-
gengt í bílgeymslu. Hér er mjög þægilegt
að búa. V. 20,7 m. 6489
NAUSTABRYGGJA
Eignamiðlun ehf. kynnir: Mjög glæsileg
135,2 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í nýlegu
lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi,
baðherbergi, 2 stofur, eldhús og þvotta-
hús. Geymsla í kjallara og sérstæði í bíla-
geymslu. Sérinngangur af svalagangi.
V. 30,5 m. 6497
DOFRABORGIR - GRAFARVOGI
Um er að ræða 77 fm 3ja herb. íbúð á 2.
hæð í litlu fjölbýli ásamt 20,8 fm bílskúr og
11,2 fm geymslu. Húsið er byggt árið
1996 og er steinsteypt. Íbúðin skiptist
þannig: Stofa, tvö herbergi, eldhús, bað-
herbergi og hol auk geymslu. Bílskúrinn er
á jarðhæð og innaf honum er geymsla.
Samtals er eignin 109,0 fm. V. 25,4 m.
6491
GNITAHEIÐI - MEÐ EINSTÖKU ÚTSÝNI
Glæsilegt raðhús viðGnitaheiði sem er 146
fm ásamt 24,8 bílskúr á einum eftirsótt-
asta stað í suðurhlíðum Kópavogs. Ein-
staklega vel hefur verið vandað til allra
bygginga og innréttinga hússins. Einstakt
útsýni. Húsið skiptist þannig: Efri hæð:
Anddyri, stofa, borðstofa, eldhús og snyrt-
ing. Ris: Sjónvarpsstofa. Neðri hæð: þrjú
svefnherbergi, baðherbergi, geymsla og
þvottahús. V. 47,9 m. 6465
MIÐBORGIN - SMIÐJUSTÍGUR
Eitt fallegasta einbýlishús borgarinnar.
Húsið er á tveimur hæðum og skiptist
þannig. 1. hæð: Tvö herbergi, baðher-
bergi, þvottahús, geymsla, bakinngangur
og forstofa. 2. hæð: Tvær stofur og eld-
hús. Húsið hefur nær allt verið endurnýjað
og garðurinn er allur nýlega standsettur.
V. 40,5 m. 6447
ÓÐINSGATA - LAUS TIL AFHENDINGAR
Gott 117,5 fm einbýlishús auk 18,5 fm
viðbyggingar í Þingholtunum. Eignin er á
þremur hæðum og skiptist m.a. í stofu,
eldhús, sjónvarpsaðstöðu/herbergi, þrjú
herbergi, þvottaaðstöðu og baðherbergi.
Útigeymsla. Húsið er skráð skv. Fast-
eignamati ríkisins 117,4 fm en að sögn
eiganda er viðbyggingin óskráð. V. 32,9
m. 5803
MÁVAHLÍÐ - STANDSETT
Mjög góð 5 herbergja 124 fm neðri hæð
sem skiptist tvær samliggjandi stofur
(sem hefur verið skipt), þrjú herbergi, eld-
hús, baðh., hol og forstofu. Nýlega er búið
að standsetja húsið að utan, m.a. lagt í
tröppur. Nýtt tveggja ára parket er á íbúð-
inni. V. 33,9 m. 6187
STIGAHLÍÐ - LAUS FLJÓTLEGA
Falleg 4ra-5 herb. 114 fm íbúð á 1. hæð
með fallegu útsýni við Stigahlíð í Reykjavík.
Eignin skiptist í hol, gang, eldhús, borð-
stofu, stofu, þrjú herbergi og baðherbergi.
Í kjallara er sérgeymsla. V. 24,5 m. 6441
HRAUNTUNGA - GLÆSILEG - M. AUKAÍB
Glæsilegt 214,3 fm mikið standsett rað-
hús með fallegu útsýni. Á neðri hæð er
innb. bílskúr, forstofa og sér 2ja herb.
íbúð með sérinng. Á efri hæð er hol, stór-
ar stofur, eldhús, þvh., baðh. og 4 herb.
Flest gólfefni eru ný, hurðir eru nýjar, eld-
húsinnr. hefur verið endurnýjuð, baðher-
bergi o.fl. V. 46,7 m. 6481
SÓLVALLAGATA - Í NÝJU HÚSI
Glæsileg og fullbúin 109 fm 4ra herb. íbúð í
fallegu nýju lyftufjölbýli með sjávarútsýni.
Stæði í bílabeymslu fylgir. Eignin skiptist í
hol, þrjú herbergi, stofu, borðstofu, eldhús,
baðherbergi og þvottahús. Sérgeymsla í
kjallara. Snyrtileg sameign. Húsið er byggt
2003. Allar innréttingar er úr eik og eru hin-
ar vönduðustu. Granít er á borðum. Parket
og flísar á gólfum. V. 35,9 m. 6487