Morgunblaðið - 19.03.2007, Side 25

Morgunblaðið - 19.03.2007, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 F 25 Heimili fasteignasala - þinn hagur er okkar metnaður www.heimili.is Opið mánud. til föstud. 9-17 Félag fasteignasala Anney Bæringsdóttir lögg. fasteignasali Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali sími 530 6500 Bogi Pétursson lögg. fasteignasali Tryggvi Kornelíusson sölumaður Síðumúla 13 108 Reykjavík fax 530 6505 heimili@heimili. is Gíslína Hákonardóttir ritari KAMBAVÐ - Aðeins tvær íbúðir eftir! Íbúðunum verður skilað fullbúnum en án gólfefna nema baðher- bergi verður flísalagt á gólfi og veggir í hurðarhæð og þvottahús verður með flís- alögðu gólfi. Íbúðum á jarðhæð fylgir séraf- notaréttur á lóð með palli. Húsinu verður skilað fullfrágengu að utan sem innan bíla- stæði malbikuð og lóð tyrfð. Íbúðirnar eru til afhendingar á næstu 10 - 12 vikum. Aðalstræti - Akureyri. Mikið endurbætt og glæsilegt 11 herbergja 292,0 fm einbýlishús á þremur hæðum á af- ar fallegum og gróðursælum stað á Akur- eyri. Húsið hefur verið endurnýjað nánast frá grunni síðustu ár. m.a. einangrað og klætt að utan. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Frekari upplýsingar á skrifstofu. Grafarholt. Glæsileg fullbúið 200 fm einbýlishús með innbyggðum 25 fm bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum og stendur á góðum útsýnisstað. Fjögur svefnherbergi og tvær stofur. Eign fyrir vandláta. Mögu- legt að taka mini eign upp í kaupverð. Grafarholt. Glæsilegt nýtt fullbúið 300 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggð- um 45 fm bílskúr. Húsið eðr fullbúið að inn- an, vandlega innréttað með hnotu, náttúru- steinn og parket á gólfum og vönduð tæki í innrétingum. Fjögur stór svefnherbergi. Fléttuvellir - nýbygging. í bygg- ingu 280 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 38 fm bílskúr. Fjögur stór svefnherbergi, 75 fm stofurými, sérbaðher- bergi inn af hjónaherbergi. Góð glugg- asetning, vel hannað hús á góðum stað. Húsið afhendist fullbúið að utan og rúm- lega fokhelt að innan eða skv nánara sam- komulagi. V. 37,5 m. Akraland. Í smíðum 250 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 34 fm bíl- skúr. Húsið er vandlega hanna á allan hátt og nýtist mjög vel. Húsið skilast fullbúið að utan og rúmlega fokhelt að innan. V. 60,0 m. Suðursalir. Stórglæsilegt um 270 fm parhús staðsett innst í botnlanga. Í húsinu eru 5 svefnherbergi og stórar bjartar stofur. Náttúrusteinn og eikarparket á gólfum. Glæsilegar, vandaðar innréttingar og skáp- ar. Stór garður með stórum sólpalli. Mjög góð staðsetning. Möguleiki á skiptum á minni eign í sama hverfi. Hjarðarhagi. Vönduð mikið endur- bætt 120 fm endaíbúð með bílskúr og góðu útsýni. Tvær samliggjandi stofur, suð- ursvalir og þrjú svefnherbergi. Góð íbúð í Vesturbænum. Möguleg skipti á minn eign í sama hverfi Kaplaskjólsvegur. Björt og falleg 108 fm íbúð á tveimur hæðum. Á neðri hæð er stór og góð stofa og borðstofa, tvö góð svefnherbergi, eldhús og bað og á efri- hæð er ca 30 fm alrými sem nýta má sem herbergi. Frábært útsýni af suðursvölum. V. 22,9 m. Hraunbær Góð 4ra Parketlögð for- stofa m. fataskáp. Eldhús m. parketi snyrti- leg eldri innrétting t.f. uppþvottavél. End- urnýjað baðherbergi m. flísum í hólf og gólf, baðkar, handklæðaofn og viðarinn- réttingu. T.f. þvottavél er innan íbúðar. Tvö parketlögð barnaherbergi. Gott parketlagt hjónaherbergi m. fataskáp. Rúmgóð park- etlögð stofa m. útgengi út svalir í vestur. Stutt er í skóla, leikskóla, verslanir og aðra þjónustu V.21.5m Lækjarsmári m. sérinng. Bíl- skýli Rúmgóð 96fm íbúð á efri hæð í fjór- býli. Forstofa m. dúk. Forstofuherb m. fata- skáp. Gott hjónaherb m. fataskáp. Þvotta- hús innan íbúðar. Svefnherb m. fataskáp. Rúmgóð parketlögð stofa. Flísalagt eldhús m. góðri innréttingu. Útgengi er út á svalir í suður. Góð eign miðsvæðis í Kópavogi stutt í verslanir, íþróttasvæði og skóla. V.25.9m Sporðagrunn - Sérinng. Góð 75 fm íbúð með sérinngangi í rólegu barn- vænu hverfi skammt frá Laugardalnum. Íbúðin er á jarðhæð í fjórbýlishúsi sem stendur innarlega í rólegum botnlanga. Laus fljótlega. V. 17,5 m. Hofteigur Lítið niðurgrafin 81 fm íbúð í kjallara. Stofa, herbergi og eldhús með parketi á gólfi og hátt til lofts. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þvottahús og geymsla í sameign. Stutt í skóla, leik- skóla, líkamsrækt og sund. Góð eign á frið- sælum stað í borginni. Fannafold - sérhæð. Góð mikið endurbætt 100 fm íbúð á jarðhæð með sér- inngangi. Íbúðin er fjögurra íbúða húsi í ró- legum botnlanga. Góður garður og úti- geymsla. Nýlegt eldhús. Nýtt parket á stofu og eldhúsi. V. 23,5 m Jöklafold Mjög vel skipulögð 3ja her- bergja íbúð, um 90 fm á efstu hæð. Tvö rúmgóð herbergi og björt stofa með útsýni. Suðvestursvalir. Mjög gott leiksvæði við húsið. Húsið er nýmálað og viðgert. V. 19,0 m. Kársnesbraut - m. Bílskúr. Góð íbúð í fjórbýlishúsi í vesturbæ Kópavogs. Rúmgóð stofa m. parketi. Eldhús m. viðar- innréttingu og flísum á milli skápa. Þvotta- hús innan íbúðar. Tvö svefnherbergi. Flísa- lagt baðherbergi m. sturtuklefa. Aukaher- bergi er í kjallara sem og geymsla. Útsýni yfir Nauthólsvík. V.24.5m Breiðavík Góð 107,2 fm íbúð og bílskúr 22,5 fm alls 129,7 fm Þetta er vönduð íbúð með tveimur svefnherbergjum, rúmgóðri stofu með suður svölum og eldhúsi með borðkrók. Baðherbergi með innréttingu, baðkari og sturtuklefa. Gólfefni er parket og flísar. Þvottahús í íbúðinni. Þetta er vönduð eign. Galtalind Í einkasölu skemmtileg 3ja herbegja 103 fm íbúð á 2. hæð en með sér- inngang á 1 .hæð. 2. góð herbergi með parketi og skápum. Borðstofa og stofa með parketi á gólfi og suður svölum. Eldhús með flísum og innréttingu. Baðherbergi flísalagt með baðkari, sturtu og glugga. Góð eign á friðsælum stað Langholtsvegur - Stór 3ja herb. Stór björt 106 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi. Íbúðin hefur öll verið nýlega endurbætt. Tvö stór svefn- herbergi. Stór bakgarður. Nýlegar innrétt- ingar og gólfefni. V. 20,9 m. Andesarbrunnur - 3ja herb. lyfta - bílskýli. Ný fullbúin 95 fm íbúð á 2. hæð og stæði í bílskýli. Vandaðar eik- arinnréttingar og tæki, stórar suðursvalir Þvottahús innan íbúðar. Stutt í verslun, barna- og leikskóla. Kirkjuvellir. - 3ja herb í nýju lyftuhúsi. Ný fullbúin 90 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Fallegar innréttingar og glæsilegat baðherbergi. Stórar suðursvalir. Stutt í verslun, skóla og íþróttaaðstöðu. V. 20,0 m. Álfkonuhvarf - bílskýli. Stór ný fullbúin 105 fm íbúð á 2. hæð og stæði í bíl- skýli. Fallegar eikarinnréttingar og innihurð- ir. Flísalagt baðherbergi og þvottahús, stór- ar flísalagðar svalir. Laus til afhendingar. V. 24,0 m. Áhv 19,0 m. Hjarðarhagi - Björt og falleg ca 67 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi í vestur- bænum. Stór og góð stofa og rúmgott svefnherbergi. Aukaherbergi í risi fylgir eigninni.V 16,7 m. Naustabryggja. Stórglæsileg sér- hönnuð 85 fm íbúð með 50 fm hornsvölum og heitum potti. Sérhannaðar innréttingar, lýsing , vönduð tæki og mikið útsýni frá svölum. Laus til afhendingar strax. Hátún. Vorum að fá í sölu 2ja herbergja 60-70 fm íbúðir 6. og 7. hæð í nýju lyftuhúsi í Hátúni. Mikið útsýni yfir borgina og sundin blá. Íbúðirnar afhendst fullbúnar með beyki- innréttingum, flísum á baði en án annara gólfefna. V. frá 23,9 m. Hjarðartún Ólafsvík.Mikið endur- bætt 4ra herbergja 90 fm neðri sérhæð. Þrjú góð svefnherbergi , nýlegt baðherbergi og eldhús. Útgangur úr stofu á sólpall í suðri. Húsið stendur á stórri hornlóð við grunnskól- ann, sundlaugina og íþróttavöllinn. V. 7,5 m. Áhv 4,0m Glæsileg 170 fm 5-6 herbergja íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi. Íbúðinni fylgja tvö stæði í bílskýli og aukalega ca 180 fm geymslu-/vinnurými í kjallara. Íbúðin er glæsilega innréttuð með eikarinn- réttingum og vönduðum tækjum. Stór- ar flísalagðar svalir í vestur. Mikið út- sýni er til vesturs og austurs. Eigninni hefur verið breytt frá upprunalegri teikningu, herbergjum fækkað og stof- ur stækkaðar. Vönduð og björt þak- íbúð á einstökum útsýnistað. V. 48,9 m. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu í síma 5306500 ÞÓRÐARSVEIGUR - Glæsileg þakíbúð. Vorum að fá í sölu glæsilegt og mikið endurnýjað einbýlishús með bílskúr miðsvæðiðs í Rvk. Í húsinu eru tvær íbúðir. Annars vegar hæð og ris og svo þriggja herbergja íbúð í kjallara. Búið er að endurnýja nánast allt í húsinu á vandaðan og smekklegan hátt. M.a. er búið að skipta um alla glugga, lagnir, gólfefni og innréttingar. Nýtt gólfhita- kerfi er í húsinu og rafmagn er allt nýtt. Eignin er laus við kaupsamning. NÓATÚN - Einbýli með tveimur íbúðum. Björt og falleg ca 129 fm fimm herb. íbúð á tveimur hæðum í hjarta borgar- innar Þrjú svefnherbergi og tvær sam- liggjandi stofur. Sameiginlegur hellu- lagður suðurgarður. V. 32,0 M. HALLVEIGARSTÍGUR Vel skipulögð, björt 95 fm íbúð á 3. hæð og 8 fm gemsla í kjallara. Íbúðin er með suðaustursvölum og miklu út- sýni. Parket og flísar á gólfum. V. 23,9 m. Áhv 16,0 m. HLÍÐARHJALLI - 4ra herb með útsýni 61,5fm íbúð á efstu hæð í góðu fjöl- býli. Rúmgóð parketlögð stofa m. út gengi á svalir í suður. Baðherbergi m. dúk og flísum á vegg, t.f þvottavél. Barnaherbergi m. parketi. Rúmgott parketlagt hjónaherbergi. Parketlagt eldhús m. snyrtilegri innréttingu. Góð íbúð rétt við miðbæinn !! V.14.9m SKÚLAGATA - GÓÐ 3JA Óskum eftir fyrir ákveðna kaupendur: *** 4ra herb íbúð á jarðhæð í hverfum 112 og 113 *** Sérhæð í nágrenni við Hagaskóla *** Sérbýli í Fossvogi *** Sérbýli í Þingholtum. *** 2ja - 3ja herb íbúð í og við miðbæinn. Daníel Björnsson lögg. leigumiðlari Sími 530 6500 Sumarhús Kötluás Bláskógar- byggð. Glæsilegt 87,1 fm frístundarhús með svefnlofti. Í húsinu eru tvö svefnher- bergi auk svefnloftsins, stofa, eldhús, bað- herbergi með sturtu og geymsla. Húsið er fullbúið með innréttingu, skápum í herbergj- um og gólfefnum nema á gang og verönd í kringum húsið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.