Morgunblaðið - 19.03.2007, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 F 27
KRISTNIBRAUT - LAUS Mjög falleg
110 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Stæði í opnu
bílskýli fylgir. Sér inngangur af svölum. Þvotta-
hús í íbúð. Útsýni. Staðsetning góð með tilliti til
umferðatengingar. V. 26,9 m. 7343
LYNGMÓAR - LAUS Mjög rúmgóð
4ra herbergja íbúð 110 fm og bílskúr um 17 fm.
Íbúðin er á annarri hæð í litlu fjölbýli - glæsilegt
útsýni. Bílskúr er innbyggður. Góð staðsetning.
Afhending við kaupsamning. V. 23,9 m. 7335
3ja herbergja
FÍFULIND - VEL STAÐSETT
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð, samtals 92,7 fm á
2. hæð í góðu fjölbýli á góðum útsýnisstað í
Lindahverfi í Kópavogi. Allar innréttingar, hurðir
og skápar er úr kirsuberja spón, eikarparket á
gólfum. Húsið var allt viðgert og málað 2004.
Stutt í alla verslun, þjónustu, skóla, íþróttir. Sér-
inngangur af svölum. V. 22,5 m. 7620
Glæsilegt tveggja hæða raðhús við Klukkuholt á Álftanesi. Húsin eru staðsett miðsvæðis á
Álftanesi og er örstutt í alla þjónustu svo sem leikskóla, grunnskóla og íþróttir. Í Klukkuholti
verða alls 22 hús. Öll hús við götuna eru byggð af Húsbygg ehf. og er samræmd hönnun á
þeim öllum. 7380
KLUKKUHOLT - ÁLFTANES
Um er að ræða alla húseignina við Víkurhvarf 2 í „Hvarfa“ hverfi í Kópavogi. Húsnæðið er á
tveimur hæðum og er alls um 3641,1 fm að stærð, þ.e. neðri hæðin skiptist í fimm eignar-
hluta, samtals um 1867,9 fm að stærð og efri hæðin skiptist í tvo eignarhluta, samtals um
1773,2 fm að stærð. Hægt er að kaupa - leigja húsið að hluta til eða í heilu lagi. Glæsilegt út-
sýni og mikið auglýsingagildi er úr húsinu. EINKASALA 722
VÍKURHVARF - KÓPAVOGUR
4ra herbergja ný og glæsileg 128,4 fm endaíbúð á 2. hæð með sérinngangi ásamt 10,1 fm
sérgeymslu, samtals 138,5 fm. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Fjölbýlishúsið er í hinu
nýja Kórahverfi í Kópavogi. Íbúðin skiptist í anddyri, þrjú svefnherbergi, baðherbergi með
sturtu og baðkari, upphengdu wc, svo og innréttingu, stofu með útgengi út tvennar svalir,
10,7 fm og 13,5 fm, eldhús með vandaðri innréttingu og tækjum, þvottahús og geymslu. V.
BAUGAKÓR - TIL AFHENDINGAR STRAX
ca 128 fm efri hæð tvíbýli ásamt tæpl. 30
fm bílskúr. Skilast tilbúin undir tréverk að
innan en fullbúin að utan. 3 svefnherb.
Sér inngangur. Stórar úti svalir. V. 33 m.
7652
LINDARVAÐ - EFRI HÆÐ
VIÐ BÁTA - BRYGGJU Glæsileg
þriggja herbergja 105 fm íbúð á efstu hæð (þak-
íbúð) í vönduðu lyftuhúsi við Naustabryggju fast
við sjávarbakkann. Mikið útsýni yfir Sundin.
Tvennar svalir. V. 30,2 m. 6263
KEILUGRANDI - LOSNAR
FLJÓTT Mjög falleg þriggja herbergja íbúð
á 3ju (er í raun 2.) hæð ásamt stæði í bílskýli.
Tvennar svalir. Nýbúið að taka blokkina í gegn
að utan. Laus fljótlega. Fín eign. V. 23,8 7522
SELVOGSGATA HF. - LAUS
Tæplega 70 fm neðri hæð í tvíbýli. Mikið upp-
gerð. Tvö svefnherbergi og stofa uppi og einnig
er herbergi í kjallara sem fylgir. Áhvílandi 13,5
milj. V. 17,5 m. 7218
2ja herbergja
SÓLHEIMAR 23 Mjög góð ca 72 fm
íbúð á 10 hæð í þessu eftirsótta lyftuhúsi. Íbúðin
snýr í suð-austur með útsýni frá Bjáfjöllum suð-
ur yfir Keili. Góð stofa og stórar suður svalir.
7625
SÓLTÚN - REYKJAVÍK Gullfalleg
76,9 fm íbúð á 7 hæð ásamt stæði í lokuðu bíl-
skýli. Íbúðin er tveggja herbergja með svölum til
suð/vesturs. V. 26 m. 7617
Sumarhús og lönd
HÆÐARENDI - GRÍMSNESI Fal-
leg eignarland 1 hektari á skipulögðu sumarbú-
staðasvæði. Útsýni og fallegt umhverfi. Raf-
magn og heitt / kalt vatn við lóðarmörk. Góður
geymsluskúr er á lóðinni. V. 7,5 m. 7664
VATNSENDAHLÍÐ Leigulóð fyrir
sumahús, ca 2700 fm. Stendur á fallegri hæð
með útsýni yfir vatnið. V. 1,2 m. 7668
SUMARBÚSTAÐALAND - BLÁ-
SKÓGARBYGGÐ Til sölu 1,5 hektarar í
landi Lækjarhvamms. Landið er eignarland og
stendur innst á skipulögðu svæði og má þar
reisa tvo bústaði. Fallegt umhverfi - friðsæld og
útsýni. V. 7 m. 7627
Landið
MALARHÖFÐI - LEIGA Ca 191 fm
neðri hæð með innkeyrsludyrum. Efri hæðin er
ca 185 fm og hægt að tengja á milli.. Möguleiki
að auka aðgang og rými ef óskað er. Upplýsing-
ar gefur Ægir á skrifstofu. 7629
Atvinnuhúsnæði
STEINHELLA Nýtt hús ca 1320 fm að
grunnfleti við Steinhellu. Lofthæð að 8 metrum.
Fjórar innkeyrsludyr. Auðvelt að setja milliloft
eða skipta í einingar. Malbikuð lóð í kring.
Möguleiki á öðru eins húsi við hliðina á sömu
lóð. 7658
Sími 588 2030