Morgunblaðið - 19.03.2007, Side 36
36 F MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Jón Guðmundsson
sölustjóri
Hof fasteignasala
Síðumúla 24
Sími 564 6464
Fax 564 6466
Guðmundur Björn Steinþórsson
löggiltur fasteignasali
www.hofid.is
EIGNIR VIKUNNAR
Suðurhólar - Viðgert
Mjög góða 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í nýlega
viðgerðu fjölbýlishús. Eldhús með snyrtilegri inn-
réttingu, rúmgóð og björt stofa og borðstofa. Flísa-
lagt baðherbergi með þvottaraðstöðu og þrjú góð
herbergi með skáp. Ákv. 13 millj.. Verð 18,9 millj.
Lautasmári - Jarðhæð
Fallleg 119 fm íbúð á jarðhæð í vönduðu fjölbýlis-
húsi (BYGG). Góð parketlögð stofa með útg. á stór-
an sólpall, eldhús með fallegum innréttingum,
þvottahús innan íb. tvö parketlögð svefnherbergi
með skápum og samtengt (m/hringstiga) íbúðar-
herbergi og snyrting í kjallara. Áhv. 11,8 millj. Verð
26,9 millj.
Kelduland - Endaíbúð
Mjög góða 3ja til 4ra herbergja íbúð á 2. hæð
(efstu) í litlu fjölbýli. Snyrtilegt eldhús með borð-
krók og björt og góð stofa. Flísalagt baðherbergi og
tvö herbergi með skáp voru þrjú. Verð 21,9 millj.
Hringbraut - Laus
Vorum að fá í sölu góða 3ja til 4ra herbergja hæð
með sér inngang í litlu viðgerðu fjölbýli. Eignin
skiptist í forstofu, hol, fjögur herbergi, eldhús og
bað. Tveir inngangar eru í íbúðin. Verð 19,8 millj.
Naustabryggja - Bílskýli
Glæsilega 101 fm 3-4ra herbegja íbúðir á 2. hæð í
vönduðu fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílageymslu.
Íbúðin er með vönduðum maghoný innréttingum
og fallegu eikarparketi á gólfi. Flísalagðar vestur-
svalir út af stofum. Áhv. lán L.Í. með 4,15% vöxt-
um. Verð 25 millj.
Austurberg - Laus
Glæsilega 75 fm 2 til 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í
litlu fjölbýlishúsi með sér inngang af svölum. Eld-
hús með fallegri nýrri innréttingu og vönduðum
tækjum og rúmgóð stofa. Flísalagt og endurnýjað
baðherbergi með baðkari og rúmgott herbergi með
skáp. Ný gólfefn. Verð 17,5 millj.
Skyggnisskógur - Úthlíð
Vandað 54,2 fm heilsárshús við Guðjónsgötu í
Skyggnisskógi, Úthlíð í Biskupstungum. Þrjú svefn-
herbergi og baðherbergi með sturtu. Eldhús og
stofa eru í sama rýminu. Stór verönd við húsið með
stórum heitum potti. Hitaveita og rafmagn. Húsið
stendur á 5.624 fm kjarrivaxinni sumarhúsalóð.
Frábært útsýni yfir Heklu svo og nærliggjandi sveit-
ir. Stutt er í alla þjónustu. Verð 16,7 millj
Heiðarbyggð - Flúðir
Frábærlega staðsett 58,3 fm sumarhús rétt utan við
Flúðir. 2-3 svefnherb., góð stofa og eldhús. Stór
verönd og glæsilegt útsýni yfir sveitina og til fjalla.
Falleg og vel gróin 5.236 fm lóð í glæsilegu um-
hverfi. Heitvatn og rafmagn. Verð 15,6 millj
Öndverðarnes - Sumarhús
Nýtt fallegt 60 fm sumarhús á vel staðsettri lóð
með útsýni yfir Hvítá. Húsið er fullbúið að utan en
einangrað og plastað að innan með óuppsettum
milli veggjagrindum. Verð 14 millj.
Grýtubakki - Endurnýjuð
Góða 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í góðu
fjölbýlishúsi. Nýlega endurnýjað flísalagt baðher-
bergi og þrjú rúmgóð herbergi með skáp. Snyrtilegt
eldhús með borðkrók og björt og góð stofa með út-
gang á svalir. Verð 18,5 millj.
Naustabryggja - Falleg
Mjög góða 131 fm 5 herbergja íbúð á efstu hæð í
nýlegu fjölbýlishúsi. Þrjú herbergi með skáp og
flísalagt baðherbergi. Björt stofa með suðursvölum
út af og fallega innréttað eldhús. Mikil lofthæð.
Gengið úr holi upp í rúmgott sjónvarpsherbergi.
Þvottaherbergi og geymsla í íbúð. Verð 28,2 millj
Garðhús - Raðhús
Mjög gott raðhús á tveim hæðum með innbyggðum
bílskúr. Neðri hæð, forstofa, bílskúr, hol, baðher-
bergi, tvö herbergi og þvottaherbergi. Efri hæð, op-
ið hol, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi, stofa og
sólstofa. Parket og flísar á gólfum. Góð suður ba-
klóð með stórum sólpalli. Verð 45,8 millj.
Mosgerði - 108 Reykjavík
Fallegt einbýli á tveimur hæðum í þessu vinsæla
hverfi. 4 svefnherbergi og góðar samliggjandi stof-
ur. Rúmgott eldhús, Baðherbergi niðri og snyrting
uppi. Góður, vel búin bílskúr. Geymslur og sér
þvottahús. Fallegur garður með timburverönd og
skjólveggjum. Göngufæri í góða skóla og leikskóla.
Kleifarsel - Góð eign
Fallegt 180 fm steinsteypt einbýlishús ásamt 33 fm
bílskúr, alls 213 fm Neðri hæðin skiptist í parketl.
stofur með arni, borðst. og eldhús, búr, þvottahús
og gesta wc. Á efri hæð eru 4 parketlögð svefn-
herb., hol og rúmgott baðherb. Innangengt er í bíl-
skúrinn sem er innr. að hálfu sem sem íbúðarherb.
Verð 46,9 millj.
Jónsgeisli - Glæsilegt
Glæsilegt 235,5 fm einbýlishús á tveimur hæðum
með innbyggðum 25,4 fm bílskúr. Efri hæðin er
innr. sem lúxus íbúð með þremur stofum, eldhúsi,
baðh. og einu stóru svefnherbergi. Sérsmíðaðar
eikar innr. og massíft plankaparket á gólfum. Neðri
hæðin er innr. sem 3ja herbergja íbúð. Frágengin
lóð með stórum sólpalli. Glæsilegt útsýni. Verð
68,9 millj.
Klukkuberg Tveggja íb. hús
Glæsilegt 321 fm hús á frábærum útsýnisstað. Hús-
ið er með tveimur samþykktum íbúðum. Stærri
íbúðin er 201 fm auk 40 fm bílskúrs, og m.a. stórar
stofur, og hol, 5 svefnherb, tvö baðherb. Minni
íbúðin er 3ja herbergja 80 fm Mjög stórar svalir eru
á báðum íbúðunum.
Kópavogur - Húsavík fast-
eignasala er með í sölu skemmti-
lega sérhæð sem laus er við af-
hendingu.
Skemmtileg 112,4 fm 4ra herb.
efri hæð í fjórbýli í Salahverfi í
Kópavogi. Falleg eign sem skipt-
ist í forstofu, þrjú góð herb. m/
skápum, rúmgott flísalagt bað-
herb. með sturtuklefa og bað-
keri, þvottahús m/glugga innan
íbúðar, bjarta stofu og eldhús
með útsýni til suðurs, svölum og
bogadregnu lofti. Mjög falleg og
rúmgóð íbúð m/góðu skápaplássi.
Verð 28,5 millj.
Blásalir 16
28,5 milljónir Húsavík fasteignasala er með í sölu 112,4 fm sér-
hæð sem er með fallegu útsýni og laus við afhendingu.