Morgunblaðið - 19.03.2007, Síða 48
48 F MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Ármúla 15 • Sími 515 0500 • Fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is • fasteignakaup@fasteignakaup.is
Erna Valsdóttir lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali.
Guðmundur
Valtýsson
Páll
Höskuldsson
Sveinn
Skúlason
Erna
Valsdóttir
Sigríður
Birgisdóttir
Edda
Snorradóttir
www.fasteignakaup.is
2ja herbergja
AUSTURBRÚN
Falleg 2ja herbergja íbúð við Austurbrún í
Reykjavík. Íbúðin sem er mjög rúmgóð, er
með miklu útsýni og öll hin snyrtilegasta.
Laus við kaupsamning. Verð 14,5 millj.
GAUTLAND
Höfum fengið til sölu fallega 2ja herbergja
íbúð við Gautland í Reykjavík. Eignin sem
hefur alltaf verið vel við haldið er með
rúmgóðu svefnherbergi með dúk á gólfi
og stóru baðherbergi sem er flísalagt. Eld-
hús er opið inní stofu og er allt mjög rúm-
gott og á gólfi eldhús og stofu eru ljósar
flisar. Útgengi er úr stofu út í stóran sér-
garð. Verð 15,5 millj.
3ja herbergja
ENGJATEIGUR 17-19 17R
Falleg 3ja herbergja íbúð á frábærum stað
í hjarta Reykjavíkur. Stærð íbúðar er 109,9
fm ásamt geymslu. Miðsvæðis og stutt er
í alla þjónustu. Laugardalurinn og allt sem
honum tilheyrir er steinsnar frá. Verð 30,5
millj.
Sérlega vandað endaraðhús við
Fellahvarf í Kópavogi með stórkost-
legu útsýni. Vandað í alla staði, m.a.
ljósahönnun frá LÚMEX. Fallegt út-
sýni frá verönd, eldhúsi og stofu. Hér
er um einstaklega vandað hús að
ræða þar sem vel hefur verið hugað
að hverju smáatriði í hönnun. Verð
65 millj.
FELLAHVARF
Fallegt 196,7 fm endaraðhús á
tveimur hæðum með innbyggðum
bílskúr í Hafnarfirði. Verð 42,5 millj.
FURUHLÍÐ
156 fm einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt 37,2 fm bílskúr við Mánagötu í
Grindavík. Húsið hefur verið mikið
endurnýjað í gegnum tíðina. Verð
27,2 millj.
MÁNAGATA - GRINDAVÍK
Höfum fengið til sölu einstakalega fallegt sumarbústaðarland við
Vaðnes í Grímsnesi. Landið sem er við Mosabraut er u.m.þ. 7-
8000 fm Vaðnes er í 45 mín akstri frá Reykjavík og þar er frábær
aðstaða fyrir sumarbústaðareigendur.
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Sölustjóri Fasteigna-
kaupa Páll Höskuldsson í síma 864 0500.
Sumarhúsalóðir
í landi Vaðnes
Skrifstofuherbergi til leigu á góðum stað við Ármúlann í Reykja-
vík, herbergið leigist með eða án húsgagna.
Upplýsingar á skrifstofu Fasteignakaupa.
Skrifstofuherbergi
við Ármúla til leigu
SKIPHOLT
Höfum fengið til sölu rúmgóða 96 fm íbúð
á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli við Skipholt í
Reykjavík. Verð 21,9 millj.
4ra herbergja
ÁRKVÖRN
Falleg 117,8 fm, 4ra herbergja íbúð á 3ju
hæð við Árkvörn í Reykjavík ásamt 18 fm
bílskúr. Íbúðin er með afar glæsilegu út-
sýni. Stutt er í alla þjónustu s.s. skóla og
leikskóla. Verð 32,6 millj.
Rað- og parhús
BIRKIMÖRK - HVERAGERÐI
Glæsileg raðhús við Birkimörk í Hvera-
gerði, tilbúin til afhendingar. Frágangur
húss : húsin eru afhent fullbúin að utan
sem að innan, án gólfefna. Verð 21,5 -
22,7 millj.
Sumarhús
Efri-Markarbraut 9
Efri Markabraut í Vaðnesi í Grímsnesi.
Þessi fallegi sumarbústaður er til sölu. Bú-
staðurinn stendur í landi Vaðnes í Gríms-
nesi. Vaðnes er í um 45 mín. akstursfjar-
lægð frá Reykjavík. Stærð bústaðarins er
68,5 fm og gestahús ca 17,5 fm. Verð
22,5 millj.
Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030.
Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.
564 1500
30 ára
EIGNABORG
Fasteignasala
LAXALIND 96 fm neðri sérhæð, tvö
svefnherb., rúmgóð stofa, parket á gólf-
um, laus strax.
ENGIHJALLI 97 fm 5 herb. íbúð á 4.
hæð. Fjögur svefnherb., þvottahús á hæð,
laus fljótlega.
ARNARSMÁRI 96 fm 3ja herb. íbúð á
3. hæð með svalainngangi. Í eldhúsi er
snyrtileg, sprautulökkuð innrétting og
borðkrókur, flísalagt baðherbergi, tvö
rúmgóð svefnherbergi með skápum og
eikarparketi, stór stofa með eikarparketi,
stórar svalir, mikið útsýni.
FURUGRUND Björt endaíbúð á 1.
hæð í suðurenda. Nýtt eldhús, parket og
marmari á holi og eldhúsi, stórir nýlegir
skápar í holi.
HOLTSGATA 3ja herbergja á jarðhæð
mikið endurnýjuð, nýflísalagt baðherbergi,
sérhiti.
NÚPALIND Falleg 98 fm íbúð á 4. hæð
í lyftuhúsi. Flísalagt bað, ljósar innréttingar
í eldhúsi, þvottahús innan íbúðar, bíla-
stæði í lokuðu bílahúsi, gott aðgengi fyrir
hjólastóla, laus strax.
HLÍÐARHJALLI Glæsileg 169 fm
neðri sérhæð í suðurhlíðum Kópavogs.
Góð innrétting í eldhúsi, þrjú svefnherb. á
svefnherbergisgangi, tvær stofur, merbau
parket á gólfum, nýlega endurnýjað bað-
herb. með sturtu og baðkari, sérmerkt
stæði í bílahúsi.
HAMRABORG 70 fm 3ja herb. íbúð á
5. hæð í lyftuhúsi. Suðvestursvalir, þvotta-
hús á hæð. Íbúðin öll nýlega endurnýjuð.
Parket á gólfum, flísalagt í baðherbergi og
anddyri, mikið útsýni. Bílahús.
FAGRIHJALLI 174 fm vandað tveggja
hæða parhús. 5 svefnherb., fallegar innr. í
eldhúsi, físalagt baðherb. massíft eikar-
parket á efri hæð, sjónvarps- og bóka-
herb. í risi. Einstaklings íbúð er í bílskúr.
V 45,6 m.
ÞRASTARLUNDUR 223 fm mikið
endurnýjað einbýlishús á einni hæð. 5
svefnherbergi, stórar stofur, sólstofa með
hita í gólfi, góð innr. í eldhúsi, flísalagt
baðherbergi sem er nýendurnýjað, tvö-
faldur bílskúr. V. 59,6 m.
www.eignaborg.is
Reykjavík - Fold fasteignasala er
með í sölu einbýlishús teiknað af
Guðmundi Þór Pálssyni staðsett í
þessari fallegu götu í vesturbæ
Reykjavíkur. Eignin er á 750 fm
lóð og húsið með bílskúr er alls
289,8 fm.
Komið er inn í flísalagt anddyri
með fataskáp, þaðan er komið í
rúmgott hol með eikarparket á
gólfi. Til hliðar við hol er stór
stofa með teppi á gólfi. Borðstofa
með flísum á gólfi og útgengt á
verönd, innbyggð skápainnrétting
í borðstofu. Úr borðstofu er geng-
ið inn í stórt eldhús sem býður
upp á góða vinnuaðstöðu. Þvotta-
hús með skápainnréttingum og
dúk á gólfi.
Á neðri pall í vesturenda húss-
ins er stór setustofa eða fjöl-
skyldurými með arin og parket á
gólfi. Nokkuð stórt vinnuherbergi
á þessari sömu hæð. Gestasalerni,
geymsla og eldri kyndiklefi á
þessari sömu hæð. Útgengt er á
vesturhlið húss úr anddyri sem er
flísalagt. Hægt er að ganga inn í
bílskúrsenda að utanverðri vest-
urhlið.
Á efri hæð vesturenda eru alls
fjögur svefnherberg, öll með fata-
skápum, hjónaherbergi er með
fataherbergi með innréttingu og
sér baðherbergi með sturtuað-
stöðu. Frá herbergjagangi er að-
gangur að baðherbergi með tveim-
ur vöskum og baðkari.
Að sögn seljanda var miðstöðv-
arkerfi hússins endurnýjað fyrir
tæplega 10 árum og skipt var um
þak nýverið.
Óskað er eftir tilboðum í eign-
ina.
Einimelur 6