Morgunblaðið - 19.03.2007, Síða 50
50 F MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
LUNDUR
F A S T E I G N A S A L A
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
Nína Karen Jónsdóttir
skrifstofustjórn
Karl Gunnarsson
lögg. fasteignasali
Erlendur Tryggvason
sölumaður
Kristján P. Arnarsson
sölumaður
Kristbjörn Sigurðsson
sölumaður
Steinunn Ásgerður
Frímannsdóttir
sölumaður
www.lundur. is • lundur@lundur.is
Opið mánud. til fimmtud. 8.30-18 og föstud. 8.30-17 • ÞJÓNUSTUSÍMI EFTIR LOKUN 691 8616
ELDRI BORGARAR
HVASSALEITI - 103 RVÍK Falleg 70
fm íbúð á 7. hæð í lyftublokk. Íbúðin skiptist
í forstofugang, eldhús, stofu, svefnherbergi
og baðherbergi. Góðar sv-svalir. Frábært
útsýni. Góð þjónusta fyrir íbúa er í húsinu.
V. 27,5 m. 5332
HVASSALEITI 56-58 Falleg og vel um-
gengin 2ja herbergja íbúð á jarðhæð.Séraf-
notaréttur á verönd út frá stofu.Góð lofthæð
er í íbúðinni 2,70 m. Laus strax. 5166
NÝBYGGGINGAR
KVISTAVELLIR - HAFNARFJÖRÐ-
UR Einbýlishús á einni hæð í byggingu
samtals 163 fm þar af íbúð 132 fm og 31 fm
bílskúr. Húsið afhendist full frágengið að ut-
an með grófjafnaðri lóð og að innan er hús-
inu skilað óeinangruðu. Byggingaraðili er
Akur h.f. Akranesi. 5241
HAFNARFJÖRÐUR - ESKIVELLIR
NÝJAR 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR
MEÐ SÉR INNGANGI AF SVÖLUM Í
LYFTUHÚSI. YFIRBYGGÐAR SVALIR.
BYGGINGARAÐILI ER - HÚS EHF 5329
SÉRBÝLI
VESTURHÚS - GRAFARVOGI Reis-
uleg húseign með 2 samþykktum íbúðum
og stórum bílskúr á frábærum útsýnisstað
suð- vestan í Húsahverfi við Grafarvog.
Þarfnast lagfæringar að innan. Stórar svalir
ofan á bílskúr og gert ráð fyrir sólstofu.
Miklir möguleikar. Tvöfaldur bílskúr. 5460
FURULUNDUR - GARÐABÆR Vel
staðsett og töluvert endurnýjað 197 fm ein-
býlishús með tvöföldum 51 fm bílskúr. Nýtt
þak. Stórt hellulagt plan með hitalögn fram-
an við bílskúr. Laust fljótlega. V. 55,9 m.
5311
REYKJABYGGÐ Mikið endurnýjað 179
fm einnar hæðar einbýlishús með innbyggð-
um bílskúr í Mosfellsbæ. Stórar stofur, nýtt
eldhús, á sér gangi, 4 herbergi og baðher-
bergi. Húsið er vel staðsett á jaðarlóð. 5292
HVERAGERÐI - KLETTAGLJÚFUR
Sameinaðu á þínum sælureit: Heimili-
Vinnustofu-Sumarbústaðinn. 300-500 fm
einnar og tveggja hæða einbýlishús á 6.000
fm eignarlóðum. Húsin eru reist í þyrpingu
húsa í landi Gljúfurárholts, í 5 mínútna akst-
ur austur af Hveragerði. Sjá www.austur-
bru.is 5245
HÆÐIR
ÁSBÚÐARTRÖÐ Mjög björt nýstands-
ett 140 fm efri sérhæð ásamt bílskúr. Komið
er í flísalagt andyri. Hol, eldhús með viðar-
innréttingu, barnaherbergi, hjónaherbergi,
baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, sturt-
uklefi. Rúmgóð stofa. Parket á gólfum. V.
32,9 m. 5036
101 ÞORFINNSGATA - STUTT Í
MIÐBÆINN Neðri hæð 110 fm með sér
inngangi + 10 fm í kjallara. Sér suðurverönd
við innganginn í íbúðina. Göngufæri við
Landsspítalann og Domus Medica V. 27,4
m. 5319
ÁLFHÓLSVEGUR Efri sérhæð í þríbýlis-
húsi. 134 fm ásamt 25 fm bílskúr. Húsið er
Steni-klætt. Stigahús, fremri forstofa,
þvottahús/geymsla, eldhús með nýrri inn-
réttingu, stór stofa með útgengi á vestur-
svalir og á sérgangi eru 4 svefnherbergi og
flísalagt baðherbergi. Parket og korkur á
gólfum. Góður bílskúr. V. 34,9 m. 5291
MIÐHÚS - MAKASKIPTI Á
MINNI EIGN. Glæsilegt 271fm einbýl-
ishús með tvöföldum bílskúr og auka
íbúð með sér inngangi. Húsið skiptist í
140,2 fm aðalhæð með 55,9 fm bílskúr
og 75,2 fm 2ja herbergja íbúð með sér
inngangi. Óskað er eftir makaskiptum á
minni eign i sama hverfi. 4769
Vandað og vel við haldið 286 fm einbýl-
ishús á tveimur hæðum með tvöföldum
bílskúr, vel staðsett á Nesinu sunnnan-
verðu. Á neðri hæð eru m.a. 2 stofur,
eldhús, gestasnyrting og þvottahús en
uppi eru 4-6 herbergi og baðherbergi.
Nýlegar innréttingar og gólfefni að hluta.
Sérhannaður "sannkallaður rósagarður"
mót suðri.
SELTJARNARNES - UNNARBRAUT
Góð 3ja herbergja íbúð á 1.hæð í góðu
þríbýlishúsi. Hol, eldhús með nýlegri
innréttingu, 2 samliggjandi stofur, stórt
herbergi með útgengi á suð-austursvalir
og baðherbergi með glugga. Öll gólf eru
flísalögð. Í kjallara er sér geymsla og
sameiginlegt þvottahús. V. 25,4 m.
5473
FLÓKAGATA - 1.HÆÐ
Rúmgóð 5 herbergja íbúð á jarðhæð í
nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi við Laugar-
dalinn. 4 stór herbergi. Nýtt eldhús. Ný
gólfefni.Stutt í alla þjónustu, s.s. grunn-
skóla, leikskóla, menntaskóla svo og
Glæsibæ og Laugardalinn. V. 27,4 m.
5497
ÁLFHEIMAR - 5 HERBERGJA
Góð 3ja herbergja efri hæð ásamt stóru
herbergi í kjallara á góðum stað í Norð-
urmýri. Hol með skáp, eldhús, samliggj-
andi stofur með útgengi á suðursvalir,
herbergi með skápum, flísalagt baðher-
bergi. Geymsluloft yfir íbúðinni. Í kjall-
ara er stórt herbergi (21fm) sem hentar
vel til útleigu. V. 24,9 m. 5472
FLÓKAGATA - M. AUKAHERBERGI
Húseign sem stendur á 282 fm eignar-
lóð. Húsið er 206,2 fm á tveimur hæð-
um + ris. Gert er ráð fyrir að byggja við
og hækka núverandi húsnæði þannig
að heildarstærð hússins verði 510 fm.
Möguleiki á skiptum. Hentugt fyrir verk-
taka. 5458
BALDURSGATA
Í HJARTA REYKJAVÍKUR
Húseign með 2 samþykktum íbúðum á
vinsælum stað í Kópavogi. Falleg og
rúmgóð 143 fm íbúð á 2 hæðum. Góð
65 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð.
Sér garður. Bílskúrsréttur og teikningar
eru til. V. 49,5 m. 5399
LANGABREKKA - 2 ÍBÚÐIR
Falleg, vel innréttuð og vel um gengin
115 fm 4ra herbergja endaíbúð á 2.
hæð til vinstri í 8 íbúða Mótás-blokk
með lyftu. Þvottahús innan íbúðar.
Vandaðar innréttingar og gólfefni.
Tvennar svalir. Stæði í lokuðu bílskýli
fylgir íbúðinni. V. 30,9 m. 5173
ÞORLÁKSGEISLI - LYFTA - BÍLSKÝLI
Gullfallegt gott 134 fm einbýlishús
ásamt 21 fm innbyggðum bílskúr, sam-
tals 155 fm á góðum stað innarlega í
botnlanga. Húsið skiptist í stofu/borð-
stofu, 3 herbergi, hol, góða stofu, ný-
standsett eldhús, gott baðherbergi,
gestasnyrtingu og gott þvottahús. Góðir
sólpallar og falleg lóð, hellulagt bílaplan
með hitalögnum. 5384
GRASARIMI - GRAFARVOGI
Glæsilegt einbýlishús rétt austan við
Hveragerði, fullbúið að utan og tilbúið til
innréttinga. Húsið er samtals 262 fm,
þar með talinn 44 fm bílskúr. Íbúðin
skiptist í: forstofu, stofu, borðstofu,
sjónvarpsskála, eldhús, gestasnyrtingu,
4 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús
og geymslu. Húsið verður afhent fullbú-
ið að utan og tilbúið til innréttinga.Stað-
setning hússins er sérstök innan hverfis á 6031 fm eignarlóð og heimild er til 140 fm
viðbygginga t.d. hesthús eða gróðurhús. MIKLIR MÖGULEIKAR. Verð 44,5 millj.
SÆLUREITUR Í GLJÚFURBYGGÐ
Reisuleg og vel byggð 450 fm húseign,
sem telur kjallara, 2 hæðir og ris ásamt
stórum bílskúr eða vinnustofu á einni
stærstu eignarlóð í Vesturbænum í
Reykjavík. Margskonar möguleikar á
nýjum byggingum á lóðinni. Tilboð ósk-
ast. 4255
HOLTSGATA
HÚS Á 1107 FM EIGNARLÓÐ
FYRIR ÁKVEÐNA KAUPENDUR VANTAR OKKUR
• Hæð með bílskúr á Teigum, Lækjum eða í Túnum.
• Gott sérbýli í Kópavogi.
• 3ja herbergja íbúð í Vesturbæ.
VANTAR -VANTAR - VANTAR
Til sölu er vinsæl og vel staðsett blómabúð sem hefur verið rekin við góðan orðstír á
sama stað í yfir 30 ár. Vaxandi velta. Miklir möguleikar fyrir útsjónarsama rekstarað-
ila.Nánari upplýsingar á Lundi. 5471
BLÓMLEGT TÆKIFÆRI