Morgunblaðið - 19.03.2007, Síða 56

Morgunblaðið - 19.03.2007, Síða 56
56 F MÁNUDAGUR 19. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI Elías Haraldsson sölustjóri Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Sólveig Regína Biard ritari Inga Dóra Kristjánsdóttir SÖLUFULLTRÚI Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Ásgarður - Raðhús. Frábærlega staðsett 5 herbergja 109,3 fm raðhús á tveimur hæðum auk kj. Aðalhæð skiptist í forstofu, eldhús og stofu með útgangi út á suður verönd með skjólveggj- um. Efri hæð skiptist í þrjú svefnherbergi og baðher- bergi. Kjallari skiptist í herbergi, geymslu og þvotta- hús. Húsið er staðsett á rólegum, barnvænum og grónum stað miðsvæðis í Reykjavík. Glæsilegt útsýni er af efri hæðinni. Verð 26,7 millj. Fróðaþing. Glæsilegt og vel skipulagt 241 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er í Function stíl í fallegu umhverfi við Elliðarvatn í Kópavogi. Mjög fallegt útsýni er af efri hæð hússins sem skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, hjónaherbergi með baðherbergi og fataherbergi inn af og barnaherbergi. Neðri hæð skiptist í tvö svefnher- berg, rúmgóða sjónvarpsstofu, baðherbergi, þvotta- hús, geymslu, anddyri og innbyggðan bílskúr. Húsið skilast fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð og fokhelt að innan. Verð 45 millj. Flatir - Garðabær Mjög fallegt 267 fm einbýli á einni hæð og hálf neðri hæð á 1200 fm lóð. Sex til sjö herbergi. Góðar stofur ásamt sól- stofu. Bílskúr er tvöfaldur með rafmagni, hita og fjar- stýrðum hurðaopnurum. Sunnan við húsið er timbur- lögð sólverönd. Húsið er í góðu ástandi, klætt með steniklæðningu. Möguleiki er á að taka minni eign upp í kaupin. Laust strax. Áhv. 36 millj. hagstætt lán í er- lendri mynt. Verð 59,5 millj. 4ra til 5 herb. Þorfinnsgata 6 - 101 Reykja- vík Rúmgóð og björt ca 110 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð með sér inngangi. Eigning skiptist í stóra stofu, 3 rúmgóð herbergi (þar af 1 í kjallara), nýlega flísalagt baðherb. m/ nuddbaðkeri, bjart eldhús með nýlegri innréttingu og tækjum. Nýl. flísar á gangi, bað- og eldhúsgólfi. Í kjallara er gott sam.þvottahús og góð geymsla. Gönguhurð út í garð úr kjallara. Mögul. að leigja út kjallaraherb. Sólpallur við inngang. Lóð í rækt fyrir framan og aftan hús. Frábær stað- setning í botngötu rétt við Landsspítalann. Verð 27,4 millj. Falleg og björt 84,8 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sér inngangi. Eignin skiptist í forstofu með náttúrusteini, tvö svefnherbergi með skáp- um, baðherbergi með náttúrusteini, innréttingu, baðkari og tengi fyrir þvottavél. Björt og rúmgóð stofa með parketi og flísalagt eldhús með snyrti- legum innréttingum og rúmgóðum borðkrók við glugga. Geymsla innan íbúðar og í sameign. verð 19,9 millj. Laufrimi - Sérinngangur Mjög falleg 99 fm efri hæð við þessa eftirsóttu götu í vesturbæ Reykjavíkur. Eignin skiptist. And- dyri/hol, gangur, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa. Nánari lýsing. Stiga- hús er með góðum glugga og steinteppi á gólfi. Anddyri er með fataskáp og parketi. Tvö góð svefnherbergi með fataskápum og parketi. Nett flísalagt baðherbergi með baðkari (sturtuaðstaða) og innréttingu við vask. Góður gluggi, lagt fyrir þvottavél og stór veggspegill. Fallegt eldhús með nýlegri innréttingu og vönduðum rafmagnstækj- um, góður borðkrókur og flísar á gólfum. Fallegar og bjartar stofur með parketi og útgang á s-sval- ir. Íbúðin er laus og lyklar á skrifstofu. Verð 34,8 Lynghagi - Glæsileg hæð Björt og rúmgóð 3ja herbergja 100,2 fm íbúð á 3. hæð (efstu) ásamt 28,6 fm bílskúr. Eignin er staðsett í grónu og skemmtilegu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla og verslanir. Baðher- bergi endurnýjað, þvottahús innan íbúðar og stofa er björt, rúmgóð og með útgangi út á suður sval- ir. Möguleiki er á að bæta þriðja svefnherberginu við. Verð 25,8 millj. Kambasel - Bílskúr 510 3800 Naustabryggja - Glæsieign - Laus Stórglæsileg 106 fm 3ja-4ra herb. enda- íbúð m/verönd og bílgeymslu. Björt og vel skipulögð. Stór stofa, borðst., eldhús, 2 herb., flísal. bað og þvottahús. Massívt hlynparket. Innrétt. úr Öl. Lýsing- Lumex. Húsið er klætt og viðhaldslítið. Frábær eign komið og skoðið. Blásalir - Sérhæð - Laus ! Skemmtileg 112,4 fm 4ra herb. efri hæð í fjórbýli í Salahverfi í Kópavogi. Falleg eign sem skiptist í for- stofu, 3 góð herb. m/skápum, rúmgott flísalagt bað- herb. með sturtuklefa og baðkeri, þvottahús m/glugga innan íbúðar, bjarta stofu og eldhús með útsýni til suðurs, svölum og bogadregnu lofti. Mjög falleg og rúmgóð íbúð m/góðu skápaplássi. Verð 28,5 millj. Gullsmári - Kóp. Mjög falleg 92,8 fm 4ra herb. íbúð á 1 hæð í fallegu láreistu fjölbýli. Sér afnotaréttur af lóð sem búið er að girða af. Fallegt eldhús með snyrtilegri viðar innréttingu, borðkrókur og parket á gólfi. Inn af eldhúsi er lítið búr. Snyrtilegt baðherbergi með baðkari og speglaskáp fyrir ofan vask. Allt flísalagt með hvítum flísum og lagt fyrir þvottavél. Verð 22,9 millj. Víghólastígur - Útsýni. Frábær- lega staðsett, björt og mikið uppgerð 90,2 fm 4ra herbergja íbúð í 2ja íbúða steinhúsi í austurbæ Kópa- vogs. Úr íbúðinni er frábært útsýni til suðurs. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð með nýlegu eldhúsi, gólf- efnum og fl. Falleg stofa og borðstofa með mikilli loft- hæð að hluta, kvisti og útgangi út á suður svalir. Þvottahús innan íbúðar og þrjú svefnherbergi. Sér garður með verönd og skjólveggjum. Verð 24,3 millj. Hallveigarstígur - Gamli stíllinn Falleg og kósý 94,9 fm, 5 herb. íbúð í steinhúsi á frábærum stað í hjarta Reykjavíkur. Íbúðin er á efri hæð og í risi í 2ja íbúða húsi. Fallegar gólf- fjalir á gólfum og panill í lofti. Eignin skiptist í 2 stof- ur, rúmgott eldhús með hvítri innr. og herbergi á hæð. Í risi er rúmgott baðherb. með þakglugga, sturtuklefa og tengi f. þvottavél ásamt 2 herbergjum. Annað er rúmgott hjónaherb. með svölum og falleg- um kvistum. Hitt er barnaherb. með fallegum kvist- glugga. Mjög kósý og notaleg íbúð. Gamaldags hurðir og falleg gluggasetning. Verð 28,5 millj. 3ja herb. Sæbólsbraut Kóp - Falleg íbúð Mjög falleg 86,1 fm 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í anddyri m/stórum nýl. skáp, bjarta borðstofu/stofu m/svölum, barna- herb., hjónaherb. m/skáp, flísalagt baðherb., eldhús m/borðkrók og fallegu útsýni ásamt þvottah. innan íbúðar. Fallegt eikarparket á gólfum og gráar flísar. Góðar gönguleiðir. Verð 20,9 millj. Grafarholt - lyfta og bíl- geymsla Glæsileg 86,8 fm 3ja herb. endaí- búð á 4. hæð í lyftuhúsi. Parket á gólfum, fallegar samstæðar innréttingar. Opið eldhús inn í borð- stofu/stofu. Bjartar svalir og skemmtilegt útsýni (Esj- an og uppá Skaga). Rúmgott flísalagt baðherbergi með baðkeri og sturtuaðstöðu. Lítið her- bergi/geymsla með glugga innan íbúðar sem í dag er nýtt sem tölvuherbergi. Góður skápur í anddyri og báðum svefnherbergjum. Opin og skemmtileg íbúð í nýlegu lyftuhúsi með stæði í lokaðri bílgeymslu. Geymsla á 1. hæð. Breiðavík - Falleg eign. Mjög rúmgóð og falleg ca 110 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýli í Grafarvoginum. Íbúðin er öll rúmgóð með tvö stór herbergi, sjónvarpshol, stórt og fallegt eldhús, þvottahús innan íbúðar og stofu með útgangi út á stórar suður svalir. Parket á gólf- um. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með innrétt- ingu, baðkari og sturtuklefa. Verð 23,2 millj. 2ja herb. Akurhvarf - Kóp. Glæsileg og vönduð 2ja herbergja 77,8 fm íbúð á 1. hæð í fallegu og ný- legu fjölbýlishúsi. Þrjár hliðar af fjórum eru klæddar en húsið var byggt af traustum verktökum Húsvirki hf. Fallegar innréttingar, þvottahús innan íbúðar, parket á gólfum og útgangur út á suður svalir frá stofu. Verð 19,2 millj. Þingholtin - 101 Reykjavík Fal- leg 57,5 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í Þigholtunum. Eignin skiptist í hol m/skápum, góða stofu m/svölum, eldhús, gott herbergi m/skápum og flísal. baðherb. auk geymslu í kjallara. Rúmgóð og björt eign. 5 bíla- stæði fylgja húsinu. Húsið lítur vel út. Eignin er laus ! Verð 17,7 millj. Lækjasmári - Sér inngangur. Falleg 2ja herbergja 67 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) með sér inngangi í fallegu tveggja hæða fjölbýli. Björt stofa með útgangi út á hellulagða verönd með skjól- veggjum og sér garði. Þvottahús innan íbúðar og parket á stofu, eldhúsi og holi. Baðherbergi með bað- kari, innréttingu og flísum. Verð 18,5 millj. Nýbygging Móvað - Glæsileg hönnun. Mjög glæsilegt og vel skipul. 252 fm einb. á einni hæð með 34,3 fm innb. bílskúr. Húsið skiptist í for- stofur, 4 svefnherb., geymslu, 2 baðherb., eldhús, borðstofu m/arni, stofu og þvottahús. Innangengt er í bílskúrinn. Glæsileg hönnun og skipulag með nútíma kröfur að leiðarljósi. Stofa, borðstofa og eldhús eru með aukinni lofthæð ca 3,3 m. Gert er ráð fyrir arni í stofu. Hjónaherbergi er sérlega skemmtilega hannað með góðu fataherbergi og stóru baðherbergi. Húsið verður staðsteypt, með tvöföldu K-gleri og skilast fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð, einangruðu þaki og fokhelt að innan. Verð 47,5 millj. Byggingalóð Einbýlishúsalóðir á höfuð- borgarsvæðinu. Erum með nokkrar byggingalóðir undir einbýlishús á höfðuborgarsvæð- inu. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu. Selás Einstakt tækifæri ! Mjög góð 702 fm lóð í Skógarási, grónu og fallegu hverfi. Samþykktar eru teikningar að 2ja íbúða einbýlishús á 2 hæðum með stórkostlegu útsýni, ásamt bílskúr samtals um 280 fm á lóðinni. Búið er að grafa niður á fast og skipta um jarðveg í innkeyrslu. Vinnuskúr og steypumót geta selst með. Kaupandi greiðir gatnagerðargjöld. Ör- stutt í skóla og leikskóla. Verð 25,0 millj. Þingvellir - Sumarhúsalóð. Glæsileg kjarri vaxin 9.500 fm lóð í Hestvíkinni í Nesjaskógi við Þingvallavatn. Nánar tiltekið ca 500 m frá vatninu og í 30-35 m/ hæð með glæsilegu útsýni yfir vatnið. Leyfi til að vera með bát í fjöru og fleira. Greinargóð leiðarlýsing á heimasíðu okkar www.husa- vik.net. Verð 12,0 millj. Atvinnuhúsnæði Óðinsgata - Atvinnuh. Fallegt 65,8 fm atvinnuhúsnæði í hjarta Reykjavíkur. Eignin er á 1. hæð (götuhæð) með góðum glugga og er inn- réttuð fyrir snyrtistofu. Miklir möguleikar. Verð 16,9 millj. Grensásvegur. Um er að ræða 1567 fm skrifst. húsnæði á 2. og 3. hæð ásamt bakhúsi. Innang. er í bakhúsið frá 2. hæð og bakatil. Næg bíla- st. fylgja eigninni og innk.dyr eru bakatil. Möguleiki er á að taka eignir upp í kaupverð. Verð 220 millj. Bryndís G. Knútsdóttir lögg. fasteignasali Sérbýli Faxahvarf - Einstök eign. Stór- glæsilegt 281 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á frábærum útsýnisstað. Húsið er fokhelt og selst í núverandi ástandi. Glæsilegt út- sýni er yfir Elliðavatn, Esjuna og fl. af efri hæð húss- ins og er hönnun hússins einstaklega vel heppnuð með mikilli lofthæð og stórum gluggum. Húsið er þegar tilbúið til afhendingar. Einihlíð - Hafnarfirði. Bjart og vel staðsett, innarlega í botnlanga, 5-6 herbergja 176,3 fm einbýlishús á einni hæð með rúmgóðum bílskúr. Húsið er vel skipulagt og skiptist í forstofu, snyrt- ingu, hol, rúmgott eldhús með fallegum eikarinnrétt- ingum og vönduðum tækjum, stofu og borðstofu, sjónvarpshol, þvottahús, fjögur svefnherbergi og baðherbergi. Frá stofu og þvottahúsi er útgangur út í garð. Í garði er verönd með skjólveggjum. Mikil loft- hæð er í húsinu sem gefur skemmtilegt yfirbragð og gólfefni eru parket og flísar. Falleg gluggasetning. Vel búinn 33,8 fm með hita, rafmagni og innrétting- um. Verð 45 millj. Aðeins 9 íbúðir eftir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.