Morgunblaðið - 21.04.2007, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Stendur nokkuð svoleiðis til hérna með Bakkafjöruna, hr. bæjarstjóri, verða eyrun ekki
bara notuð eins og venjulega?
VEÐUR
Það er dálítið flókið mál fyrirFramsóknarflokkinn að átta
sig á, hvernig flokkurinn á að
bregðast við fylgistapi sínu ef mið-
að er við síðustu þingkosningar. Og
ástæðan er sú hvað atkvæði kjós-
enda Framsóknarflokksins í síðustu
kosningum dreifast jafnt til þriggja
annarra flokka.
Þannig ætla18,7% þeirra,
sem kusu Fram-
sóknarflokkinn í
síðustu kosn-
ingum að kjósa
Sjálfstæðisflokk-
inn nú. Það er því
ljóst að Fram-
sóknarmenn eru
að missa umtals-
vert fylgi á hægri kantinum.
En jafnframt eru samtals um 28%
af kjósendum Framsóknarflokksins
í síðustu þingkosningum að hverfa
til vinstri, 13% til Samfylkingar og
14,8% til Vinstri grænna. Fram-
sóknarflokkurinn er því líka að
missa verulegt fylgi frá vinstri
kantinum.
Framsóknarflokkurinn þarf þvíað berjast á tvennum víg-
stöðvum í senn, sem hefur aldrei
þótt gott.
Það er erfitt að tala þannig tilhægri að kjósendur Framsókn-
arflokksins þeim megin verði
ánægðir um leið og það er erfitt að
tala um leið til vinstri þannig að
halda megi kjósendum á vinstri
vængnum.
Kannski hefur Framsóknarflokk-urinn nú þegar látið greina
það, sem veldur því að hann er að
missa fylgi á báðum köntum.
En lykillinn að árangursríkrikosningabaráttu Framsóknar-
flokksins hlýtur að vera sá að finna
út hvað veldur þessum flótta kjós-
enda til beggja átta og hvað þarf til
að stöðva hann.
STAKSTEINAR
Jón Sigurðsson
Framsóknaratkvæðin
SIGMUND
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
"
"
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
# #!
#
$%%$
%&
'
$%%$
$%%$
:
*$;<
!"
#$
%
!&
'
$
*!
$$; *!
(
)
&
*
=2
=! =2
=! =2
(& )%$
+
%, -.'$ %/
<
$
62
8
(
%0'$
%'$ ) 0
1%
%%
%0'$
%0
%, .
;
(
%0'$
%'$ ) 0
1%
%%
%0'$
%0
%, .
*
2
%0'$%'
%1# - %'
%1
%%
)$
(3,,
%&
'
'$
%$ '
3%'
%1
%,$%%$
* 3
'$ $
43$$ 55 %$ 6 ' +
%,
3'45 >4
>*=5? @A
*B./A=5? @A
,5C0B ).A
1
1
1
!
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Jens Guð | 20. apríl 2007
„Pick up“-línurnar
Á skemmtistöðum slá
menn stundum um sig
með svokölluðum „pick
up“-línum. Karlar
reyna við fagrar konur
sem þeir rekast á og
reyna að stytta sér leið
með sniðugum „pick up“-línum.
Stundum eru þær skotnar í kaf með
góðum tilsvörum. Dæmi:
Karlinn: Hef ég ekki séð þig ein-
hvers staðar áður? Hún: Jú, ætli það
ekki. Það er sennilega þess vegna
sem ég hætti að fara þangað.
Meira: jensgud.blog.is
Guðríður Haraldsdóttir | 20. apríl 2007
Vondar myndir …
Einu sinni kom mynd
af mér í Mogganum og
ég leit út á henni eins
og afspyrnuljótt …
ummm … svín. Rosa-
lega stórar kinnar og
pínulítil augu. (Ég sem
var kölluð ugla um tíma í sjö ára
bekk vegna stórra augna.) Myndin
var tekin eitthvað asnalega, minnir
að ég hafi kropið við uppþvottavélina
mína (uppáhaldsheimilistækið) og
ljósmyndarinn lagst í gólfið til að ná
mynd upp til mín.
Meira: gurrihar.blog.is
Paul Nikolov | 19. apríl 2007
Stjórnmálaumræða
Eins og ég hef margoft
sagt er ekkert hæft í
þessum ásökunum og
satt að segja særir það
mig mjög að fyrrver-
andi upplýsinga-
fulltrúi, sem veit vel
hversu skaðleg áhrif sögusagnir af
þessu tagi geta haft á orðspor fólks,
skuli birta færslu um þetta á bloggi
sínu. Ég veit reyndar ekki hvers
vegna ég ætti að þurfa að svara fyrir
ummæli sem skrifuð eru undir dul-
nefni á erlendri heimasíðu.
Meira: paul.blog.is
Ásgeir R. Helgason | 20. apríl 2007
Ofdrykkjutal
Kenningin um að allir
sem eru að missa stjórn
á drykkju eða eru búnir
að því, séu í „afneitun“
samræmist ekki minni
klínísku reynslu. Þvert
á móti þá eru flestir
meðvitaðir um að þetta sé að fara úr
böndunum en vilja ekki viðurkenna
það útávið vegna þess að þeir eru
hræddir við „alkóhólista“-stimpilinn.
– Allir vita jú að alkar verða að hætta
en ég vil ekki hætta, bara ná aftur
tökum á drykkjunni. – Sem sagt, við-
komandi er meðvitaður um að það er
vandamál til staðar en e.t.v. ekki
meðvitaður um hve alvarlegt það er?
Það er þessi meðvitund um vandann
sem er svo vandmeðfarin. Hægt er
að virkja hana til jákvæðra breytinga
en oftar en ekki ber fólk í umhverfinu
sig rangt að: Ef þú vilt fá einhvern til
að tala af einlægni um áfengisneyslu
sína er hlutdrægni gildra sem ber að
forðast. Hvernig virkar þessi gildra?
Þú tekur eftir einhverju sem bendir
til áfengisvandamáls (jafnvel alkó-
hólisma), hjá vini þínum og byrjar á
að segja að hann (eða hún) eigi við
vandamál að etja. Vinurinn dregur
þetta í efa og notar til þess yfirlýs-
ingar sem hljóma oftast eitthvað á
þessa leið: „Vandamálið er nú ekki
alveg svona slæmt“.
DÆMI:
ÞÚ: Jæja, mér sýnist það vera al-
veg ljóst að þú átt við alvarlegt
drykkjuvandamál að stríða. Þú sýnir
mörg einkenni alkóhólisma.
VINSI: Hvað meinar þú?
ÞÚ: Ja, þú hefur fengið minn-
isleysi í kjölfar drykkju, þér líður illa
þegar þú getur ekki fengið þér drykk
og þú ert að missa stjórn á drykkju
þinni.
VINSI: En fullt af fólki sem ég
þekki drekkur alveg eins og ég.
ÞÚ: Kannski, kannski ekki. En við
erum ekki að tala um annað fólk hér,
við erum að tala um þig.
VINSI: En ég held ekki að þetta
sé svona alvarlegt.
ÞÚ: Ekki alvarlegt! Það er ein-
skær heppni að þú hefur ekki verið
handtekinn eða drepið einhvern ak-
andi drukkinn. VINSI: Ég sagði þér
að ég á ekki í neinum vandræðum
með að keyra. Það hefur aldrei neitt
komið fyrir.
ÞÚ: Og hvað með fjölskylduna
þína?
Meira: arh.blog.is
BLOG.IS