Morgunblaðið - 21.04.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.04.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2007 49 Krossgáta Lárétt | 1 blót, 8 skinn, 9 mynnið, 10 auð, 11gaffla, 13 ernina, 15 glingur, 18 nurla, 21 glöð, 22 glotta, 23 blóðsugan, 24 tíðan gest. Lóðrétt | 2 snákur, 3 vatnafiskur, 4 birtu, 5 synja, 6 bílífi, 7 venda, 12 hrúga, 14 sefa, 15 frá- sögn, 16 svipað, 17 fín klæði, 18 verk, 19 hruns, 20 beitu. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 flokk, 4 gegna, 7 eykur, 8 ámóta, 9 nýr, 11 kænu, 13 fann, 14 neita, 15 sund, 17 ráns, 20 ónn, 22 páfar, 23 ófætt, 24 ræður, 15 totta. Lóðrétt: 1 flesk, 2 orkan, 3 korn, 4 gjár, 5 glóra, 6 apann, 10 ýkinn, 12 und, 13 far, 15 separ, 16 nefið, 18 ágætt, 19 sötra, 20 órar, 21 nótt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú getur valið úr þessu: Þú getur verið á móti einhverju eða með því. Það sem þú ert á móti mun vinna á móti þér. Er ekki betra að styðja og vera studdur? (20. apríl - 20. maí)  Naut Þau þarfnast þess að þú sért stað- fastur – eins og alltaf! Þú virðir tilfinn- ingar og álit þinna nánustu þótt þú sért alls ekki sammála þeim. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Ef þú heldur aftur af þér mun einhver annar grípa gæsina. Vertu fyrir- ferðarmikill og segðu álit þitt. Ef þú verð- ur ekki á varðbergi í kvöld gæti vatnsberi eða bogmaður stolið hjarta þínu. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Samskipti ganga vel þegar þú ert viss um að hinn aðilinn sé opinn. Spjallaðu um það sem þið eruð sammála um áður en ráðist er í viðkvæmari málefni. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Stattu fyrir fyrirætlanir þínar. Það verður bæði skemmtilegra og gæti líka breytt heimsmynd þinni. Áhrifarík reynsla skapast af hversdagslegum atburði. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Samband fullt af afbrýði fær þig til að finnast þú ótrúlega mikilvægur og hræðilega heftur. Þú ættir að íhuga hvað makinn óttast og hvort hræðslan á við ein- hver rök að styðjast. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Hversdagslegir hlutir hafa áhrif á framtíð þína. Vertu stundvís. Það er mikil- vægt, sérstaklega seinni partinn þegar aðrir dæma hversu mikla virðingu þú berð fyrir þeim. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Farðu á frumlegar uppá- komur. Skoðaðu sérstaklega vel allt sem er algerlega nýtt af nálinni. Fólk sem talar litríkt mál mun hafa áhrif á þig. (22. nóv. - 21. des.) Bogamaður Þú veist hvað þú vilt í fram- tíðinni. Hún er nógu lifandi og safarík til að þú látir ekkert aftra þér. Þú ert í keppnisskapi en skalt ekki taka mikla áhættu. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Taktu tíma – einn klukkutíma – fyrir þig og láttu þig dreyma eða skipu- leggðu og sjáðu fyrir þér velgengni þína. Þú munt spara mikinn tíma á því. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ó, öll þessi hneyksli í uppsigl- ingu! Svo margt að niðurlægja og alltof lít- ill tími! Eða eins og vitur félagsvera orðaði það: „Ef þú hefur ekkert gott um neinn að segja sestu þá hjá mér.“ (19. feb. - 20. mars) Fiskur Ef þú veist ekki hvort þú átt að koma eða fara skaltu vera kyrr. Það er meira en nóg að gerast í lífi þínu. Allar framfarir munu hafa yfirgripsmikil áhrif. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Bc4 e6 5. Bb3 Rd7 6. 0–0 h6 7. Rbd2 Re7 8. He1 0–0 9. Rf1 b6 10. Rg3 Bb7 11. c3 a6 12. a4 Kh7 13. h3 e5 14. h4 c6 15. Be3 Dc7 16. h5 Had8 17. Rh4 Bc8 Staðan kom upp á alþjóðlegu minn- ingarmóti Þráins Guðmundssonar sem er nýlokið í Skákhöllinni í Faxa- feni 12. Skoski stórmeistarinn John Shaw (2.441) hafði hvítt gegn Ingvari Þór Jóhannessyni (2.299). 18. Bxf7! Hxf7 19. hxg6+ Rxg6 20. Rxg6 Kxg6 21. Dh5+ Kf6 22. Bxh6 Bxh6 svartur hefði einnig verið varnalaus eftir 22. … Ke7 23. Bxg7. Í framhaldinu opnast allar línur að svarta kóngnum. 23. Dxh6+ Ke7 24. Rf5+ Hxf5 25. exf5 Hf8 26. dxe5 dxe5 27. De6+ Kd8 28. Had1 og svartur gafst upp enda taflið tapað. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Fjórða hæsta. Norður ♠943 ♥K63 ♦KD74 ♣K75 Vestur Austur ♠K82 ♠Á1075 ♥D1084 ♥G75 ♦G963 ♦-- ♣D8 ♣G96432 Suður ♠DG6 ♥Á92 ♦Á10852 ♣Á10 Suður spilar 3G. Eftir gamalkunnar sagnir – eitt grand og þrjú grönd – kemur vestur út með hjartafjarkann, fjórða hæsta. Hvernig á að spila? Þetta er einfalt spil á yfirborðinu, enda níu slagir öruggir ef tígullinn skilar sér (sem hann gerir í 90% til- vika). Með tígultíuna heima sýnist eðlilegt að taka fyrst á hátígul í borði, en í raun má ráða við fjórlit í vestur líka með því að leggja niður ásinn – millispilin eru það voldug. Spurningin er því þessi: hvor er líklegri til að vera tígullaus, vestur eða austur? Svarið liggur í útspilinu. Hjarta- fjarkinn virðist vera frá fjórlit (sagn- hafi sér bæði tvist og þrist). Ef vest- ur væri með tíguleyðu ætti hann örugglega svartan fimmlit að minnsta kosti og myndi líklega frekar koma þar út. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvað hefði steypan sem fór í grunn tónlistarhússinsdugað í mörg einbýlishús? 2 40 Vildarbörn fengu ferðastyrki að þessu sinni. Hvaðeru Vildarbörn? 3 Hvað er fjölgun kjósenda mikil frá því í síðustu kosn-ingum? 4 Hvað er verið að kynna á sýningu sem stendur yfirum helgina í Fífunni í Kópavogi og kallast Þrjár sýn- ingar undir sama þaki? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Slökkviliðsmenn í Reykjavík stóðu í ströngu vegna miðbæj- arbrunans. Hver er slökkviliðs- stjóri höfuðborgarslökkviliðs- ins? Svar: Jón Viðar Matthíasson. 2. Stefán Eiríks- son kom einnig talsvert við sögu í brunanum. Í hvaða hlut- verki? Svar: Lögreglustjóri höf- uðborgarsvæðisins. 3. Eiður Smári skoraði í bikarleik með Barcelona en annar félagi hans skyggði þó á. Hver var það? Svar: Lionel Messi. 4. Íslend- ingar hafa eignast atvinnumann í ruðningi. Í hvaða landi leikur hann? Svar: Ástralíu. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Sverrir dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig ASÍUVER Íslands – ASÍS, samstarfsstofnun Há- skólans á Akureyri og Háskóla Íslands um Asíu- fræði síðan 2005, hefur hlotið rausnarlegan styrk frá Glitni, eina milljón króna á ári í þrjú ár, til að standa straum af framkvæmdum sínum, viðburðum og námskeiðahaldi. Á morgunverðarfundi ASÍS um sóknarfæri ís- lenskra fyrirtækja gagnvart Kína, sem haldinn var á Hótel KEA miðvikudaginn 18. apríl, skrif- aði Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, undir samkomulag um styrkinn ásamt fulltrúa Glitnis, Bjarti Loga Ye Shen, sérfræð- ingi á alþjóðasviði bankans, en hann var einn frummælenda morgunverðarfundarins. Glitnir styrkir Asíuver Íslands Á VEF Framkvæmdasviðs borgarinnar hefur ver- ið sett upp kynningarsíða með nýjum kortum og öðrum upplýsingum um hjóla- og göngustíga á höfuðborgarsvæðinu. Má þar nefna upplýsingar og ljósmyndir af þeim sex áningarstöðum sem settir hafa verið upp á síðustu árum og útskýr- ingum á númerakerfi stíganna. Kortin eru aðgengileg á pdf- formi og koma að góðum notum hvort sem finna á auðveldustu og öruggustu leiðina í vinnuna eða skipuleggja sunnudagshjólatúrinn um borgina, segi í frétta- tilkynningu. Í sumar verður settur upp nýr áningarstaður við Breiðholtsbraut milli Fákssvæðis og Elliða- vatns og gert er ráð fyrir að setja árlega upp nýjan áningarstað næstu þrjú til fjögur árin. Á árinu er einnig áætlað að merkja stíga meðfram norður- strönd Reykjavíkur allt frá Korpu að bygging- arsvæði Tónlistar- og ráðstefnuhúss og ljúka merkingum á stíg frá Ánanaustum að Ægisíðu. Fyrir eru merkingar frá Ægisíðu upp Fossvogs- dalinn að undirgöngum í Elliðaárdal. Unnið er að uppbyggingu og viðhaldi stígakerf- isins á hverju ári og eru kortaupplýsingar á áning- arstöðum og á vefnum uppfærðar í samræmi við þá vinnu. Ný kort af hjóla- og göngustígum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.