Morgunblaðið - 14.05.2007, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2007 35
Krossgáta
Lárétt | 1 skinnpoka, 4
húsdýra, 7 ekki gáfnaljós,
8 býsn, 9 liðin tíð, 11 kná,
13 eldstæði, 14 fyrirgefn-
ing, 15 málmur, 17 mæla,
20 regn, 22 guggin, 23
kvendýrið, 24 gabba, 25
líkamshlutar.
Lóðrétt | 1 beiskur, 2
taugaáfalls, 3 þolin, 4
rispa, 5 ber, 6 Mundíu-
fjöll, 10 meinsemdin, 12
frostskemmd, 13 títt, 15
stólarnir, 16 sjófuglar, 18
hagnaður, 19 mannsnafn,
20 þyngdareining, 21
gangflöturinn.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skapvonda, 8 sópur, 9 notar, 10 tía, 11 rorra, 13
reiða, 15 hæsin, 18 sagga, 21 enn, 22 storm, 23 úlpan, 24
fiðringur.
Lóðrétt: 2 kopar, 3 parta, 4 ofnar, 5 dotti, 6 ásar, 7 erta,
12 rói, 14 eta, 15 hosa, 16 svoli, 17 nemur, 18 snúin, 19
göptu, 20 agna.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú lest ekki þakkarlista í bíó,
heldur ríkur af stað í næsta ævintýri. En í
dag muntu græða á því að staldra við og
íhuga það sem þú hefur orðið vitni að.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú flokkar þig með þekktum ein-
staklingum. Nú er mál að leggja þá pæl-
ingu í bleyti. Ekki ósvipað því að bíða eftir
að heitt vatn og tepoki búi til yndælis
drykk.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Það er ekki fyrir neina aula að
hafa áhrif á heiminn. Fyrirætlanir breyt-
ast. Vertu opinn fyrir nýjum röddum,
ekki síst þeim klikkuðu sem þú vilt alls
ekki heyra.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú ert að upplifa draum, bók-
staflega og táknrænt. Það skiptir ekki
máli hvort þú lætur draumóra þína rætast
eða ekki. Fylltu þá tilfinningum þínum og
hæfileikum og það verður til sem þú ósk-
ar.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú ert að uppskera eins og þú sáðir.
Þú verður að koma uppskerunni fyrir á
réttum stöðum. Raðaðu þörfum þínum
rétta, svo þú lofir ekki upp í ermina á þér.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Ekki flokka eitthvað flókið í bara
svart og hvítt. Veltu þér frekar upp úr
margbreytileikanum í kringum þig. Gam-
alt óklárað verkefni skýtur upp kollinum í
kvöld.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Í huga þínum ertu bara að biðja um
hjálp, en það sem hinn aðilinn heyrir er
skipanir. Notaðu nú þinn fræga sjarma.
Með fyndni færðu allt sem þú vilt.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Það er vitanlega betra að
vera frjáls en bundinn væntingum ein-
hvers annars. En væntingar örva mann
og það dýpkar þig að reyna að mæta
þeim.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú getur sagt frá eða sýnt, en
best er að gera bæði. Útskýrðu vel fyrir
einhverjum. Þú munt skemmta þeim með
því sem þú hefur að segja.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Lítill pirringur getur orðið að
meiriháttar vandamáli. Hvað viltu? Með
því að hugsa vel um grundavallarþarfir
þínar áttu að geta haldið þér í jafnvægi.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Það virðist vera sama hvað
fólk gerir þér, þú bregst við á þroskaðan
hátt. Gott hjá þér. Haltu því áfram, jafn-
vel þú einhver verði pirraður út í þig.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Stundum vitum við ekki hvað við
kunnum þar til við kennum það. Þú ert í
þannig stöðu. Færð kennslustund í and-
ans fræðum, einmitt þegar þú er kenna
þau.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5
5. cxd5 g6 6. Rc3 d6 7. e4 a6 8. h3 b5
9. Bd3 Bg7 10. O-O O-O 11. Bf4 He8
12. He1 Ha7 13. a3 Hae7 14. Hc1 h6
15. b4 c4 16. Bb1 g5 17. Be3 g4 18.
hxg4 Bxg4 19. Dd2 Bxf3 20. gxf3
Rbd7 21. Kg2 Re5 22. Hh1 Dd7 23.
Hcg1 h5 24. Re2 Rg6 25. Kf1 c3 26.
Rxc3 Dc8 27. Re2 Dc4 28. Ba2 Dc8
29. Rd4 Hc7 30. Rc6 Kh7 31. Bd4
Bh6
Staðan kom upp á minningarmóti
Arnolds Eikrems sem fór fram fyrir
skömmu í Gausdal í Noregi.
Alexey Dreev (2633) hafði hvítt
gegn Eric Moskow (2260). 32. Bxf6!
og svartur gafst upp þar sem hann
verður óverjandi mát eftir 32... Bxd2
33. Hxh5+ Bh6 34. Hgh1.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Pizzu-lögmálið.
Norður
♠97
♥7642
♦632
♣DG53
Vestur Austur
♠53 ♠1062
♥KDG3 ♥1085
♦D984 ♦G10
♣1074 ♣Á9862
Suður
♠ÁKDG84
♥Á9
♦ÁK75
♣K
Suður spilar 4♠
Útspilið er hjartakóngur og þegar
blindur birtist harmar hásetinn í suður
að vera ekki í þremur gröndum, enda
níu slagir upplagðir og litlu hjónin í
laufi beinfrosin í borði. Hvað er til
ráða?
Jöfn tígullega er möguleiki, en betra
er að bræða sér leið inn á blindan á
tromp. Sagnhafi tekur á hjartaás og
spilar laufkóng. Austur drepur, tekur
hjartatíu og spilar svo tígli. Það er tek-
ið og SMÁUM spaða spilað á sjöuna!
Austur fær óvæntan slag á tíuna, en í
staðinn kemst sagnhafi inn í borð á
spaðaníu til að taka DG í laufi og henda
niður tveimur tíglum. Hér er sama lög-
málið að verki og á pizzu-stöðunum – ef
maður nennir að sækja sjálfur fæst
önnur í kaupbæti.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Í kosningunum gerðist það að, Kristinn H. Gunnarsson,fékk þingsæti fyrir 3flokkinn sem hann hefur boðið sig
fram fyrir. Hvaða flokkar eru það?
2 Ellert B. Schram er kominn aftur á þing eftir langt hlé.Hvenær var hann fyrst kjörinn á þing og fyrir hvaða flokk?
3 Tískuverslunin Harvey Nichols hefur nú á boðstólum ís-lenska sumarlínu. Hvað heitir hönnunarhúsið?
4 Gordon Brown mun taka við af Tony Blair sem formaðurVerkamannaflokksins. Hvað hét fyrirrennari þeirra sem
féll frá fyrir aldur fram?
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Tveir landsliðsmenn hafa sagt sig
frá einu af landsliðum Íslendinga
vegna kostnaðar við að komast á æf-
ingar. Í hvaða grein? Svar: Körfuknatt-
leik. 2. Jón Ólafsson tónlistarmaður
er að senda frá sér nýja disk. Hvað
heitir hann? Svar: Hagamelur. 3.
Knattspyrnumaðurinn Jóhannes Harð-
arson gat loksins leikið með liði sínu í
Noregi eftir þrálát og síendurtekinn
meiðsli. Hjá hvaða liði leikur hann?
Svar: Start. 4. KK lagði út af og söng vísuna Ég hef selt hann
gamla Rauð / er því sjaldan glaður, á Miðborgarþingi. Eftir
hvern er vísan? Svar: Pál Ólafsson.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/ÞÖK
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Garðurinn 2007
Veglegur blaðauki um garðinn fylgir
Morgunblaðinu laugardaginn 2. júní
Meðal efnis er:
• Garðhúsgögn
• Gosbrunnar
• Tré og rétt umhirða þeirra
• Sólpallar og girðingar
• Berjarunnar
• Hellulagnir eða náttúrugrjót?
• Útigrill
• Nýjungar í garðverkfærum
og fjölmargt fleira
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 16 föstudaginn 25. maí