Morgunblaðið - 14.05.2007, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2007 37
DAGUR VONAR
Fim 17/5 kl. 20
Fös 18/5 kl. 20
Fim 24/5 kl. 20
Lau 2/6 kl. 20
Fös 8/6 kl. 20
Ekki er hleypt inní salinn eftir að sýning er hafin
SÖNGLEIKURINN GRETTIR
Fös 25/5 kl. 20
Fim 31/5 kl. 20
Sýningar hefjast að nýju í september
SAN FRANCISCO BALLETTINN
Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík
og Borgarleikhússins.
Mið 16/5 kl. 20 UPPS.
Fim 17/5 kl. 20 UPPS.
Fös 18/5 kl. 20 UPPS.
Lau 19/5 kl. 14 UPPS.
Lau 19/5 kl. 20 UPPS.
Sun 20/5 kl. 14 UPPS.
Sun 20/5 kl. 20 UPPS.
LÍK Í ÓSKILUM
Þri 5/6 kl. 20 Forsýning
Fim 7/6 kl. 20 Forsýning
Fös 8/6 kl. 20 Forsýning
Lau 9/6 kl. 20 Forsýning
Miðaverð 1.500
„ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“
GRETTIR
VILTU FINNA MILLJÓN?
Lau 26/5 AUKASÝNING Síðasta sýning
LADDI 6-TUGUR
Þri 29/5 kl. 20 UPPS.
Mið 30/5 kl. 20 UPPS.
Fös 1/6 kl. 20
Lau 2/6 kl. 20 UPPS.
Lau 2/6 kl. 22:30 UPPS.
Sun 3/6 kl. 14 UPPS.
Mán 4/6 kl. 20 UPPS.
Mið 20/6 kl. 20
Fim 21/6 kl. 20
SÖNGLEIKURINN ÁST
Í samstarfi við Vesturport
Lau 19/5 kl.20 UPPS. Sun 20/5 kl.20 UPPS.
Fös 25/5 kl. 20 UPPS. Lau 26/5 kl. 20 UPPS.
Fim 31/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20
Sun 3/6 kl. 20 Fim 7/6 kl. 20
Lau 9/6 kl. 20 Fös 15/6 kl. 20
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Einleikur Eddu Björgvins
Mið 16/5 kl. 20 Síðasta sýning
Styrktarsýning fyrir Eddu Heiðrúnu Backman
BELGÍSKA KONGÓ
Mið 30/5 kl. 20 Mið 6/6 kl. 20
Sun 10/6 kl. 20 Fim 14/6 kl. 20
Aðeins þessar 4 sýningar
SPÍTALINN
Eftir Jo Strömgren. Gestasýning frá Noregi.
Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 20
Sun 20/5 kl. 20
Miðasala 568 8000
www.borgarleikhús.is
grettir.blog. is
18/5 uppselt, 1/6 nokkur sæti laus,
2/6 nokkur sæti laus,
7/6 nokkur sæti laus.
Síðustu sýningar!
Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram.
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!!
BENJAMI klN
BRITTEN
th
e turn of the screwe f t i r
Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
PARS PRO TOTO - DANSLEIKHÚS
Von og G.Duo
AÐEINS ÞESSAR TVÆR SÝNINGAR Á DANSVERKUNUM VON EFTIR LÁRU STEFÁNSDÓTTUR
& G. DUO EFTIR LÁRU STEFÁNSDÓTTUR OG VICENTE SANCHO
Mánudaginn 14. maí kl. 20
Sun. 13. maí kl. 17
Miðaverð kr. 2.000
Mán. 14. maí kl. 20
- Tryggðu þér miða á www.opera.is
Óperudeigla Íslensku óperunnar kynnir þrjár íslenskar óperur í vinnslu
föstudaginn 18. maí kl. 16.30 - Umræður að kynningum loknum.
Aðgangur ókeypis, allir velkomnir - Nánari upplýsingar á www.opera.is
ÓPERUDEIGLA ÍSLENSKU ÓPERUNNAR - FÖS. 18. MAÍ KL.16.30
ÞJÓÐARÓPERA ÍSLENDINGA
Í 25 ÁR
Strandgata 50, Hafnarfjörður
Pantanasími 555 2222 og á www.midi.is
20. maí sun. kl. 14
Síðasta sýning!
Sýningar í maí
16. maí kl. 16 Mr. Skallagrímss.(aukasýn.)örfá sæti
16. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt
18. maí kl. 20 Mýramaðurinn
19. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt
20. maí kl. 20 KK og Einar ....................laus sæti
25. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt
26. maí kl. 20 KK og Einar ....................laus sæti
28. maí kl. 20 Mýramaðurinn
Upplýsingar um sýningar í júní á
www.landnamssetur.is
Staðfesta þarf pöntun með greiðslu
viku fyrir sýningu.
Óstaðfestar pantanir seldar daglega.
Leikhústilboð í mat:
Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3200
Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2600
Ath. Landnámssýning og Egilssýning
eru opnar alla daga frá kl. 11-17
og lengur þegar leiksýningar eru í húsinu.
Hljóðleiðsögn.
Sumaropnun frá 1. júní kl. 10 - 19
Viðburðir
Landnámsseturs
í maí
Les Kunz - Ævintýralegur sirkus
Gestasýning frá Frakklandi í samstarfi við Listahátið
Mán. 14/05 kl. 20 nokkur sæti laus
Síðasta sýning
Pabbinn – drepfyndinn einleikur Bjarna Hauks
Fim. 24/05 kl. 19 örfá sæti laus
Fös. 25/05 kl. 19 nokkur sæti laus
Lau. 26/05 kl. 19 nokkur sæti laus
www.leikfelag.is
4 600 200
ÞAÐ HEFUR sjálfsagt ekki farið
framhjá neinum að bandaríski
leikarinn Michael Imperioli er
staddur hér á landi. Imperioli leik-
ur í kvikmynd Ólafs de Fleur Jó-
hannessonar, Stóra planinu, en
tökur stóðu yfir á einu atriða sem
hann er í föstudaginn síðastliðinn
á Seltjarnarnesi, þar sem þessar
myndir voru teknar.
„Hann er mjög næs,“ sagði Ólaf-
ur þegar blaðamaður spurði hann
hvernig Imperioli væri. Hann
hefði lengi langað til Íslands og
gripið tækifærið þegar hlutverkið
bauðst. Imperioli staldrar stutt
við, fer aftur utan í dag. En
hvernig er hlutverk Imperiolis í
Stóra planinu?
„Hann fer með hlutverk Alex-
anders, sem er alþjóðlegur vafa-
samur athafnamaður. Alexander á
handrukkaragengi en yfir því er
Magnús, sem Ingvar E. Sigurðsson
leikur. Undir Ingvari er Pétur Jó-
hann Sigfússon, leikur handrukk-
ara sem heyrir undir Ingvar og
kallar sig verktaka. Pétur Jóhann
kemst síðan að einhverju stórkost-
legu og er í kjölfarið dreginn fyrir
Alexander,“ segir Ólafur.
Elskulegur náungi
Blaðamann langar að vita
hvernig Ólafur náði í Imperioli,
sem þekktastur er fyrir túlkun
sína á Christopher Moltesanti í
Sopranos-þáttaröðinni. „Það var í
gegnum vinskap í New York, um-
boðsskrifstofu þar. Við bárum
handritið undir nokkra leikara,
þar á meðal hann. Hann fílaði
handritið mjög vel og kom bara,“
segir Ólafur.
Ólafur segir Imperioli mikinn
fagmann og ljúfan í samstarfi.
„Það er bara „viltu aðra töku?“,
„var þetta í lagi?“ og svo fram-
vegis,“ segir Ólafur til að lýsa fag-
mennskunni. Imperioli virðist því
ólíkur Sopranos-persónunni Chri-
stopher, sem er ofbeldisfullur og
fáfróður mafíósi.
Imperioli hefur verið að leika í
kvikmyndum sjálfstæðra kvik-
myndagerðarmanna undanfarið.
Eiginkona Imperiolis, Victoria, er
með í för en þau eiga saman leik-
hús í New York. Ólafur segir þau
hafa ferðast eitthvað um landið og
kíkt í Bláa lónið, eins og ferða-
manna er siður.
Morgunblaðið/Ómar
Allur af vilja gerður
Morgunblaðið/Ómar
Yfirlestur. Ingvar E. Sigurðsson skoðar texta með Imperioli.
Afslappaður. Michael Imperioli afslappaður með íslenskt í hendi.
Drottningin. Unnur Birna Vilhjálmsdóttir leikur í Stóra Planinu.
Skvísur. Ungar konur sóla sig hjá heitum potti á tökustað.
Ekkert grín. Grínararnir Pétur Jó-
hann og Laddi þungir á brún.