Morgunblaðið - 14.05.2007, Page 38
38 MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
- Kauptu bíómiðann á netinu
Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000
Miðasala í Smárabíó og Regnbogann
Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
ÍSLEN
SKT
TAL
STURLAÐ STÓRVELDI
NÝJASTA ÞREKVIRKIÐ FRÁ MEISTARA DAVID LYNCH.
eeee
„Marglaga listaverk...
Laura Dern er mögnuð!“
K.H.H, FBL
eeee
„Knýjandi og
áhrifaríkt verk!”
H.J., MBL
eeee
L.I.B., TOPP5.IS
NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL
SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI
EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER
GOÐSÖGNIN UM ÍSLENSKU VÍKINGANA LIFIR GÓÐU
LÍFI Í ÞESSARI KYNGIMÖGNUÐU HASARMYND!
Í KJÖLFAR 300 KEMUR PATHFINDER
TVEIR HEIMAR
EITT STRÍÐ
LOKAORUSTAN
ER HAFIN!
Stranglega bönnuð innan 18 ára!
eee
EMIPIRE
ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST
eee
L.I.B, Topp5.is
eee
FGG - FBL
eee
T.V. - kvikmyndir.is
Þau skipta óvart um líkama og nota
tækifærið til að hefna sín á hvort öðru!
Frábær gamanmynd um strák og stelpu og stelpu og strák!
Með Samaire Armstrong úr O.C. og Kevin Zegers
úr Dawn of the Dead
Hann reynir að komast úr
nærbuxunum hennar... ekki í þær!
kevin
zegres
samaire
armstong
sharon
osbourne
It’s a Boy Girl Thing kl. 8 - 10
Spider Man 3 kl. 5.20 - 8 - 10.40 B.i. 10 ára
Next kl. 6 B.i. 14 ára
20.000 MANNS
Á AÐEINS 8 DÖGUM!
It’s a Boy Girl Thing kl. 3.40 - 5.50 - 8 -10.10
Spider Man 3 kl. 5 - 8 - 10.50 B.i. 10 ára
Spider Man 3 LÚXUS kl. 5 - 8 - 10.50
Next kl. 5.45 B.i. 14 ára
Pathfinder kl. 8 - 10.15 B.i. 16 ára
The Hills Have Eyes 2 kl. 10.30 B.i. 18 ára
Perfect Stranger kl. 5.30 - 8 B.i. 16 ára
TMNT kl. 3.40 B.i. 7 ára
Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 3.45
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ
*
It’s a Boy Girl Thing kl. 5.50 - 8 - 10.10
Spider Man 3 kl. 5.30 - 8.30 - 10.20 B.i. 10 ára
Pathfinder kl. 8 B.i. 16 ára
Inland Empier kl. 5.45 - 9 B.i. 16 ára
Úti er Ævin... m/ísl. tali kl. 6
„FÖTIN skapa manninn, eða viltu
vera púkó? Nei, ekki ég!“ söng Spil-
verk þjóðanna. Ekki er víst að sú
hugsun liggi að baki útskrift-
arverkum fatahönnunarnema í
Listaháskóla Íslands sem hljóta þó
að eiga það sameiginlegt að vilja
bjarga mönnum frá því að vera
púkalegir til fara. Og fötin voru
ekki af verri endanum sem sýnd
voru á sýningu þeirra í Gvend-
arbrunnum föstudaginn síðastlið-
inn, þar sem þessar myndir voru
teknar. Sýningargestir þurftu á
allri einbeitingu sinni að halda,
enda fyrirsæturnar hraðskreiðar.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Grár samfestingur Soniu Bents og blár jerseykjóll eftir Ragnheiði Axel.
Gestir og fyrirsætur fagna fatahönnuðum að lokinni sýningu.
Fatahönnun
Grár prjónakjóll eftir Fjólu Ósland
Hermannsdóttur.
Flauels-
skjóll eftir
Hallgerði
Hallgrímsdóttur
Prjónastuttbuxur og -jakki eftir So-
niu Bents (efri) og prjónuð peysa
eftir Ragnheiði Axel. eftir Ragn-
heiði Axel.