Morgunblaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2007 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Sparifatnaður fyrir 17. júní Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Frönsku topparnir komnir aftur Opið mán.-fös. kl. 10-18, laugard. í Bæjarlind kl. 10-16, í Eddufelli kl. 10-14. Litir - hvítir - Kampavíns - myntugrænn og blár Opið um helgina Nýjar vörur Laugardag opið 10-17 Sunnudag opið 13-17 Bjóðum dömufatnað í stærðum 34-54 Vertu velkomin - kaffi á könnunni Tískuvöruverslun, Eyravegi 29, Selfossi                        Heimsferðir bjóða frábært tilboð á Laguna Bellevue, 4 stjörnu glæsi- legu íbúðahóteli með frábærri aðstöðu, góðum garði, sundlaugum og veitingastað. Króatía státar af fegurstu ströndum og tærasta sjó Evr- ópu, heillandi menningu og glæsilegum gististöðum. Skelltu þér til Króatíu í viku og njóttu lífsins í sumarfríinu. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Króatía 24. júní frá kr. 45.790 Síðustu sætin í júní - aðeins 5 íbúðir Verð kr. 49.990 Netverð á mann, m.v. 2 í stúdíó A, Laguna Bellevue í viku. Verð kr. 45.790 Netverð á mann, m.v. 3 í stúdíó B, Laguna Bellevue í viku. Munið Mastercard ferðaávísunina Sértilboð á Laguna Bellevue FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali Sumarbústaður á eignarlandi við Þingvallavatn í landi Nesja við Hestvík Sumarbústaður á einum fegursta stað við Þingvallavatn í landi Nesja, Nesjaskógur, Grafningshreppi. Bústaðurinn er 48 fm auk 12 fm baðstofu- lofts. Arinn í stofu. Stór verönd til suðurs og norðurs er við bústaðinn. Einstakt útsýni. EIGNARLAND, afgirt og skógi vaxið. Verðtilboð. Nánari upplýsingar veittar í síma 867 8856. http://www.mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/?eign=250923 Hverafold 1-3 (hjá Nóatúni), sími 562 6062 Mikið úrval af öllu Afsláttur af öllum vörum frá Klapparstíg 44 sími 562 3614 Ryðfrí blómagrind á vegg fóðruð 40 cm kr. 1.995 Útiblómagrindur Húsaskilti á húsið og sumarbústaðinn Ryðfrí blómagrind undir glugga, fóðruð 75 cm kr. 2.995 • 90 cm kr. 3.500 Eigum fleiri stærðir af blómagrindum 19 87 - 2007 LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæð- inu hafði nýverið afskipti af dreng undir fermingaraldri sem ók litlu mótorhjóli um íbúðargötu og nær- liggjandi tún í vesturhluta Reykja- víkur. Ekki nóg með að drengurinn væri ekki með próf á hjólið, heldur var það bæði óskráð og ótryggt. Drengurinn sem enn á nokkur ár í að geta fengið próf á létt bifhjól benti á afa sinn þegar lögregla spurði út í ólöglegan aksturinn, og sagði hann hafa gefið leyfi. Lög- regla ræddi við afann sem einnig var á vettvangi og gerði honum grein fyrir því að hann væri ekki hafinn yfir lög og að akstur unga drengsins væri með öllu bannaður. Að sögn lögreglunnar tók hann vel í tilmælin og lofaði betrun. Unglingar geta fengið próf á létt bifhjól við 15 ára aldur. Afinn leyfði mótorhjólaakstur SAMNINGURINN sem samþykkt- ur hefur verið milli Orkuveitu Reykjavíkur og Norðuráls Helgu- víkur sf. gefur hærra orkuverð en þeir samningar sem fyrirtækið hefur áður gert. Samningurinn er því mjög hagstæður Orkuveitu Reykjavíkur og styrkir enn frekar bjarta framtíð fyrirtækisins, segir m.a. í tilkynn- ingu sem send var af stjórnarmönn- um Orkuveitunnar í gærdag, vegna umræðu í fjölmiðlum að undanförnu um sölu á raforku til Norðuráls vegna álvers í Helguvík. Stjórnarmennirnir bera það jafn- framt til baka að fulltrúi Vinstri grænna í stjórn Orkuveitunnar hafi gengið af fundi vegna þess að því hafi verið hafnað að aflétta leynd af raf- orkuverðinu. „Öllum stjórnarmönnum Orku- veitunnar er að sjálfsögðu kunnugt um efni samninga fyrirtækisins, þar með talið raforkuverð. Fulltrúi VG óskaði eftir því að verða ekki upp- lýstur um raforkuverð sem stjórn- armaður, sem er auðvitað afar óvenjulegt, því venjan er sú að stjórnarmenn biðji um upplýsingar en frábiðji sér þær ekki,“ segir í til- kynningunni og síðar að fulltrúi VG hafi því óskað eftir að víkja af fundi undir umræðum um þann lið samn- ingsins sem sneri að orkuverðinu. Hann hafi að þeim loknum tekið sæti sitt aftur og tekið þátt í lokaaf- greiðslu málsins. „Athygli vekur að fulltrúi VG í stjórn Orkuveitunnar sá ástæðu til að greiða atkvæði um samninginn sem stjórnarmaður í OR án þess að hafa kynnt sér verð fyrir orkuna, sem er mikilvægasti þáttur hans.“ Hlynntir því að aflétta trúnaði Jafnframt segja stjórnarmennirn- ir að þeir séu hlynntir því að aflétta trúnaði af raforkuverði til stóriðju. „Raforkuverð til stóriðju er trún- aðarmál milli tveggja samningsaðila. Kaupandi þeirrar orku sem hér um ræðir hefur óskað eftir því að efni samningsins sé trúnaðarmál og við því verður orðið. Á hinn bóginn telj- um við að betra væri til framtíðar að aflétta trúnaði af raforkuverði til stóriðju til þess að koma í veg fyrir ranghugmyndir og misskilning sem mjög hefur borið á í umræðunni.“ Stjórnarmennirnir hafna því þá að nær allir virkjunarkostir sem Orku- veitan hefur skoðað á undanförnum árum séu bundnir í stóriðju og benda á að um 300 MW séu til staðar með öðrum svæðum á Hengilssvæðinu eins og Gráhnjúkum, Þrengslum og 9. áfanga Hellisheiðar. Yfirlýsingin er undirrituð af þeim Birni Inga Hrafnssyni, Gunnari Sig- urðssyni, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, Hauki Leóssyni og Birni Bjarka Þorsteinssyni áheyrnarfulltrúa. Hagstæð- ari en aðrir samningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.