Morgunblaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Dalvegi 18, Kópavogi fimmtudaginn 14. júní 2007 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Arnarsmári 22, 0302, þingl. eig. Dane Magnússon, gerðarbeiðendur Sparisjóður vélstjóra, útibú og Vátryggingarfélag Íslands hf. Bakkahjalli 7 ásamt bílskúr, þingl. eig. Bjarni Sigurðsson og Kristín Bessa Harðardóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi. Engihjalli 9, 0404, ehl. gþ., þingl. eig. Kristleifur G Torfason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi. Fagraþing 10, ehl. gþ., þingl. Eig. Kári Sturluson, gerðarbeiðendur Byko hf, Glitnir banki hf og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr. Hamraborg 26, 0104, ehl. gþ., þingl. eig. Gunnar Þorsteinn Si- gurðsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi. Krossalind 12, þingl. eig. Guðmundur Karl Snæbjörnsson og Laufey Ingibjörg Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sýslumaðurinn í Kópavogi og Tollstjóraembættið. Lindasmári 10, þingl. eig. Guðný María Guðmundsdóttir og Magnús Árnason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi. Ljósalind 2, 0201, þingl. eig. Viggó Guðjónsson, gerðarbeiðendur Ljósalind 2, húsfélag, S24, Sjóvá-Almennar tryggingar hf og Suðurhólar 26, húsfélag. Lundarbrekka 12, 0101, þingl. eig. Hrafnhildur H. Antonsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Lyngbrekka 7, 0301, þingl. eig. Einar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í kópavogi. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 8. júní 2007. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík á: Fiskiskipinu Árvík, RE–260, skipaskrárnúmer 1735, þingl. eig. Þb. Dana ehf, gerðarbeiðandi: Landsbanki Íslands hf, miðvikudaginn 13. júní 2007 kl.10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 7. júní 2007. Þuríður Árnadóttir, deildarstjóri fullnustudeildar. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Þverársel 8, 205-4037, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Ingólfsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, fimmtudaginn 14. júní 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 7. júní 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfaskeið 104, 0104, (207-3160), ehl.gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Guðmundur Bjarni Karlsson og Elísabet Hrönn Gísladóttir, gerðarbeiðandi Vörður Vátryggingafélag hf, miðvikudaginn 13. júní 2007 kl. 10:00. Berjavellir 2, 0402, (226-2235), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún Júlíusdóttir og Finnur S. Sigurðsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf og Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 13. júní 2007 kl. 09:30. Eyrarholt 22, 0101, (207-4562), ehl.gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Erna Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, miðvikudaginn 13. júní 2007 kl. 09:00. Hvaleyrarbraut 2, 0103, (207-6183), Hafnarfirði, þingl. eig. Hagfjárfesting ehf og Iðnmeistarinn ehf, gerðarbeiðandi Hafnar- fjarðarbær, miðvikudaginn 13. júní 2007 kl. 10:30. Mjósund 13, 0101, (207-8184), Hafnarfirði, þingl. eig. Haugur ehf, gerðarbeiðendur Byko hf, Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv, Olíufélagið ehf, Skeljungur hf og Vörður Íslandstrygging hf, miðvikudaginn 13. júní 2007 kl. 11:00. Sjávargrund 7A, 0107, (207-2097), Garðabæ, þingl. eig. Hrólfur Gun- narsson og Db. Unnar Grétu Ketilsd./Lárentsínus Kristj. hrl., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 13. júní 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 8. júní 2007. Bogi Hjálmtýsson, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Asparlundur 9, (206-9268), Garðabæ, þingl. eig. Eygló Sif Steindórsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Garðabær, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Álfaskeið 41, 0101, (207-2779), Hafnarfirði, þingl. eig. Ingþór Jóhannesson og Kanjana Saithong, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Álfaskeið 70, 0202, (207-2860), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Andrésson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Álfaskeið 76, 0201, (207-2902), Hafnarfirði, þingl. eig. Rósa Matthildur Guttormsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Álfaskeið 80, 0201, (207-2945), Hafnarfirði, þingl. eig. Kristfríður Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Þb.Guðmundar K Kristjónssonar, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Álfaskeið 84, 0202, (207-2965), Hafnarfirði, þingl. eig. Ragnar Stefán Halldórsson, gerðarbeiðandi Álfaskeið 84, húsfélag, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Bjarg, (226-0169), ásamt bílskúr, Álftanesi, þingl. eig. Þórólfur Kristjánsson og Helga Kristjana Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Breiðás 3, (206-9439), Garðabæ, þingl. eig. Hilmar Ingi Jónsson og Katrín Helga Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Breiðvangur 28, 0402, (207-3989), Hafnarfirði, þingl. eig. Kjartan Sigurðsson og María Sverrisdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv og Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Dalshraun 5, 0101, (207-4300), Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf, gerðarbeiðendur Intrum á Íslandi ehf og Prentsmiðjan Oddi ehf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Dalshraun 5, 0302, (207-4307), Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf, gerðarbeiðandi Intrum á Íslandi ehf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Dalshraun 5, 5101, (207-4308), Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf, gerðarbeiðandi Intrum á Íslandi ehf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Furuberg 5, (207-4870), Hafnarfirði, þingl. eig. Kristján S Snæbjörnsson og Halldóra G Víglundsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi lífeyrissjóðurinn, Kaupþing banki hf og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Garðatorg 5, (207-0146), Garðabæ, þingl. eig. Saga bóksala ehf, gerðarbeiðandi Garðabær, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Garðavegur Hlíð, 117892, Garðabæ, þingl. eig. Hólmfríður Si- gurðardóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, höfuðstö, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Háihvammur 1, (207-5172), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Harðarson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og JÁVERK ehf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Helluhraun 6, 0101, (207-5368), Hafnarfirði, þingl. eig. Margfeldi ehf, gerðarbeiðandi HK sandblástur ehf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Helluhraun 6, 0102, (207-5369), Hafnarfirði, þingl. eig. Margfeldi ehf, gerðarbeiðandi HK sandblástur ehf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Helluhraun 6, 0105, (207-5372), Hafnarfirði, þingl. eig. Margfeldi ehf, gerðarbeiðandi HK sandblástur ehf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Herjólfsgata 36, 0107, (227-5324), Hafnarfirði, þingl. eig. Ragnhildur Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Hjallabraut 3, 0302, (207-5441), Hafnarfirði, þingl. eig. Ari Geir Emils- son og Áslaug Þorfinnsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Hólmatún 44, (227-5991), Álftanesi, þingl. eig. Sun house Íslandi ehf, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Hverfisgata 35, 0201+bílgeymsla 0105, (207-6432), Hafnarfirði, þingl. eig. Helgi Ragnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Hverfisgata 54, 0101, (207-6479), Hafnarfirði, þingl. eig. Helga Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Vátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Norðurbrú 6, (226-5443), ehl.gþ. Garðabæ, þingl. eig. Guðmundur A. Grétarsson og Marta Jónsdóttir, gerðarbeiðandi SP Fjármögnun hf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Norðurtún 3, (208-1619), Álftanesi, þingl. eig. Anna Thorlacius og Ellefu ehf, gerðarbeiðandi Ker hf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Skeiðarás 10, 0005, (222-3867), Garðabæ, þingl. eig. Tikksuða ehf, gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Sléttahraun 19, 0306, (222-3541), Hafnarfirði, þingl. eig. Ólafur Haukur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Sléttahraun 26, 0102, (207-8940), Hafnarfirði, þingl. eig. Birna Vala Skarphéðinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Sléttahraun 29, 0404, (207-8972), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnlaugur Sigurjónsson, gerðarbeiðendur nb.is-sparisjóður hf og Sléttahraun 29, húsfélag, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Steinhella 1, (227-5100), Hafnarfirði, þingl. eig. Holtshús ehf og Eignanaust ehf, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Svöluás 1b, 0301, (225-4272), Hafnarfirði, þingl. eig. Þuríður Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Vesturtún 43, (222-4944), Álftanesi, þingl. eig. Halla Harpa Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Þrastarás 44, 0201, (225-4157), Hafnarfirði, þingl. eig. Hannes A. Ragnarsson og Halldóra Lúðvíksdóttir, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Ölduslóð 15, 0201, (208-0845), Hafnarfirði, þingl. eig. Haukur Hauks- son og Sjöfn Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 8. júní 2007. Bogi Hjálmtýsson, ftr. Bátar/Skip Lengd 5,71 m, 8 manna (max), Volvo Penta 4,3 GL innanborðs, 190 Hp, bensín. Svefnpláss f. tvo., FM stereo & CD m. 6 hátölurum, VHF stöð. Notaður innan við 20 klst. Tveggja öxla kerra Allt í topp standi. Verð 2,8 m. Upplýsingar veitir Guðmundur í síma 693 4240 eða gummi@iav.is. Campion Allante S565i SC árg. 2003 FRÉTTIR AUGA-sjóðurinn hefur auglýst eftir nýjum umsóknum til að velja úr verkefni næsta árs. Síðasta AUGA-herferð, fyrir SAFT og Heimili og skóla, um ábyrga netnotkun gekk mjög vel, segir í fréttatilkynningu. Hún vakti ekki síður athygli fyrir utan landsteinana, efni úr henni er nú notað í evrópsk- um háskólum sem dæmi um afl auglýsinga til góðra verka. AUGA – góðgerðarsjóður auglýsingaiðnaðarins, var stofn- aður af samtökum í auglýsingaiðnaðinum og stærstu fjöl- miðlum til að gera samtökum með mikilvægan boðskap en lítið fé mögulegt að nýta sér afl auglýsinga til að koma sínu málefni í sviðsljósið, samfélaginu til heilla. AUGA velur eitt gott mál árlega sem fær hannaða og birta auglýsingaherferð endurgjaldslaust. Það er nánast einstakt að allir helstu aðilar í auglýsinga- og fjölmiðlafaginu skuli sameinast um eitt verkefni eins og raunin er með AUGA. Hér er til að mynda um að ræða helstu fjölmiðlafyrirtæki landsins í samkeppni sín á milli sem sjá samt nauðsyn þess að sameinast um þetta mikilvæga mál- efni, segir í fréttatilkynningu. Nánari upplýsingar um AUGA og umsóknarferlið er að finna á www.sia.is/auga. Umsóknarfrestur rennur út 20. júní næstkomandi. Ókeypis auglýsingaher- ferð fyrir gott málefni SPRON opnaði nýtt útibú í Borgartúni 26 í gær, 8. júní. Af þessu tilefni verður haldin opnunarhátíð í dag, laugardaginn 9. júní, frá 14:00-16:00. Fjölbreytt skemmtidagskrá verður í boði sem Björgvin Franz Gíslason mun kynna. Meðal þess sem verður á dagskrá eru atriði úr barnaleikritinu Abbababb og söngleiknum Gretti. Trúðarnir Búri og Bína skemmta yngstu gestunum og jafnframt verður hoppkastali og andlitsmálun á staðnum. Léttar veitingar verða í boði. Um leið hefur SPRON lokað útibúi sínu í Hátúni. Í Borg- artúni er margvísleg þjónusta bæði fyrir einstaklinga og fyr- irtæki og hefur hverfið vaxið ört á undanförnum misserum. Fjármálaþjónusta við einstaklinga og fyrirtæki hefur tekið miklum breytingum á síðastliðnum árum og er vaxandi þörf fyrir víðtækari ráðgjöf en áður. Nýtt útibú í Borgartúni tek- ur mið af þessum breytingum og með flutningnum gefst tækifæri til þess að veita enn betri og fjölbreyttari þjónustu, segir í fréttatilkynningu. SPRON opnar í Borgartúni Í FRAMHALDI af reykingabanninu sem tók gildi 1. júní sl. hafa veitingastaðurinn Jómfrúin og Krabbameinsfélag Reykjavíkur í sameiningu skipulagt tvo fyrirlestra um reyk- ingar og áhrif óbeinna reykinga. Á þeim fyrri, sem haldinn verður mánudaginn 11. júní, ætlar Sigríður Ólína Haraldsdóttir, lyflæknir og lungna- læknir, að fjalla um skaðsemi reykinga bæði fyrir reykinga- manninn og þann sem verður fyrir óbeinum reykingum. Sig- ríður sér vel afleiðingar reykinga í starfi sínu og hefur verið formaður tóbaksvarnaráðs. Síðari fyrirlesturinn verður mið- vikudaginn 13. júní og þá talar Rósa Jónsdóttir hjúkr- unarfræðingur um reykingar á vinnustöðum. Rósa hefur víð- tæka reynslu af því að fræða um og skipuleggja reykingavarnir og hefur verið í stjórn Félags hjúkr- unarfræðinga og ljósmæðra gegn tóbaki. Fyrirlestrarnir verða báðir kl. 16:30-17:30 og eru allir vel- komnir. Fræðsla hjá Jómfrúnni um afleiðingar reykinga BLÁALÓNSÞRAUTIN á fjallahjóli verður haldin á morgun, sunnudaginn 10. júní. Þrautina skipuleggur Hjólreiðafélag Reykjavíkur (HFR). Boðið verður upp á tvær vegalengdir, 60 og 40 km. Bláalónsþrautin er skipulögð í samvinnu við Bláa lónið og Hafnarfjarðarbæ. Þrautin er nú haldin í 11. sinn og er fjöl- mennasta hjólakeppni fyrir fullorðna sem haldin er hér á landi, segir í fréttatilkynningu. Búist er við að yfir 130 kepp- endur mæti til leiks. Þrautin hefst við Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði kl. 10. Þaðan hjólar hópurinn í lög- reglufylgd að kirkjugarðinum þar sem tímataka hefst. Á sama tíma verður hópurinn sem hjólar 40 km ræstur við gatnamót Krísuvíkurvegar og Djúpavatnsleiðar. Þrautin er opin öllum hjólreiðamönnum 15 ára og eldri. Boðið er upp á liðakeppni á 60 km leiðinni þar sem þrír til fimm menn geta stofnað sveit. Öll lið eru leyfileg, allur aldur og bæði kyn, fjölskyldur, fyrirtæki o.s.frv. Á 40 km leið er keppt í opnum flokki karla og kvenna. Allir þátttakendur fá aðgang að Bláa lóninu og léttar veit- ingar verða að keppni lokinni. Netskráningu er lokið en keppendur geta skráð sig á keppnisdag frá 8-9:30 og er keppnisgjald 2.500 kr. Fjölmenn hjólreiðakeppni ÖNNUR garðaganga sumarsins á vegum Garðyrkjufélags Ís- lands verður miðvikudagskvöldið 13. júní kl. 20, undir leið- sögn Hugrúnar Jóhannesdóttur, varastjórnarmanns GÍ og Valborgar Einarsdóttur, garðyrkjufræðings og starfsmanns GÍ. Gengið verður um Bæjargilið í Garðabæ og valdir garðar skoðaðir. Mæting við Fjölbrautarskólann við Bæjarbraut í Garðabæ kl. 20. Garðaganga í Garðabæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.