Morgunblaðið - 09.06.2007, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
SÖNGLEIKURINN ÁST
Í samstarfi við Vesturport
Í kvöld kl. 20 UPPS. Fös 15/6 kl. 20
LÍK Í ÓSKILUM
Í kvöld kl. 20 Forsýning, miðaverð 1.500
„ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“
GRETTIR
LADDI 6-TUGUR
Mið 20/6 kl. 20 UPPS. Fim 21/6 kl. 20 UPPS.
Fös 22/6 kl. 20 Lau 23/6 kl. 20
Sun 24/6 kl. 20
BELGÍSKA KONGÓ
Sun 10/6 kl. 20 UPPS. Þri 12/6 kl. 20
Mið 13/6 kl. 20 UPPS. Fim 14/6 kl. 20 UPPS.
Miðasala 568 8000
www.borgarleikhús.is
grettir.blog. is
Alþjóðlegt
orgelsumar í
Hallgrímskirkju
9. júní kl. 12:00
Bo Grønbech, orgel
10. júní kl. 20:00
Bo Grønbech leikur m.a. verk
eftir Clérambault, Langlais,
Franck og Buxtehude
SÝNINGAR Á
SÖGULOFTI
MÝRAMAÐURINN
- höf. og leikari Gísli Einarsson
14/6 kl. 20 síðasta sýning
MR. SKALLAGRIMSSON
- höf. og leikari Benedikt Erlingsson
9/6 kl 15, kl 20, 15/6 kl 18,
20/6 kl 20 uppselt, 29/6 kl 20,
1/7 kl 20, 5/7 kl 20, 13/7 kl. 20,
14/7 kl. 20,11/8 kl. 20, 12/8 kl. 20, 18/8
kl. 20, 19/8 kl. 20, 30/8 kl. 20, 31/8 kl. 20
SVONA ERU MENN (KK og Einar)
Aukasýning 16. júní kl. 20
Leikhústilboð í mat:
Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2600
Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3200
Miða- og borðapantanir í síma 437 1600
Nánari upplýsinar www.landnamssetur.is
Pabbinn – aukasýningar vegna mikillar aðsóknar
Lau. 09/06 kl. 19 Aukasýn, örfá sæti laus
Nýtt fjölbreytt og skemmtilegt leikár
verður kynnt í ágúst.
Þá hefst sala áskriftarkorta. Vertu með!
www.leikfelag.is
4 600 200
KVIKMYNDIR
Smárabíó, Laugarásbíó
Síðasta Mimsíin/The Last Mimzy
Leikstjóri: Bob Shaye. Aðalleikarar: Joely
Richardson, Timothy Hutton, Michael
Clarke Duncan, Rainn Wilson. 94 mín.
Bandaríkin 2007.
(Chris O’Neil og Rhiannon Leigh
Wryn), sem finna leyndardóms-
fullan kassa á ströndinni við sum-
SÖGUHETJURNAR í fjöl-
skyldumyndinni The Last Mimzy
eru systkinin Noah og Emma
arbústað fjölskyldunnar. Hann
reynist innihalda dularfulla gripi,
þ.á m. tuskukanínuna Mimsí og tor-
kennilega steina sem gefa frá sér
yfirnáttúrlega orku.
Það kemur á daginn þegar
krakkarnir hafa náð tökum á grip-
unum að kanínan reynist sendiboði
utan úr geimnum og eins gott fyrir
framtíðina að börnin fái frið fyrir
fullorðna fólkinu á meðan þau sinna
veigamiklu hlutverki töfrakassans.
Myndin sveiflast á milli þess að
vera stirðbusaleg og skemmtileg og
spurning hverjum hún er ætluð.
Yfirbragðið er ósvikið ævintýri en
innihaldið er alvarlegra, því þar
leynist gagnrýni á slæmar siðvenj-
ur og umhverfisverndarvænn boð-
skapur.
Leikurinn er einnig köflóttur því
framleiðendurnir setja hlutverk
foreldra barnanna í hendur Hutton
og Richardson, sem bæði eru á
hæpnum slóðum í kvikmyndaheim-
inum. Það er hins vegar gaman að
fylgjast með krökkunum og brell-
unum og útkoman viðunandi, þegar
upp er staðið.
Sæbjörn Valdimarsson
Kanínan
sem kom
utan úr
geimnum
Ágæt Gagnrýnandi segir myndina sveiflast á milli þess að vera stirðbusa-
leg og skemmtileg og veltir því fyrir sér hverjum hún sé ætluð.
Fréttir
í tölvupósti