Morgunblaðið - 09.06.2007, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 09.06.2007, Qupperneq 56
56 LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Í kvöld kl. 20 UPPS. Fös 15/6 kl. 20 LÍK Í ÓSKILUM Í kvöld kl. 20 Forsýning, miðaverð 1.500 „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR LADDI 6-TUGUR Mið 20/6 kl. 20 UPPS. Fim 21/6 kl. 20 UPPS. Fös 22/6 kl. 20 Lau 23/6 kl. 20 Sun 24/6 kl. 20 BELGÍSKA KONGÓ Sun 10/6 kl. 20 UPPS. Þri 12/6 kl. 20 Mið 13/6 kl. 20 UPPS. Fim 14/6 kl. 20 UPPS. Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 9. júní kl. 12:00 Bo Grønbech, orgel 10. júní kl. 20:00 Bo Grønbech leikur m.a. verk eftir Clérambault, Langlais, Franck og Buxtehude SÝNINGAR Á SÖGULOFTI MÝRAMAÐURINN - höf. og leikari Gísli Einarsson 14/6 kl. 20 síðasta sýning MR. SKALLAGRIMSSON - höf. og leikari Benedikt Erlingsson 9/6 kl 15, kl 20, 15/6 kl 18, 20/6 kl 20 uppselt, 29/6 kl 20, 1/7 kl 20, 5/7 kl 20, 13/7 kl. 20, 14/7 kl. 20,11/8 kl. 20, 12/8 kl. 20, 18/8 kl. 20, 19/8 kl. 20, 30/8 kl. 20, 31/8 kl. 20 SVONA ERU MENN (KK og Einar) Aukasýning 16. júní kl. 20 Leikhústilboð í mat: Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2600 Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3200 Miða- og borðapantanir í síma 437 1600 Nánari upplýsinar www.landnamssetur.is Pabbinn – aukasýningar vegna mikillar aðsóknar Lau. 09/06 kl. 19 Aukasýn, örfá sæti laus Nýtt fjölbreytt og skemmtilegt leikár verður kynnt í ágúst. Þá hefst sala áskriftarkorta. Vertu með! www.leikfelag.is 4 600 200 KVIKMYNDIR Smárabíó, Laugarásbíó Síðasta Mimsíin/The Last Mimzy  Leikstjóri: Bob Shaye. Aðalleikarar: Joely Richardson, Timothy Hutton, Michael Clarke Duncan, Rainn Wilson. 94 mín. Bandaríkin 2007. (Chris O’Neil og Rhiannon Leigh Wryn), sem finna leyndardóms- fullan kassa á ströndinni við sum- SÖGUHETJURNAR í fjöl- skyldumyndinni The Last Mimzy eru systkinin Noah og Emma arbústað fjölskyldunnar. Hann reynist innihalda dularfulla gripi, þ.á m. tuskukanínuna Mimsí og tor- kennilega steina sem gefa frá sér yfirnáttúrlega orku. Það kemur á daginn þegar krakkarnir hafa náð tökum á grip- unum að kanínan reynist sendiboði utan úr geimnum og eins gott fyrir framtíðina að börnin fái frið fyrir fullorðna fólkinu á meðan þau sinna veigamiklu hlutverki töfrakassans. Myndin sveiflast á milli þess að vera stirðbusaleg og skemmtileg og spurning hverjum hún er ætluð. Yfirbragðið er ósvikið ævintýri en innihaldið er alvarlegra, því þar leynist gagnrýni á slæmar siðvenj- ur og umhverfisverndarvænn boð- skapur. Leikurinn er einnig köflóttur því framleiðendurnir setja hlutverk foreldra barnanna í hendur Hutton og Richardson, sem bæði eru á hæpnum slóðum í kvikmyndaheim- inum. Það er hins vegar gaman að fylgjast með krökkunum og brell- unum og útkoman viðunandi, þegar upp er staðið. Sæbjörn Valdimarsson Kanínan sem kom utan úr geimnum Ágæt Gagnrýnandi segir myndina sveiflast á milli þess að vera stirðbusa- leg og skemmtileg og veltir því fyrir sér hverjum hún sé ætluð. Fréttir í tölvupósti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.