Morgunblaðið - 11.06.2007, Qupperneq 28
28 MÁNUDAGUR 11. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Spádómar
Dýrahald
Íslenskur fjárhundur.
Mjög efnilegir, hreinræktaðir,
íslenskir fjárhundar, 12 vikna til sölu.
Ættbókarfærðir, örmerktir og
heilbrigðisskoðaðir. Uppl. í síma
894 1871. www.iseyjar.is.
Garðar
Gæðagarðhúsgögn
sem þola íslenska veðráttu.
Ýmsar gerðir.
Bergiðjan,
Víðihlíð við Vatnagarða,
sími 543 4246 og 824 5354.
Ódýr garðsláttur í sumar.
Tek að mér garðslátt í sumar.
Verðhugmynd: 5 skipti, aðeins 20
þúsund krónur. Verð miðast við gras-
bletti allt að 200 fermetra að stærð.
Hafðu samband í síma 847 5883.
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Streita og kvíðalosun.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com
Hljóðfæri
www.hljodfaeri.is -
R. Sigurðssson.
R. Sigurðsson, hljóðfæri. Gítarar,
bassar, fiðlur, einnig töskur í miklu
úrvali. Nýjar vörur reglulega. Nánar á
www.hljodfaeri.is eða
hljodfaeri@gmail.com.
Húsnæði í boði
Til leigu atvinnuhúsnæði á Eyrar-
bakka, við sjóinn. Hentar sem íbúð,
vinnustofa, verkstæði og margt fleira.
Stærð ca 220 fm. Sími 698 1501.
Tómstundir
ECC Bolholti 4
Sími 511 1001
Rýmingarsala
40% afsláttur!
H
ág
æ
ða
fó
tb
ol
ta
bo
rð
!
Til sölu
Pallaefni úr cedrusvið sem
er varanlegt.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegur 40, gul gata,
sími 567 5550.
Þjónusta
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Ýmislegt
Mjög fallegur í BC skálum á kr.
2.350, buxur í stíl kr. 1.250.
Sumarlegur í BC skálum á kr. 2.350,
buxur í stíl á kr. 1.250.
Saumlaus og smart í BC skálum á
kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Útiblómagrindur, ryðfríar.
Blómagrind undir glugga,
blómagrind á vegg
Pipar og salt,
Klapparstíg 44,
sími 562 3614.
Laugavegi 4
Sími :511 1050
50-70%
afsláttur
7.995- 3.495-
7.995- 3.497-
7.995- 3.495-
Bílar
BMW X5-Sport týpa, diesel
m. tölvukubb, árg. 2004, ek. 77 þús.
Leður, topplúga, dökkar rúður, 19”
álfelgur, loftpúðafjöðrun, samlitur,
bíll með öllu. Verð 5.300 þús. Uppl. í
síma 861 9064.
Honda Civic vel farinn bíll, var í
eigu eldri konu í mörg ár. Uppl.
s: 6986569
Hjólbarðar
Matador sumarhjólbarðar, tilboð.
175/70 R 13 kr. 4.500.
178/65 R 14 kr. 5.500.
195/65 R 15 kr. 6.500.
20% afsláttur af vinnu gegn fram-
vísun auglýsingar.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, Kópavogur,
s. 544 4333.
Matador vörubíladekk, tilboð.
12 R 22.5 kr. 28.900.
295/80 R 22.5 kr. 34.500.
385/65 R 22.5 kr. 44.900.
Kaldasel ehf.,
Dalvegur 16b, Kópavogur,
s. 544 4333.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið.
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Sigurður Jónasson.
Toyota Rav4 ‘06.
822 4166.
Snorri Bjarnason .
BMW 116i, bifhjólakennsla.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson .
Volkswagen Passat '06 .
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson.
Toyota Avensis '06.
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson.
Subaru Impreza '06.
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson.
Suzuki Grand Vitara.
892 0002/568 9898.
Kristófer Kristófersson.
BMW.
861 3790.
Mótorhjól
Triumph Tiger 955cc
árg. 2006, ek. 1000 km. Aukahlutir:
Gelsæti, hituð handföng, miðju- stan-
dari. Nýtt hjól. Upplýsingar í síma
892 8380 og 552 3555.
URAL SPORTSMAN 750
árg. 2005, ek. 170 km. Hliðarvagn
með drifi. Bakkgír. Uppl. í síma 892
8380.
Vespa 50cc, 3 litir. Verð 149.900 m.
götuskráningu. Hjálmur fylgir.
SKY TEAM Enduro. 3 litir. 50cc.
Diskabremsur að framan og aftan.
Verð m. götuskráningu 245.000.
RACER 50cc. 2 litir. Verð m. götu-
skráningu 245.00.
PIT BIKE 125cc. Olíukæling m. upp-
sidedown, stillanlegum dempurum
að aftan og framan. Hjálmur fylgir.
Nú á tilboðsverði 145.000.
Eigum nokkur rafmagnsreiðhjól
Hægt að leggja þau saman. Hleðsla
dugar 35 til 50 km. Verð 79.000 kr.
Mótorhjólahjálmar
Nú á kynningarverði, mikið úrval.
6 litir, 4 stærðir. Verð: Opnir 9.900,
lokanlegir kjálkahjálmar 12.900.
Sendum í póstkröfu.
Gott fyrir hjóla- fjórhjólaleigur.
Mótor & Sport
Stórhöfða 17, í sama húsi og
Glitnir og Nings að neðanverðu.
Sölusímar 567 1040 og 845 5999.
Hjólhýsi
Delta Summerliner 5000 BKV
Fallegt 6 manna hjólhýsi með koju.
Sér sturtuklefi, gas og raf vatnshitun,
stór vatnstankur, stór ískápur, sér
frystir. Hjónarúm 210 cm á lengd.
Verð aðeins 2.290.000. Fortjald á
hálfvirði. Allt að 100% lán
S: 587-2200
www.vagnasmidjan.is
Hjólhýsi til leigu
Lengdu sumarið í leiguhjólhýsi frá
okkur. Öll ný 2007 módel. Fullbúin
og tilbúin í ferðalagið. Bæði á Íslandi
og í Danmörku .
Sími 587 2200, 898 4500.
www.vagnasmidjan.is
Hobby Landhaus
Aðeins eitt Laundhaus er eftir hjá
okkur. Fyrstur kemur, fyrstur fær.
Aukabúnaður f. ca. 600 þ. Alde ofna-
kerfi, gólfhiti, 10 ferm. heilsárs-
fortjald með súlum, timburþaki og
gólfi. Myndir og nánari uppl. í síma
8984500 og 894 6000 og á
www.vagnasmidjan.is
TIL SÖLU PUCCINI 540E 250 ÁRG.
2006 hjólhýsi innflutt af umboði með
öllum hugsanlegum aukabúnaði, t.d.
sólarsellu, markísu, leðurinn-rétting,
ALDI ofnhitakerfi (út með
gasið), gólfhitakerfi, DVD, sjónvarp,
útvarp, 2 geymar, 2 gaskútar, mögul.
beintengi við neysluvatnskerfi, stór
neysluvatnstankur o.fl. Upplýsingar í
síma 8989517/5644252/5444004
Húsbílar
Liberty 610 til sölu
Ek. 51 þús. Sérstaklega fallegur og
þægilegur húsbíll. Allir aukahlutir,
m.a. sóltjald, þakgrind, þakstigi,
reiðhjólagrind (3), rafdr. trappa, CD,
útvarp, 4 hát., sjónvarp, flugugrind,
hurð, yfirstærð af miðstöð, útiljós,
stillanlegt stýri, heitt og kalt vatn,
breikk. að aftan. Vél 2.8 (130 cm),
eyðsla ca. 11 L, sparneytinn. Tilboð
óskast. Sími 551 7678 og 867 1601.
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Smáauglýsingar
augl@mbl.is