Morgunblaðið - 11.06.2007, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 11.06.2007, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚNÍ 2007 31 Krossgáta Lárétt | 1 vitur, 4 ný, 7 hænur, 8 stækja, 9 tek, 11 vitlaus, 13 á jakka, 14 kjáni, 15 ávöl hæð, 17 þvengur, 20 ýringur, 22 gól, 23 skinn, 24 ávöxtur, 25 ákveð. Lóðrétt | 1 hörfar, 2 úldin, 3 ögn, 4 lögun, 5 lengjur, 6 ok, 10 þung, 12 var- færni, 13 bókstafur, 15 binda, 16 hefja upp, 18 svardagi, 19 grúinn, 20 klukkurnar, 21 líkams- hluta. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gasalegur, 8 beitt, 9 tuska, 10 ról, 11 tossi, 13 arrar, 15 fljót, 18 óskar, 21 eld, 22 sálmi, 23 ylinn, 24 hnossgæti. Lóðrétt: 2 Aðils, 3 aftri, 4 eitla, 5 ufsar, 6 ábót, 7 barr, 12 sjó, 14 rós, 15 foss, 16 jólin, 17 Teits, 18 ódygg, 19 Krist, 20 ræni. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Taktu við viðurkenningunni sem þér er veitt af yfirvöldum. Þú hefur unnið til hennar. Með aga, áræði og sjálfs- trausti ertu þitt besta eigið yfirvald. (20. apríl - 20. maí)  Naut Tilfinning þín fyrir réttu og röngu er háð skapinu. En í dag grefurðu aðeins dýpra og leitar inn á við að hinum eina sannleika sem litar sálu þína. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Um leið og þú gleðst yfir vel unnu verki, ertu í þeirri öfundsverðu að- stöðu að klappað er fyrir þér. Gott hjá þér! Þetta mun koma til góða í framtíð- inni. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Hvort sem þín eigin börn dýrka þig og dá eða bara vinir þínir sem líta upp til þín, þá er það þessi umhyggju- sama ára þín sem dregur fólk að þér. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú getur auðveldlega fundið hjálp ef eitthvert verk er þér ofvaxið. Þú átt mjög mikið af vinum. Líttu á þá alla sem aðstoðarmenn þína að miklum frama. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Segðu vini frá djúpri reynslu sem þú hefur orðið fyrir undanfarið. Hún er að breytast í eitthvað undursamlegt. Lærðu af henni og haltu áfram að deila henni með öðrum. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Einbeittu þér að því að byggja upp framtíðina. Fáðu einhvern í lið með þér, segðu honum frá draumum þínum og framkvæmið þá saman af miklum krafti. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Ef þú ert að pæla í hvort einhver sé að pæla í hvar þú ert, er svar- ið já. Horfðu í augun á fólki og segðu halló. Segðu þeim frá sjálfum þér og eignastu vini. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú elskar að ferðast og nú skaltu fara til Ástarlandsins yndislega. Þar mun draumar þínir rætast og finna sér stað í raunveruleikanum. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert að skapa eitthvað ótrú- legt með annarri manneskju. Þegar þér tekst að komast yfir gamlan hræðslu- þröskuld, gefur það þér aukinn kraft. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú heldur þína ræða að vanda, en sérð hana í öðru ljósi þegar einhver spyr þig út úr. Kannski þú ættir ekki alltaf að tala og tala án þess að hugsa? (19. feb. - 20. mars) Fiskar Með réttu hugarfari eru því engin takmörk sett sem þú getur afrekað. Þú gefur markmiðum þínum orku og kjarna með því að halda þér við sett plön. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Rbd2 c5 6. dxc5 Bxc5 7. a3 0-0 8. Bd3 Rbd7 9. 0-0 b6 10. b4 Be7 11. Bb2 Bb7 12. De2 a5 13. b5 Rc5 14. Bc2 Rfe4 15. cxd5 exd5 16. Hfd1 De8 17. a4 f5 18. Rf1 Bf6 19. Rd4 Dd7 20. Rg3 Hae8 21. Rh5 Bh4 22. g3 Bg5 23. Bb1 Staðan kom upp á bandaríska meistaramótinu sem er nýlokið í Stillwater í Oklahoma. Joseph Brad- ford (2.424) hafði svart gegn Irinu Krush (2.464). 23. … Rxf2! 24. Bxf5 Hxf5 25. Rxf5 Dxf5 26. Bd4 Bxe3 27. Rxg7 De4 28. Dxe3 Rh3+ og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Góð alslemma. Norður ♠Á83 ♥4 ♦Á109854 ♣D85 Vestur Austur ♠D109 ♠654 ♥DG5 ♥K987632 ♦K32 ♦D76 ♣10964 ♣– Suður ♠KG72 ♥Á10 ♦G ♣ÁKG732 Suður spilar 7♣. Þetta er nokkuð góð alslemma. Sagn- hafi leggur út í heiminn með ellefu slagi (með því að stinga hjarta í borði) og ef trompið liggur þægilega er einfalt að fría tvo slagi á tígul, jafnvel þótt liturinn brotni 4-2. Bregðist tígullinn gæti spað- inn skilað því sem á vantar. Hér liggur tígullinn vel, svo alslemman vinnast fyr- irhafnarlaust. Spilið er frá NL í Lillehammer og að- eins eitt par (af tólf) sagði alslemmuna. Þar voru að verki Finnarnir Koistinen og Nyberg, en í andstöðunni voru Sverrir Ármannsson og Aðalsteinn Jörgensen. Koistinen vakti í suður á sterku laufi, Nyberg sýndi tígul og já- kvætt svar með tveimur hjörtum, Kost- inen sagði þrjú lauf og Nyberg tók undir laufið með „splinter“-stökki í fjögur hjörtu. Þá var bara eftir að spyrja um lykilspil og segja sjö í kjölfarið. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Þekktur bloggari hefur fært sig yfir á Moggabloggið?Hver er það? 2 Ungur íslenskur flugmaður þurfti að nauðlenda vél sinnií framandi landi. Hvaða landi? 3 Lag íslenskrar hljómsveitar er notað í alþjóðlegri auglýs-ingaherferð á vegum MTV. Hvaða hljómsveit er það? 4 Kjartan Henry Finnbogason er að reyna fyrir sér hjáensku liði. Hvaða? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Haldin er sýning á verkum Ragnheiðar Sigurðardóttur í leik- fimisalnum á Hvann- eyri. Hvers eðlis eru verkin? Svar: Handa- vinna. 2. Hver hefur verið ráðinn nýr for- stjóri Nýsköp- unarstöðvar? Svar: Þorsteinn Ingi Sigfús- son prófessor. 3. Fjórir listamenn fengu veglega styrki í fyrradag. Við hvaða fyrirtæki er styrkurinn kenndur? Svar: Pennann. 4. Meirihluti landsmanna er hlyntur nýjum hálendisvegi. Yfir hvaða fjallveg? Svar: Kjöl. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Einar Falur dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 GUTENBERG og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungu- málum við Háskóla Íslands hafa gert með sér samkomulag um sam- starf fram til ársins 2011. Sam- komulagið felur í sér að Gutenberg mun gerast einn af bakhjörlum stofnunarinnar og verða henni inn- an handar með hönnun og fram- leiðslu prentgripa. Þessir tveir að- ilar hafa átt gott samstarf frá því stofnunin tók til starfa 2001, en það verður nú aukið og fastmótaðra. Stofnun Vigdísar er í miklum vexti og er m.a. unnið markvisst að áformum um að koma á fót al- þjóðlegri þekkingarmiðstöð tungu- mála á Íslandi. Gutenberg vill með styrk sínum veita þessu liðsinni og jafnframt stuðla að aukinni útgáfu á vegum stofnunarinnar. Í fréttatilkynningu segir að Gu- tenberg sé heiður að því tengjast nafni Vigdísar Finnbogadóttur og þýðingarmiklu framlagi hennar til viðhalds íslenskrar tungu og eins elju hennar í að vekja athygli á mik- ilvægi tungumálakunnáttu á öllum sviðum samfélagsins og í alþjóða- samskiptum. Gutenberg bakhjarl Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur LÍF og fjör var á bílastæðinu fyrir framan Höfða í Borgartúni, þegar tæplega 47 þúsund birkiplöntur voru afhentar starfsmönnum Kaupþings banka nýverið. Plönturnar eru af stofni Bæjarstaðaskógar. Barri á Egilsstöðum sá um að útvega plönt- urnar en Skógræktarfélag Íslands sá um að koma þeim á staðinn og af- henda. Kaupþing banki er aðalstyrkt- araðili Kolviðarsjóðsins svokallaða en Kolviður er sjóður sem vinnur að því að binda kolefni í gróðri og jarð- vegi í þeim tilgangi að draga úr styrk koltvísýrings (CO2) í andrúms- lofti. Framhald verður á skógrækt Kaupþingsmanna, gróðursetning- ardagur bankans er á næsta leiti og verður þá gróðursett í Brynjudal. Úrvalsplöntur Hluti af birkinu en það er ættað úr Bæjarstaðaskógi. Fengu 47 þúsund birki- plöntur afhentar FRÉTTIR Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.