Morgunblaðið - 20.07.2007, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 2007 39
Krossgáta
Lárétt | 1 orrustan, 8 við-
urkennir, 9 ávinningur,
10 smábýli, 11 eiga við,
13 mannsnafns, 15 ræm-
an, 18 mastur, 21 hress,
22 korgur, 23 frumeind-
ar, 24 stöðuglynda.
Lóðrétt | 2 hindri, 3 til-
biðja, 4 kátt, 5 beri, 6 fá-
nýti, 7 jurt, 12 ferski,
14 vafi, 15 blýkúla,
16 kjálka, 17 tanginn,
18 hengingaról, 19 klúrt,
20 kvenfugl.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hlyns, 4 gumar, 7 peisa, 8 leynt, 9 púl, 11 röng,
13 átta, 14 eflir, 15 gust, 17 illt, 20 eta, 22 fersk, 23 undur,
24 norni, 25 trauð.
Lóðrétt: 1 hopar, 2 ylinn, 3 skap, 4 gull, 5 meyrt, 6 rotna,
10 útlát, 12 get, 13 ári, 15 gufan, 16 súrar, 18 lydda,
19 tórað, 20 ekki, 21 autt.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú kemur hugmyndum frá þér á
furðulegan hátt þessa dagana. En þú
þarft ekki að útskýra þig. Vinir þínir
skilja þig, skítt með hina.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú hefur gaman af smáklikkun og
í dag kemur margt skrýtið fyrir þig. Þú
ert ekki of fullorðinn til að heillast.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þetta er afturábakdagur og
horfðu á hann í því ljósi – sjáðu endinn í
upphafi. Vog og vatnsberi hafa áhuga á
frama þínum.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Margar ákvarðanir þínar eru al-
gerlega sjálfkrafa. En í daga standa þér
tveir valkostir til boða. Veldu þann sem
þú hefur aldrei reynt.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þegar sköpunargáfan er örvuð
skal kasta reglunum út um gluggann.
Alvara verður að fíflaskap. Ýktu svo
mikið að þú veist ekki lengur hvað er
satt.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Aldur er afstæður. Pældu í
hvaða aldur þú hefur gefið þér og
hvernig það gæti hjálpað að líða yngri.
Láttu ástríðuna ráða för.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú hefur svo mikla trú á sjálfum
þér núna að þér er sama hvað yfirmenn-
irnir segja um þig. Gott hjá þér. Hinir
jákvæðu bæta hina neikvæðu upp.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Uppreisn er sérstakt
áhugamál hjá þér sem þú vilt stunda nú.
Þér finnst svo gaman að vera upp á móti
og líður best þannig.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Það er ekki alltaf ávísun á
hamingju að fá það sem maður vill. Þér
finnst skemmtilegast að eltast við hlut-
ina og stjörnunum finnst gaman að
horfa á.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Áður en þú mætir í vinnuna
ljúktu andlegu vinnunni af. Líttu í speg-
il og segðu sjálfum þér að þú sért frá-
bær. Frábærastur.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú ert voða skemmtilegur en
það eru takmörk fyrir því hvað fólk
nennir að hlusta á sögur af sjálfum þér
endalaust. Stilltu þeim í hóf.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þér finnst fáránlegt af fólki að
röfla yfir hlutum sem í raun aldrei gerð-
ust. Hví í ósköpunum? Þolinmæði þín
gagnvart öðrum gerir kvöldið ánægju-
legt.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5.
b3 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. Bg2 c6 8. Bc3
d5 9. Re5 Rfd7 10. Rxd7 Rxd7 11. Rd2
0–0 12. 0–0 Hc8 13. e4 c5 14. exd5 exd5
15. dxc5 dxc4 16. c6 cxb3 17. He1 b2
18. Bxb2 Rc5 19. Rc4 Bxc4 20. Dg4
Bg5 21. Dxc4 Rd3 22. Be5 Rxe1 23.
Hxe1 Bf6 24. Bxf6 Dxf6 25. c7 Dd6 26.
Hc1 b5 27. Dc2 b4 28. Bb7 g6 29. h4 h5
30. Kf1 a5 31. Dc6 Dxc6 32. Hxc6 a4
33. Ke2 b3 34. axb3 axb3 35. Kd2 Hfe8
36. Ba6??
Staðan kom upp á Aerosvit-mótinu
sem lauk fyrir skömmu í Foros í Úkra-
ínu. Alexei Shirov (2.699) hafði svart
gegn Krishnan Sasikiran (2.690).
36. …b2! 37. Kc2 He6! Svartur stend-
ur nú til vinnings. 38. Hxe6 Hxc7+ 39.
Kxb2 fxe6 40. Kb3 Hc1 og hvítur gafst
upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Margt að varast.
Norður
♠G75
♥D3
♦ÁD103
♣ÁK42
Vestur Austur
♠Á982 ♠3
♥ÁKG864 ♥10952
♦7 ♦G865
♣109 ♣DG63
Suður
♠KD1064
♥7
♦K942
♣875
Suður spilar 4♠.
Eins og hetja í ævintýri, þarf sagn-
hafi að standast þrjár prófraunir til
að leysa höfuð sitt. Það er vitað að
vestur á langan hjartalit og hann hef-
ur vörnina með ÁK í hjarta.
Hér má ekki trompa – og það er
fyrsta prófið. Trompi sagnhafi mun
vestur dúkka spaðann tvisvar, taka
svo á ásinn og helstytta suður með
hjarta. Sagnhafi hendir því laufi ann-
an slag og vestur skiptir yfir í tígul.
Til að halda liðugu sambandi milli
handanna er rétt að láta tíuna úr
borði. Það var þraut númer tvö. Síðan
spilar sagnhafi trompi og vestur
dúkkar tvisvar. Þá er komið að þriðju
og þyngstu rauninni: að taka ÁK í
laufi áður en trompi er spilað í þriðja
sinn. Sé það ekki gert mun vestur
læsa blindan inni og fær þá slag á
tromphund.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Hvað heita samtökin sem stóðu fyrir mótmælunumvið álverið á Grundartanga?
2Minnisvarði um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur á að rísa ímiðborginni. Eftir hvern er minnisvarðinn?
3 Nágrannasveit höfuðborgarinnar ætlar að kynna íbú-unum lífið í sveitinni á laugardag nk. Hvaða sveit er
þetta?
4 Íslenskur frjálsíþróttaþjálfari kemur til álita sem þjálf-ari breska landsliðsins. Hver er það?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Nýr skólastjóri hefur tekið við Verzlunarskólanum. Hvað heitir
hann? Svar: Ingi Ólafsson. 2. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hitti nýj-
an forseta Ísrael á fundi. Hvað heitir hann? Svar: Shimon Peres.
3. Ein fjögurra Nylon-stúlkna hefur sagt skilið við sveitina. Hvað
heitir hún? Svar: Emilía Björg Óskarsdóttir. 4. Ákveðið hefur verið
að gera þekktan sparisjóð að hlutafélagi. Hvern? Svar: SPRON.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FRÉTTIR
LIONSKLÚBBURINN Þór færði
slysa- og bráðasviði Landspítala
háskólasjúkrahúss að gjöf fimm
nýjar Tetra talstöðvar. Talstöðv-
arnar leysa af hólmi eldri tæki sem
ætluð voru fyrir greiningarsveit
LSH.
Þar sem nýju tækin eru létt og
meðfærileg er notagildi þeirra mun
meira en hinna eldri og nýtast þau
við dagleg störf á slysa- og bráða-
deild auk þess að koma sér vel við
hópslysaviðbúnað. Lykilstjórn-
endur deildarinnar munu geta not-
að stöðvarnar til að taka á móti til-
kynningum frá sjúkrabifreiðum og
þyrlum auk þess sem þeir geta haft
samband sín í milli. Lionsklúbbnum
voru færðar kærar þakkir fyrir
þessar ágætu gjafir, segir í tilkynn-
ingu frá spítalanum.
LHS fær nýjar talstöðvar að gjöf
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktun frá byggða-
ráði Borgarbyggðar:
„Byggðaráð Borgarbyggðar
hvetur ríkisstjórn Íslands til að
móta nú þegar byggðastefnu sem
styrkir búsetu á landsbyggðinni en
horfist jafnframt í augu við þær
breytingar sem orðið hafa á und-
anförnum áratugum í þróun
byggðar í landinu. Ljóst er að
byggðaþróun er flókið samspil
breyttrar tækni og menningar en
síður afleiðing af einstaka ákvörð-
unum stjórnvalda. Mikilvægt er að
mótuð sé stefna um uppbyggingu
opinberrar þjónustu sem styðji við
eðlilega og raunhæfa byggðaþró-
un.
Byggðaráð Borgarbyggðar lýsir
sig reiðubúið að taka þátt í að
stofna Nýsköpunarsjóð Vestur-
lands sem hafi það að markmiði að
efla sprotastarfsemi á Vesturlandi
og þannig auka fjölbreytni í
atvinnulífi sem við teljum nauðsyn-
lega forsendu frekari uppbygging-
ar og fólksfjölgunar á svæðinu.“
Ríkisstjórnin móti
byggðastefnu