Morgunblaðið - 20.07.2007, Side 42

Morgunblaðið - 20.07.2007, Side 42
42 FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Kauptu bíómiðann á netinu Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 Harry Potter 5 kl. 3 - 4 - 6 - 7 - 9 - 10 B.i 10 ára Harry Potter 5 kl. 3 - 6 - 9 LÚXUS B.i 10 ára Evan Almighty kl. 4 - 6 - 8 - 10 Die Hard 4.0 kl. 5 - 8 - 10.45 B.i. 14 ára Fantastic Four 2 kl. 3 Yippee Ki Yay Mo....!! Death Proof kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 16 ára Taxi 4 kl. 6 - 8 - 10 Die Hard 4.0 kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i. 14 ára Fantastic Four 2 kl. 5:45 - 8 - 10:15 Þessar 8 konur eru um það bil að hitta 1 djöfullegan mann! Nýjasta meistaraverk Quentin Tarantino eee „Geggjaður stíll... sterk og bráðskemmtileg...bara stuð!“ - Þórarinn Þórarinnsson, Mannlíf HÖRKUSPENNANDI GRÍNMYND FRÁ LUC BESSON NÚ VERÐUR ALLT GEFIÐ Í BOTN Death Proof kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára 1408 kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Evan Almighty kl. 6 Die Hard 4.0 kl. 5.40 B.i. 14 ára Guð hefur stór áform ... en Evan þarf að framkvæma þau STÆRSTA GRÍNMYND SUMARSINS eeee S.V. - MBL T.S.K. – Blaðið eee Ó.H.T. - Rás 2 eeee V.J.V. – Topp5.is eee F.G.G. – FBL eee Ó.H.T. - Rás 2 eee MBL - SV eee „Þessi mynd er í flokki betri Stephen King-mynda...“ E.E. – DV eeee FGG - Fréttablaðið eeee ÓHT - Rás2 eeee Morgunblaðið eeee RUV eeee DV eeee Tommi - Kvikmyndir.is TILNEFNINGAR til Emmy- verðlaunanna bandarísku voru kunngjörðar í gær en sjónvarps- þættirnir The Sopranos fengu flest- ar tilnefningar, alls 15 talsins. Á verðlaunaafhendingunni, sem fer fram ár hvert, eru veitt verðlaun fyrir það sem best hefur þótt í bandarísku sjónvarpi undanfarið ár. Þeir gamanþættir sem þykja best- ir þetta árið eru bandarísk útgáfa The Office, Ugly Betty, 30 Rock, Two and a Half Men og Entourage. Í flokki dramaþátta má finna fimm þætti sem allir hafa verið sýndir hér á landi: Boston Legal, Grey’s An- atomy, Heroes, House og The Sopr- anos. Bestu leikararnir í gamanþáttum þóttu þeir Alec Baldwin (30 Rock), Steve Carrell (The Office), Ricky Gervais (Extras), Tony Shalhoub (Monk) og Charlie Sheen (Two and a Half Men). Í flokki dramaþátta þóttu fremstir meðal jafningja þeir James Gandolfini (The Sopranos), Hugh Laurie (House), Denis Leary (Rescue Me), James Spader (Boston Legal) og Kiefer Sutherland (24). Einnig eru nokkrar þeirra leik- kvenna sem tilnefndar eru kunn- uglegar. Í flokki gamanþátta eru þær America Ferrera (Ugly Betty), Tina Fey (30 Rock), Felicity Huff- man (Desperate Housewives), Julia Louis-Dreyfus (The Adventures of Old Christine) og Mary-Louise Par- ker (Weeds) tilnefndar. Í flokki dramaþátta eru tilnefndar sex leikkonur: Particia Arquette (Medium), Minnie Driver (The Ric- hes), Edie Falco (The Sopranos), Sallie Field (Brothers & Sisters), Mariska Hargitay (Law and Order) og Kyra Sedwick (The Closer). Emmy-verðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn þann 16. sept- ember. Sopranos með flest- ar tilnefn- ingar Reuter Fyndinn Þáttastjórnandinn Jon Stewart tekur við verðlaunum á síðustu Emmy-verðlaunahátíð. www.emmys.org MIKILL styr hefur staðið um framleiðslu á kvik- myndinni Valkyrie (Valkyrjurnar) sem kvikmynda- leikstjórinn Brian Singer hyggst gera um nasista- foringjann Claus von Stauffenberg sem reyndi ásamt hópi herforingja að ráða Adolf Hitler af dög- um árið 1944. Þýsk stjórnvöld hafa hingað til staðið í vegi fyrir að Singer fái að taka upp í Þýskalandi en aðalástæðan kvað vera leikarinn Tom Cruise sem er af ýmsum lágt skrifaður í Þýskalandi, ekki síst vegna tengsla hans við Vísindakirkjuna. Stauf- fenberg er enn þann dag í dag hampað sem hetju í Þýskalandi. Meðfylgjandi er mynd af þeim Cruise og Stauf- fenberg og menn geta gert upp við sig hvort líkindin eru mikil. Ólíkir á svo marga vegu Reuters Adolf Hitler

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.