Morgunblaðið - 20.07.2007, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 20.07.2007, Qupperneq 46
46 FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Ólafur Jóhannsson. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudags- kvöld). 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Minningar um merkisfólk. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Aftur á sunnudagskvöld) (4:10). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Sakamálaleikritið: Sá yðar sem syndlaus er eftir Ævar Örn Jósepsson. (10:15) 13.15 Á sumarvegi. Í léttri sumar- ferð um heima og geima í fylgd valinkunnra leiðsögumanna. Um- sjón með dagskrárgerð: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur í kvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Rokkað í Vit- tula eftir Mikael Niemi. Páll Vals- son þýddi. Baldur Trausti Hreins- son les lokalestur. (20) 14.35 Miðdegistónar. Lög úr óper- ettunni Meyjaskemmunni eftir Franz Schubert og Heinrrich Berté. Erika Köth, Rudolf Schock og Erich Kunz syngja með Günther Arndt- kórnum og FFB-hljómsveitinni, Frank Fox stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á morgun). 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Á sumarvegi. (Frá því í dag). 19.40 Pollapönk. Tónlistarþáttur fyrir börn Umsjón: Haraldur Freyr Gísla- son og Heiðar Örn Kristjánsson. 20.10 Litir í tónum og orðum: Grænn. Umsjón: Ingibjörg Eyþórs- dóttir. (Frá því á þriðjudag) (1:7). 21.00 Kampavín og kaloríur. Um- sjón: Sigurlaug Margrét Jónas- dóttir. (Frá því á sunnudag). 21.55 Orð kvöldsins. Hildur Gunn- arsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Brot af eilífðinni. Jónatan Garðarsson staldrar við hér og þar í tónlistarsögunni. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað til morguns. 08.00 Opna breska meist- aramótið í golfi 18.20 Táknmálsfréttir 18.28 Ernst (6:7) 18.36 Ungar ofurhetjur (Teen Titans, Ser. II) (10:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Ástkær dóttir (To My Daughter with Love) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1994. Eftir að eigin- kona Joeys deyr flyst dótt- ir þeirra til afa síns og ömmu en þegar hann kemst að því að hún er vansæl þar vill hann fá hana til sín aftur. Leik- stjóri er Kevin Hooks. 21.40 Fallnir haukar (Black Hawk Down) Bandarísk stríðsmynd frá 2001. Bandarísk sérsveit fer til Sómalíu að fanga foringja í liði stríðsherra þar og lendir í bardögum við her þungvopnaðra heima- manna. Leikstjóri er Rid- ley Scott og meðal leik- enda eru Josh Hartnett, Ewan McGregor, Tom Sizemore og Eric Bana. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 24.00 Frida (e) Bandarísk bíómynd frá 2002 byggð á ævi mexíkósku mynd- listarkonunnar Fridu Kahlo. Leikstjóri er Julie Taymor og meðal leikenda eru Salma Hayek, Mía Maestro, Amelia Zapata, Alejandro Usigli, Diego Luna, Alfred Molina og Valeria Golino. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. 02.00 Útvarpsfréttir 07.00 Barney 07.25 Litlu Tommi og Jenni 07.45 Scooby Doo 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 2005 09.10 Bold and Beautiful 09.30 Forboðin fegurð 10.15 Grey’s Anatomy 11.05 Fresh Prince of Bel Air 11.30 Outdoor Outtakes (9:13) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð 14.45 Lífsaugað (e) 15.20 The George Lopez Show (2:22) 15.50 Kringlukast 16.13 Batman 16.38 Cubix 17.03 Justice League Un- limited 17.28 Bold and Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag, íþróttir og veð 19.40 Simpsons (15/16:22) 20.30 So You Think You Can Dance (11:23) 21.15 Steel Magnolias (Stálblómin) Mannleg mynd sem lætur engan ósnortinn. Sex einstakar konur sem standa sem ein í erfiðleikum. 23.10 White Chicks (Hvítar gellur) Grínmynd 01.00 Normal (Venjulegur) Dramatísk kvikmynd með gamansömum undirtóni. Bönnuð börnum 02.55 Full court miracle (Kraftaverk á vellinum) 04.30 Grey’s Anatomy (18:25) 05.15 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd 18.00 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 18.30 Gillette World Sport 2007 (Gillette World Sport 2007) Íþróttir í lofti, láði og legi. 19.00 Pro bull riding (Las Vegas, NV - Mandalay Bay / Thomas & Mack, Part 1) 20.00 Augusta Masters Official Film (Augusta Masters Official Film - 1960) Vandaðir þættir þar sem rifjaðar eru upp efirminnilegustu keppn- irnar í sögu Masters sem er eitt af risamótunum fjórum í golfinu. 21.00 World Supercross GP 2006-2007 (Qual- comm Stadium) Súper- kross er æsispennandi keppni á mótorkross- hjólum sem fram fer á brautum með stórum stökkpöllum. 22.00 Heimsmótaröðin í Póker 2006 (World Series of Poker 2006) 23.40 Ali/s Dozen (Ali’s Dozen) 06.05 The Full Monty 08.00 Everyday People 10.00 Lackawanna Blues 12.00 Fever Pitch 14.00 The Full Monty 16.00 Everyday People 18.00 Lackawanna Blues 20.00 Fever Pitch 22.00 Dark Water 24.00 The Island 02.15 Gang Tapes 04.00 Dark Water 07.35 Everybody Loves Raymond (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 World’s Greatest Dishes (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 All of Us (14:22) 20.00 Charmed (2:22) 21.00 The Bachelor: Rome - Tvöfaldur lokaþáttur 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 Backpackers Ástr- ölsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með þremur vinum sem halda í mikla ævintýraför um heiminn. Félagarnir segja skilið við hversdagsleikann í eitt ár og koma við í 22 löndum á ferðalagi sínu. Alls eru þetta 26 þættir þar sem ekki er stuðst við neitt handrit og ýmislegt óvænt kemur upp á. (3:22) 23.45 Law & Order: SVU (e) 00.35 World’s Most Amaz- ing Videos Ótrúleg mynd- brot sem fest hafa verið á filmu. (e) 01.25 Hack (e) 02.15 High School Reunion (e) 03.05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04.45 Vörutorg 05.45 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider Í heimi fræga fólksins eru góð sambönd allt sem skiptir máli. 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 The War at Home (Stríðið heima) (12:22) 20.10 Entertainment To- night 20.40 Party at the Palms (Party at the Palms) Bönnuð börnum (7:12) (e) 21.10 Jake 2.0 (Jake 2.0) (1:16) 22.00 Bones (Bein) (12:22) Bönnuð börnum (12:21) 22.45 Numbers (Tölur) (1:24) (1:24) 23.30 Young, Sexy and....... (Unga kóngafólk- ið) (4:9) (e) 00.15 The War at Home (Stríðið heima) (12:22) (e) 00.40 Entertainment To- night (e) 01.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Sjónvarpið sýnir í kvöld bíómynd um ævi Fridu Kahlo, en Salma Hayek leikur aðalhlutverkið. Mik- il samkeppni var um hlutverkið á sínum tíma og meðal þeirra sem bitust um það voru Jennifer Lo- pez og Madonna. Frida Kahlo er sennilega fræg- asta myndlistarkona í heimi. Flestir þekkja málverkin hennar og hægt er að kaupa þau á stutt- ermabolum, kaffibollum og mús- armottum. Hún á það sameig- inlegt með mörgu frægðarfólki samtímans að fólk heillast jafnvel meira af henni sjálfri og æv- intýralegu og harmrænu lífs- hlaupi hennar heldur en þeim verkum sem hún skildi eftir sig. Frida Kahlo lést árið 1954 og næstu þrjá áratugi var hún nán- ast óþekkt. Á níunda áratugnum fóru vinsældir hennar vaxandi, meðal annars fyrir tilstuðlan söngkonunnar Madonnu sem dáð- ist mjög að Fridu og keypti mörg verka hennar. Madonna lét skrifa handrit að bíómynd um ævi Fridu og hugðist hún leika aðal- hlutverkið, en ekkert varð úr þeim áætlunum. Fleiri hafa viljað bregða sér í hlutverk Fridu Kahlo. Japanski listamaðurinn Yasumasa Morim- ura hefur tekið sérstöku ástfóstri við Fridu Kahlo og endurgert fjöldann allan af myndum hennar með sjálfan sig í aðalhlutverki. Sumum hefur þótt þetta uppátæki hans sjálfhverft og ósvífið, en kannski er það einmitt viðeig- andi, því sömu gagnrýni var beint að Fridu sjálfri fyrir að mála nán- ast eingöngu myndir af sjálfri sér. ljósvakinn Sjálfsmynd Yasumasa Morimura í gervi Fridu Að vera Frida Kahlo Gunnhildur Finnsdóttir 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Skjákaup 13.30 T.D. Jakes 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Skjákaup 20.00 Samverustund 21.00 Um trú og tilveru 21.30 Global Answers 22.00 Ljós í myrkri 22.30 Við Krossinn 23.00 David Cho 23.30 The Way of the Master sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 14.00 Corwin’s Quest 15.00 Miami Animal Police 16.00 Animal Precinct 16.30 Wildlife SOS 17.00 Wonder Dogs 17.30 Monkey Business 18.00 Meer- kat Manor 18.30 Meerkat Manor 19.00 The Planet’s Funniest Animals 20.00 Animal Cops Phoenix 21.00 Wildlife SOS 21.30 Monkey Business 22.00 Killer In- stinct 23.00 Meerkat Manor 23.30 Meerkat Manor 24.00 The Planet’s Funniest Animals BBC PRIME 14.00 House Invaders 14.30 Get a New Life 15.30 Bargain Hunt 16.00 As Time Goes By 16.30 My Fa- mily 17.00 The Monastery 18.00 Waking the Dead 19.00 New Tricks 20.00 Eddie Izzard 21.00 Waking the Dead 22.00 Keeping Up Appearances 22.30 New Tricks 23.30 As Time Goes By 24.00 My Family DISCOVERY CHANNEL 14.00 The Greatest Ever 15.00 Stunt Junkies 15.30 Stunt Junkies 16.00 Rides 17.00 American Hotrod 18.00 Mythbusters 19.00 How Do They Do It? 20.00 Dirty Jobs 21.00 Kill Zone 22.00 Blueprint for Dis- aster 23.00 A Haunting 24.00 FBI EUROSPORT 15.30 Football 17.30 Stihl timbersports series 18.00 Strongest man 19.00 Poker 20.00 Cycling 21.00 Xtreme sports 21.30 Football 22.30 Cycling HALLMARK 14.30 Angel In The Family 16.00 Lonesome Dove: The Series 17.00 McLeod’s Daughters Iv 18.00 West Wing 19.00 Monk 20.00 Mcbride: It’s Murder, Madam 21.45 Deadlocked: Escape From Zone 14 23.30 Monk 00.30 Mcbride: It’s Murder, Madam MGM MOVIE CHANNEL 14.00 Tennessee Nights 15.45 Escapes 17.00 Sum- mer Lovers 18.35 Quigley Down Under 20.35 Crawls- pace 21.55 Blood Games 23.25 The Girl in a Swing NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Silkair 185 - Pilot Suicide? 15.00 Seconds from Disaster 16.00 Dogfight Over Guadalcanal 17.00 I Didn’t Know That 17.30 I Didn’t Know That 18.00 Shark Quest 19.00 Seconds from Disaster 20.00 Situation Critical 21.00 More Amazing Mo- ments 22.00 More Amazing Moments 23.00 More Amazing Moments 24.00 Situation Critical TCM 19.00 Blow-Up 20.50 Brainstorm 22.35 Eye of the Devil 0.05 Catlow 1.45 Till the Clouds Roll By ARD 14.05 No broadcast 15.47 Tagesschau 15.55 Verbo- tene Liebe 16.20 Marienhof 16.50 Die Tierretter von Aiderbichl 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tages- schau 18.15 Der Vamp im Schlafrock 19.45 Na- bucco 22.45 Nachtmagazin 23.05 Der Fluch des Hauses Dain 00.35 Tagesschau 00.40 Der Fluch des Hauses DR1 15.05 Trolddomsæsken 15.30 Fredagsbio 15.40 Pinky Dinky Doo 16.00 Når isbjørnen kommer i godt humør 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Under åben himmel 19.00 TV Avisen 19.25 Sommervejret på DR1 19.40 Aftentour 2007 20.05 Black Dog 21.30 Domestic Disturbance 22.55 The Monkey’s Mask DR2 14.00 Mik Schacks Hjemmeservice 14.30 Ude i naturen: Svends kano 15.00 Deadline 17:00 15.10 Hun så et mord 15.55 Ironside 16.40 The Daily Show 17.05 Pilot Guides 18.00 Trio van Gogh 18.20 Normalerweize 18.35 Tjenesten - nu på TV 18.50 Get Shorty 20.30 Deadline 20.50 Musikprogrammet 21.20 Det femte element 23.20 NRK1 15.20 Kos og kaos 15.50 Oddasat - Nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Konst- anse 16.05 Pippi Langstrømpe 16.30 Sauen Shaun 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 18.00 Galapagos 18.50 20 spørsmål 19.15 Inspektør Lynley 20.45 Du skal høre mye mer... 21.00 Kveldsnytt 21.15 Hot- ell Babylon 22.05 Komiprisen - årets morsomste 22.10 Cream i Royal Albert Hall 23.10 Sorte orm 23.40 NRK2 15.50 Sydvendt 16.20 På dypt vann 16.50 Grense- løs kjærlighet 17.30 Bokbussen 18.00 Siste nytt 18.10 Min farm i Zimbabwe 19.10 Bollywood- sommer: Munna Bhai M.B.B.S 21.45 Dagens Dobbel 21.55 Dobbeltmordet på Peter Bangsvej 22.25 Country jukeboks 02.00 Svisj chat SVT1 14.05 Gomorron Sverige 15.00 Varför, Ouafa? 15.30 Sommartorpet 16.00 BoliBompa 16.30 Hej hej sommar 16.31 Fåret Shaun 16.40 Hej hej sommar 16.55 Unge greve Dracula 17.30 Rapport 18.00 Tre kärlekar 18.55 Radiohjälpen hjälper 19.00 Djävulens advokat 21.20 Rapport 21.30 En- tourage 22.00 People I Know 23.35 Sändningar från SVT24 04.00 No broadcast SVT2 14.50 Veronica Mars 15.35 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Porträtt av revyartisten Mats Ljung 17.10 Tvill- ing-trilling-daghem 17.15 Oddasat 17.20 Regionala nyheter 17.30 London live 18.00 Teshumara och gitarrer som vapen 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Anders och Måns 20.00 Nyhetssammanfattn- ing 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Epitafios - besatt av hämnd 21.15 Musikbussen 21.45 Countrygalan i Nashville 22.45 No broadcast ZDF 13.15 Tierisch Kölsch 14.00 heute - in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute - Wetter 15.15 hallo Deutschland 15.45 Leute heute 16.05 Soko Kitzbühel 17.00 heute 17.20 Wetter on Tour 17.25 Der Landarzt 18.15 Ein Fall für zwei 19.15 Der letzte Zeuge 20.00 heute-journal 20.25 Politbarometer 20.34 Wetter 20.35 aspekte 21.05 Kerner kocht 22.10 heute nacht 22.20 Veronica Mars 23.00 St. Helens - Der tödliche Berg 00.25 heute 00.30 Kerner kocht 01.35 heute 01.40 3satbörse 02.10 city- dreams 02.30 nano 92,4  93,5 n4 18.15 N4 Fréttir. Að þeim loknum veðurfréttir og magasínþáttur. Endursýnt á klukkutíma fresti til kl. 10.15 næsta dag. BLACK HAWK DOWN (Sjónvarpið kl. 21.40) Endurgerð átakanna í Sómalíu er trúverðug og raunsæ. Kvikmynda- takan og klipping skiptir sköpum og leikararnir með rétta útlitið og fram- komuna. Yfirþyrmandi upplifun fyr- ir stríðsmyndafíkla.  FRIDA (Sjónvarpið kl. 24.00) Þegar á heildina litið kraftmikil og litrík kvikmynd sem veitir ævintýra- kennt yfirlit yfir ævi myndlistarkon- unnar Fridu Kahlo.  WHITE CHICKS (Stöð 2 kl. 23.10) Wayansbræður lifa sig inn í ljósku- hlutverkin, og tekst að fá áhorf- endur til að gleyma þeim hryggðar- myndum sem gervin eru og taka þeim sem góðum og gildum. NORMAL (Stöð 2 kl. 01.00) Á silfurbrúðkaupsdaginn ákveður eiginmaðurinn að stíga skrefið sem hann hefur þráð: að verða kona. Fylgst með því hvernig umhverfið tekur þessari afdrifaríku ákvörðun og Lange bjarga því sem bjargað verður með skilningsríkum leik.  FEVER PITCH (Stöð 2 bíó kl. 20.00) Hafnaboltamynd (endurgerð enskr- ar fótboltamyndar), kemur áhorf- andanum í gott skap því Ganz og Mandel kunna að búa svo um hnút- ana að allir geta yfirgefið myndina með bros á vör.  DARK WATER (Stöð 2 bíó kl. 22.00) Undarlega bragðdauf draugasaga frá hinum brasilíska Salles, leik- stjóra Diarios de motocicleta, með fjölda gæðaleikara. Hann skilar greinilega betri árangri heima fyrir en í Hollywood. Föstudagsbíó STEEL MAGNOLIAS (Stöð 2 kl. 21.15) Sex konur í smábæ í Suðurríkjunum hitt- ast á hárgreiðslu- stofunni en bak- grunnur þeirra er geysiólíkur. Áhorf- andinn kynnist þeim í sorg og gleði, blíðu og stríðu. Hnytti- lega skrifuð blanda gamans og alvöru, byggð á kunnu leikhúsverki. Persónu- sköpunin og leikkvennablóminn (Field, Parton, McLaine, ofl.) aðall myndarinnar, sem er fyrst og fremst hressileg og já- kvæð. Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.