Morgunblaðið - 11.09.2007, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2007 9
FJÖLMENNT var í Súlnasal Hót-
els Sögu á sunnudag en þar fór þá
fram listmunauppboð Gallerís Fold-
ar. Alls voru boðin upp 139 verk á
uppboðinu og seldust þau velflest á
matsverði, að því er Tryggvi Páll
Friðriksson, listmunasali hjá Gall-
eríi Fold, sagði í samtali við fréttavef
Morgunblaðsins.
Dýrasta verkið fór á rúmar
5.640.000 kr. með gjöldum, en það
var olíuverk eftir Þórarin B. Þor-
láksson. Það var hins vegar metið á
um sex milljónir króna.
„Það var alveg troðfullt húsið,“
sagði Tryggvi. Slegist hefði verið um
dýrustu verkin, en þeirra á meðal
voru verk eftir Þórarin B. Þorláks-
son, sem fyrr segir, og Ásgrím Jóns-
son. Olíuverk eftir Ásgrím var t.d.
slegið á 4,3 milljónir kr., en það mun
hins vegar kosta rúmar fimm millj-
ónir að viðbættum öllum gjöldum.
Þá segir Tryggvi að verk eftir
Kristján Davíðsson hafi farið á tæp-
ar 4,4 milljónir að viðbættum gjöld-
um. „Það er klárlega hæsta verð
sem hefur fengist fyrir verk eftir
Kristján á uppboði,“ segir Tryggvi.
Aðspurður um áhuga fólks á list-
munauppboðum segir Tryggvi
ástandið hafa verið með ágætasta
móti á þessu ári. Hann bendir á að
umhverfið í þessum geira sé að
breytast mjög mikið. Galleríið fái
t.a.m. mörg þúsund heimsóknir í
gegnum netið. Auk þess hringi menn
mikið, t.d. utan úr heimi sem og utan
af landi.
Næsta uppboð hjá Galleríi Fold
verður haldið 14. október nk.
Ljósmynd/Gallerí Fold
Selt Verk Þórarins B. Þorlákssonar, Snæfellsjökull frá Rauðasandi, var
slegið á 4,9 milljónir króna á uppboðinu. Verkið málaði hann 1911.
Dýrasta verkið á 5,6 milljónir
www.feminin.is • feminin@feminin.is
Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222
Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16
Nýjar vörur frá
Str.
38-56
s i m p l y&
Póstsendum
Ný sending
Einnig í stórum
stærðum
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
Laugavegi 53, s. 552 1555
TÍSKUVAL
Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-16
Fallegar og vandaðar yfirhafnir frá
og
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Glæsileg kápa
Litir: svart og rautt
Str. 36-56
Full búð
af glæsilegum fatnaði
fyrir öll tækifæri.
Haust í lofti
Kringlunni · sími 568 4900 · www.kello.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
K
E
L
3
89
32
0
9/
07
Krókhálsi 3 569-1900
hvítlist
LEÐURVÖRUVERSLUN
Gólfskinn Ný sending
FO
RT
E