Morgunblaðið - 11.09.2007, Síða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Borgun hf. óskar eftir að ráða þjónustulundaðan aðila í dagvinnu í starf þjónustufulltrúa í
þjónustuveri.
Helstu verksvið og ábyrgð
Þjónusta við korthafa, bankastarfsmenn og seljendur
Móttaka viðskiptavina
Símsvörun við viðskiptavini
Neyðarþjónusta við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
Rík þjónustulund
Vinna vel undir álagi
Gott vald á enskri tungu
Metnaður til að ná miklum árangri í starfi
Lipurð í mannlegum samskiptum
Hafa frumkvæði og eiga auðvelt með að vinna í hóp
Vinnutími er frá kl. 9 - 17.
Umsóknir
Nánari upplýsingar um starfið veitir Pétur Friðriksson, forstöðumaður Viðskiptaþróunar, netfang
pf@borgun.is, sími 560 1600.
Umsóknarfrestur er til 14. sept. nk. Við umsóknum tekur Margrét Kjartansdóttir, starfsmanna-
stjóri, mk@borgun.is.
Um Borgun hf.
Borgun hf. starfar á sviði
greiðslumiðlunar og er leiðandi í
þróun viðskiptalausna og þjónustu
við korthafa og banka og sparisjóði
sem gefa út MasterCard og Maestro
greiðslukort.
Fyrirtækið er einnig í fararbroddi
í þjónustu við seljendur sem veita
MasterCard, Maestro, American
Express, JCB og DinersClub
greiðslukortum viðtöku.
Fyrirtækið hefur sterk alþjóðatengsl
og hefur sett sér að vera eftirsóttasti
samstarfsaðili Íslands á sviði
greiðslumiðlunar og tengdrar
starfsemi.
Borgun hf. er reyklaus vinnustaður.
Borgun hf. Ármúla 30 IS-108 Reykjavík s. 560 1600 f. 560 1601 kt. 440686-1259 borgun@borgun.is www.borgun.is
Þjónustufulltrúi í þjónustuver
!
"#$ " $ %
& '
( )
* '
$
+"!
) , * !' ' - " !$ ' &
'
* ")( ' $
!
'
*'
$ . '"( /
'
) +0123 4 / *
) 536
" *"
/ ' / 73 89
: 13$ ; * <
' -'
"*
$
3 '
( " " ( " "
' *&
* ' "
( "
$ . '"( /
' '
-
" )
$
Netdeild mbl.is óskar eftir að ráða forritara til starfa. Viðkomandi þarf að hafa
reynslu af UNIX/Linux, þekkingu á vefforritun og reynslu af SQL-gagnagrunnum ásamt
því að þekkja vel til HTML, Javascript, CSS og XML. Þekking á Perl eða öðru
skriptumáli kostur.
Leitað er eftir dugmiklum og stundvísum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og
tekist á við margvísleg verkefni í krefjandi umhverfi. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf sem fyrst.
Allar frekari upplýsingar veitir Ingvar Hjálmarsson,
netstjóri mbl.is, í síma 669 1308. Einnig er hægt að
senda fyrirspurnir á netfangið ingvar@mbl.is.
Umsóknir skal fylla út á slóðinni http://www.mbl.is/go/starf
og veljið Tölvuumsjón. Athugið hægt er að setja
ferilskrá og mynd í viðhengi.
Raðauglýsingar 569 1100
Tilkynningar
Kynningarfundur
Flensborgarskólinn býður foreldrum nýnema
til kynningarfundar í skólanum miðvikudaginn
12. september kl. 17.00. Dagskráin hefst með al-
mennri kynningu í Hamarssal en síðan hitta
foreldrar umsjónarkennara í kennslustofum.
Sjá nánar á heimasíðu skólans.
Skólameistari.
Uppboð
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Austurmýri 3, fastanr. 226-6029, Sveitarfélaginu Árborg, þingl. eig.
Vestanvindur ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Trygginga-
miðstöðin hf, mánudaginn 17. september 2007 kl. 09:45.
Austurmýri 5, fastanr. 226-6030, Sveitarfélaginu Árborg, þingl. eig.
Vestanvindur ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Trygginga-
miðstöðin hf, mánudaginn 17. september 2007 kl. 10:00.
Breiðamörk 23, fastanr. 221-0112, Hveragerði, ehl. gþ. skv. þingl.
kaupsamn., Sigurþór Ólafsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Sjóvá-Almennar tryggingar hf og SP Fjármögnun hf, þriðjudaginn
18. september 2007 kl. 10:10.
Breiðamörk 23, fastanr. 221-0114, Hveragerði, ehl. gþ. skv. þingl. kaup-
samn., Björg Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-
Almennar tryggingar hf, þriðjudaginn 18. september 2007 kl. 09:50.
Breiðamörk 26, fastanr. 223-9066, Hveragerði, þingl. eig. Grjótherji
ehf, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær, Kaupþing banki hf, Landsbanki
Íslands hf, aðalstöðv. og Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 18. sep-
tember 2007 kl. 09:30.
Eyrarbraut 26, fastanr. 219-9609, Sveitarfélaginu Árborg, þingl. eig.
Jóakim Tryggvi Andrésson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf,
Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., Sparisjóður Reykjavíkur og nágr.
og Sveitarfélagið Árborg, mánudaginn 17. september 2007 kl. 11:00.
Heiðmörk 6A, fastanr. 221-0351, Hveragerði, þingl. eig. Einar Páll
Mímisson og Tinna Rán Sölvadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 18. september 2007 kl. 10:30.
Heimahagi 8, fastanr. 218-6372, Sveitarfélaginu Árborg, ehl. gþ.,
þingl. eig. Páll Skaftason, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og
nágr., mánudaginn 17. september 2007 kl. 09:20.
Hellubakki 4, fastanr. 228-4186, Sveitarfélaginu Árborg, þingl. eig. Ai-
rur ehf, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, mánudaginn
17. september 2007 kl. 10:20.
Hellugljúfur 1, landnr. 193052, Ölfusi, þingl. eig. Austurbrú ehf,
gerðarbeiðendur SORPA bs og Tollstjóraembættið, mánudaginn
17. september 2007 kl. 13:30.
Kistuholt 2, fastanr. 226-9703, Bláskógabyggð, þingl. eig. Porta ehf,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. september 2007
kl. 09:30.
Kistuholt 4, fastanr. 226-9707, Bláskógabyggð, þingl. eig. Porta ehf,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. september
2007 kl. 09:50.
Kistuholt 6, fastanr. 226-9705, Bláskógabyggð, þingl. eig. Porta ehf,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. september
2007 kl. 10:10.
Kistuholt 8, fastanr. 226-9704, Bláskógabyggð, þingl. eig. Porta ehf,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. september
2007 kl. 10:50.
Klettagljúfur 2, fastanr. 229-4414, Ölfusi, þingl. eig. Gljúfurá ehf,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 17. september 2007 kl. 13:40.
Klettagljúfur 3, landnr. 193036, Ölfusi, þingl. eig. Lækjargljúfur ehf,
gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, Leifur Árnason og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 17. september 2007 kl. 14:00.
Lóð úr landi Laugaráss, ,,Iðufell", ásamt öllum rekstrartækjum sem til-
heyra rekstrinum, Bláskógabyggð, þingl. eig. 1997 ehf, gerðar-
beiðendur Bláskógabyggð, Byggðastofnun og Sýslumaðurinn á Sel-
fossi, miðvikudaginn 19. september 2007 kl. 11:30.
Miðhof 1, fastanr. 227-1376, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Porta ehf,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. september
2007 kl. 13:15.
Miðhof 3, fastanr. 227-1377, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Porta ehf,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. september
2007 kl. 13:30.
Miðhof 5, fastanr. 227-1399, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Porta ehf,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. september
2007 kl. 13:45.
Miðhof 7, fastanr. 227-1400, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Porta ehf,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. september
2007 kl. 14:00.
Smáratún 13, fastanr. 218-7165, Sveitarfélaginu Árborg, þingl. eig.
Þóra Valdís Valgeirsdóttir og Reynir Valgeirsson, gerðarbeiðandi Spa-
risjóðurinn á Suðurlandi, mánudaginn 17. september 2007 kl. 09:00.
Sunnumörk 1, landnr. 179178, Hveragerði, þingl. eig. Hraunprýði ehf,
gerðarbeiðandi Guðmundur Sigurðsson, þriðjudaginn 18. september
2007 kl. 11:15.
Sunnumörk 3, landnr. 171207, Hveragerði, þingl. eig. Hraunprýði ehf,
gerðarbeiðandi Guðmundur Sigurðsson, þriðjudaginn 18. september
2007 kl. 11:45.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
10. september 2007.
Ólafur Helgi Kjartansson31.
Atvinnuauglýsingar