Morgunblaðið - 11.09.2007, Blaðsíða 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Dalmatíuhvolpur Hefur þú áhuga á
að eignast einstakan dalamatíu-
hvolp? Allar nánari upplýsingar á
www.dalmatiuhundar.blog.is
Heilsa
Ristilvandamál
Sló í gegn á Íslandi á 10 mánuðum
www.leit.is.
Smella á ristilvandamál.
Mikið úrval fæðubótarefna
Prótein - Kreatín - Glútamín - Gainer
Ármúla 32. Sími 544 8000
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18.
Nudd
Heilnudd, svæðanudd,
sogæðanudd, saltnudd og regndropa-
meðferð.
Snyrtistofan Hrund,
Grænatúni 1, Kópavogi.
Sími 554 4025.
Húsnæði óskast
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Bílskúr
Bílskúr til leigu. Um 20 fm bílskúr
til leigu með rafmagni en ekki vatni,
á svæði 108. Sími 849 8411 eftir kl 5.
Geymslur
Stafnhús Eyrarbakka.
Geymsla - vöktun - viðgerðir.
Erum núna að taka á móti ferðabílum,
hjólhýsum o.fl. Verð m² X 3.500 yfir
veturinn. Upplýsingar og móttaka í
sími 899 1128.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Tómstundir
Frábær hönnun og einstök virkni.
ECC Bolholti 4
Sími 511 1001
Hágæða rakatæki
frá Sviss.
Fíngerð rafmagnsverkfæri ásamt
fylgihlutum í úrvali.
Tómstundahúsið Nethyl 2,
sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Til sölu
Arcopédico hinir einu sönnu.
Góðir dömu götuskór úr geitaskinni.
Stærðir 36-42.
Ásta skósali,
Súðarvogi 7.
Opið þriðjud., miðvikud.
og fimmtud. frá 13-18.
Sími 553 6060.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Einangrunarplast - takkamottur
Framleiðum einangrunarplast,
takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu-
brunna Ø 400, 600 og 1000 mm,
vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand-
föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær,
vegatálma og sérsmíðum.
Verslið beint við framleiðandann,
þar er verð hagstætt.
Einnig efni til fráveitulagna í jörð.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða: www.borgarplast.is
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomnar hnepptar peysur.
Litir: svart, drap, græn, rauð, lilla
Verð kr. 3.500.
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýjar vörur.
Stuttir kjólar- við buxur.
St. S – XXL
Tilboð. Léttir og þægilegir
dömuskór. Verð: kr. 1.500.-
Vandaðir og sérlega þægilegir
leðurskór á dömur. Skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 40. Verð: 7.950.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
opið mán-fös 10-18, lau 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
GreenHouse haust -vetrarvaran
er komin. Verið velkomin að sækja
frían bækling.
Opið í dag, þriðjudag 13-19.
GreenHouse, Rauðagerði 26.
Bílar
VW Golf GTI 03/06.
Svartur, ek. 8.200 km. Verð 2,7 millj.
Frábært eintak. Engin skipti.
Upplýsingar í síma 820 6704.
Mercedes Benz árg. '07 ek.
13.000 km. Glæsilegur E 200 k Benz
er sölu, er sama og nýr, er með sjálfs.
og topplúgu. Bara bein sala kemur til
greina. Upplýsingar í síma 694 6627.
Mótorhjól
Yamaha WR 250 F árg 2007
ekið 1500km á hvítum númerum.
Götuskráð, vel með farið og gott hjól.
Kostar nýtt 1070, verð 750 þús.
Upplýsingar í síma 896 0758.
Til sölu vegna mikillar fjölgunar
barna… Eitt fallegasta hjól landsins.
Hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi!
Árið 2003, Ducati 749S.
Einn eigandi frá upphafi.
Einn þjónustuaðili frá upphafi.
Ekið rúma 20.000 km.
Tárfellandi eigandi veitir nánari
upplýsingar í síma 660 1022.
Til sölu
Ný sending af vespum, 50 cc. Fjórir
litir, Abs bremsur, fjarstart, þjófavörn,
álplata í gólfi, 12 tommu breið dekk.
Kr. 188.000 með götuskráningu og
hjálmi. Mjög vandaður kassi fylgir.
Hippar
Ný sending. 250 cc. Tveir litir, þjófa-
vörn og fjarstart, hliðartöskur, velti-
grind, aukaluktir, allir mælar, tveir
standarar. Kr. 398.000.
.
Mótor og sport ehf.
Tangarhöfða 17
110 Reykjavík
Sölusímar 567 1040, 845 5999
Varahlutir og viðgerðaþjónusta
567 1040.
Pallhýsi
www.seglagerdin.is
Eyjarslóð 5 S: 511 2200
MIKILVERÐLÆKKUN
Palomino
Pallhýsi
Þjónustuauglýsingar 5691100
3 Herb. Íbúð óskast í vetur
svæði 101,105,107 eða nágrenni,
Reykleysi og reglusemi heitið.
Greiðslugeta 90 til 105 þúsund.
Sími 895 9947.
FRÉTTIR
GIGTARFÉLAG Íslands
stendur fyrir norrænni fjöl-
faglegri ráðstefnu um gigt og
gigtarsjúkdóma dagana 12.-
15. september nk. undir yf-
irheitinu Reuma 2007. Ráð-
stefnan verður á Grand Hót-
el Reykjavík við Sigtún og
fer fram á ensku, auk
dönsku, sænsku og norsku.
Þema ráðstefnunnar er
Þekking, meðferð og lífs-
gæði.
Markhópur Reuma eru
þeir fagaðilar sem koma að
meðferð gigtar, s.s. læknar,
sjúkraþjálfarar, iðjuþjálfar,
hjúkrunarfræðingar, fé-
lagsráðgjafar, sjúklingar og
aðrir er að málum koma.
„Sýnt þykir að fjölfagleg
meðferð við gigtarsjúkdóm-
um gefur besta árangur í
baráttunni við þann vágest
sem gigtin er,“ segir í frétta-
tilkynningu.
Markmiðið er að auka skil-
virkni í heilbrigðisþjónustu
við gigtarfólk með miðlun
nýjustu þekkingar í fyrir-
lestrum og vinnuhópum. Á
ráðstefnunni verður m.a.
fjallað um nýjungar í lyfja-
meðferð, verki og verkjameð-
ferð, heilsuhagfræði, áhrif
þreytu á lífsgæði, erfðarann-
sóknir, sálfélagslega líðan,
félagslegar aðstæður o.fl.
Þátttaka stefnir í um 200
manns. Helmingur þátttak-
enda er frá Norðurlöndun-
um.
Frekari upplýsingar um
ráðstefnuna er að fá á slóð-
inni www.reuma2007.com
Norræn gigtarráðstefna á Íslandi
LAURIE Bertram frá Kanada er stödd hér á
landi í boði Kvenréttindafélags Íslands með
stuðningi utanríkisráðuneytisins. Laurie er
hingað komin til að halda erindi um Vestur-
Íslendinginn Elinu Salome Halldorsson sem
sat á löggjafarþingi St. George-umdæmis í
Manitoba-fylki í Kanada á árunum 1936-1941.
Í fréttatilkynningu segir að Elin Salome
hafi barist m.a. fyrir aukinni þátttöku kvenna í
stjórnmálum. Aðferðir og málflutningur Elin-
ar Salome féllu þó oft í grýttan jarðveg meðal
vestur-íslenskra kynsystra hennar en Elin
Salome gagnrýndi þær á móti fyrir að hafa
misst þá framsýni sem einkenndi formæður
þeirra og lýst er í Íslendingasögunum. Í því
sambandi sagði Elin m.a. um prjónaklúbba
þeirra „ … að það væri vissulega auðveldara
að prjóna en að hugsa …“
Kvenréttindafélag Íslands boðar til opins
fundar með Laurie Bertram miðvikudaginn
12. september kl. 16.30 í samkomusal Hall-
veigarstaða við Túngötu í Reykjavík Fundur-
inn, sem er öllum opinn, fer fram á ensku.
Veitingar verða í lok fundar.
Erindi um Elinu
Salome Halldorsson