Morgunblaðið - 11.09.2007, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2007 41
WWW.SAMBIO.IS
/ KEFLAVÍK / SELFOSSI SÍMI: 482 3007
KNOCKED UP kl. 8 - 10:30 B.i. 14 ára
ASTRÓPÍA kl. 8 - 10 LEYFÐ
ASTRÓPÍA kl. 8 LEYFÐ
BOURNE ULTIMATUM kl. 8 - 10:20 B.i. 14 ára
RUSH HOUR 3 kl. 10 B.i. 12 ára
/ AKUREYRI
VEÐRAMÓT kl. 8 - 10
LICENSE TO WED kl. 10 B.i. 7 ára
ASTRÓPÍA kl. 6 - 8 LEYFÐ
RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
eeee
- JIS, FILM.IS
eeeee
- LIB, TOPP5.IS
eeeee
- SV, MBL
MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE
MAGNAÐASTA SPENNU-
MYND SUMARSINS
SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK
MATT DAMON
ER JASON BOURNE
3 VIKUR
Á TOPPNUM Á ÍSLANDI
FRÁBÆR ÍSLENSK AFÞREYING
- SVALI, FM 957
PÉTUR OG SVEPPI HAFA
ALDREI VERIÐ FYNDNARI
- H.A, FM 957
SÚ SKEMMTILEGASTA
SÍÐAN SÓDÓMA
- Í.G, BYLGJAN
ÞAR SEM REGLURNAR BREYTAST
YFIR 32.000
MANNS
eeee
- JIS, FILM.IS
eeee
- A.S, MBL
eeee
- RÁS 2
Ertu að fara að gifta þig?
Þá viltu alls ekki lenda í honum!!!
Drepfyndin gamanmynd með hinumeina sanna
Robin Williams og ungstirninu Mandy Moore.
HLJÓÐ OG MYND
FÁÐU BÍÓMIÐANN SENDAN Í SÍMANN ÞINN MEÐ MMS
FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG eeeF.G.G. - FBL
V.I.J. – BlaðiðÞEIRRA STRÍÐ.
OKKAR HEIMUR
ÍSLENSKA ævintýramyndin Ast-
rópía var vinsælasta myndin í ís-
lenskum kvikmyndahúsum um
helgina, þriðju helgina í röð. Það
hlýtur að teljast merkilegt í ljósi
þess að tvær nýjar myndir voru
frumsýndar um helgina, en fleiri
fóru þó að sjá Astrópíu en þær tvær.
„Þetta er alveg ótrúlegt og æðisleg-
ar fréttir,“ segir Gunnar B. Guð-
mundsson, leikstjóri myndarinnar.
„Þetta segir okkur að fólk talar vel
um myndina og menn drífa sig til
þess að sjá hana í bíó. Enda er þessi
mynd búin til fyrir bíó, hún er ekki
búin til fyrir sjónvarp,“ segir Gunn-
ar, en bætir þó við að myndin muni
vissulega koma út á DVD. Rúmlega
5.000 manns sáu Astrópíu um
helgina og alls hafa því yfir 30.000
manns séð myndina frá því hún var
frumsýnd. „Astrópía höfðar eig-
inlega til allra, maður hefur heyrt af
fólki yfir áttræðu sem hefur skellt
sér á hana og skemmt sér vel, og svo
alveg niður í þriggja ára,“ segir
Gunnar. „Þetta er ástæðan fyrir því
að maður býr til bíómyndir; því fleiri
sem sjá þær, því betra. Það er nátt-
úrlega hræðilegt að gera myndir
sem menn sjá ekki.“
Öðru sætinu nær bandaríska gam-
anmyndin Knocked Up, en rúmlega
4.000 manns skelltu sér á hana um
helgina. Þá vekur óneitanlega at-
hygli að rétt tæplega 3.000 manns
sáu íslensku kvikmyndina Veðramót
fyrstu sýningarhelgina, sem hlýtur
að teljast minna en búist hafði verið
við. Myndin fékk þó mjög góða dóma
hér í Morgunblaðinu á laugardaginn
og sagði Sæbjörn Valdimarsson
gagnrýnandi meðal annars að hún
raðaði sér „umsvifalaust í þröngan
hóp bestu mynda okkar stuttu kvik-
myndasögu.“
Vinsælustu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum
Gríðarlegar vinsældir
Astrópíu halda áfram
?-* ) !
!"##
$%&!#" !
'!()
*"
+
,"
!-"
!
%.!
$%'"
/0"
Vonbrigði? Athygli vekur að Veðramót nær aðeins þriðja sæti bíólistans.
08.09.2007
5 25 26 33 35
5 8 6 5 7
2 1 2 7 4
30
05.09.2007
3 20 24 32 34 48
287 28
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELWW AG.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
Óvitar!
Fjörleg fjölskyldusýning. Forsala hafin!
Kortasala í fullum gangi!
Frums. lau 15/9 kl. 20 UPPSELT
2. kortas sun 16/9 kl. 20 UPPSELT
3. kortas. fim 20/9 kl. 20 örfá sæti laus
4. kortas. fös 21/9 kl. 20 UPPSELT
5. kortas. lau 22/9 kl. 20 UPPSELT
6. kortas. fim 27/9 kl. 20 örfá sæti laus
7. kortas. fös 28/9 kl. 20 örfá sæti laus
8. kortas. lau 29/9 kl. 20 UPPSELT
9. kortas. fim 4/10 kl. 20 UPPSELT
10. kortas. fös 5/10 kl. 20 örfá sæti laus
11. kortas. lau 6/10 kl. 20 örfá sæti laus
Næstu sýningar: 12/10, 19/10, 20/10, 26/10, 27/10
FÆREYSKI höfundurinn Carl Jóh-
an Jensen og hinn ítalski Nicola
Lecca verða í hádegisspjalli í Nor-
ræna húsinu í dag, Jensen kl. 12 og
Lecca kl. 12.30. Kl. 14 hefjast svo
pallborðsumræður um innflytj-
endabókmenntir á sama stað þar
sem þau Jonas Hassen Khemiri,
Maryna Lewycka og Sasa Stanisic
taka þátt.
Allir áðurnefndir höfundar að
Stanisic undanskildum munu svo
lesa upp í Iðnó um kvöldið ásamt
Einari Má Guðmundssyni og hefst
upplesturinn kl. 20.
Dagskrá bók-
menntahátíðar
Innflytjendabókmenntir
Sasa Staniisic tekur þátt í
pallborðsumræðum.
www.bokmenntahatid.is