Morgunblaðið - 01.11.2007, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.11.2007, Blaðsíða 15
Frábærar viðtökur: Tæplega fimmtíu prósent Íslendinga lesa 24 stundir á hverjum degi. – kemur þér við Þann 9. október tóku 24 stundir við af Blaðinu sem nýtt, ferskt fríblað og helsti keppinautur Fréttablaðsins. Ný könnun Capacent sýnir að 47% landsmanna á aldrinum 16–75 ára lesa 24 stundir að jafnaði á hverjum útgáfudegi. Þetta er glæsilegur árangur og 24 stundir er þegar orðið annað mest lesna blað landsins. Við ætlum okkur enn stærri hluti í framtíðinni. Heimild: Könnun Capacent Gallup fyrir 24 stundir, gerð vikuna 10. – 23. október 2007.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.