Morgunblaðið - 01.11.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2007 35
Atvinnuauglýsingar
Ryðfrítt stál
Viljum ráða mann vanan smíði úr ryðfríu stáli,
Króm & Stál ehf.,
Hvaleyrarbraut 2, 220 Hafnarfjörður.
Simi 565 2546
Fyrirtæki
Real Estate in Germany
We are looking for some more Capital for
our new German Real Estate Fund.
All under control of a german Notary (AD)
and lawyers.
Portfolio: appr. 26,0 mio Capital 2-3 mio
Shares 30%.
Information: Hans van Ekelenburg
hans@ekelenburg.nl
Mobilephone: 0031653153244.
Húsnæði óskast
Einbýlishús í Hafnarfirði
óskast
í skiptum fyrir 302 fm verslunarhúsnæði á
einum besta stað í miðbæ Hafnarfjarðar.
Upplýsingar í síma 867 5117.
Kennsla
Kennsla
Get bætt við mig tímum í spænsku- og
íslenskukennslu eftir hádegi og á kvöldin.
Áhugasamir sendi fyrirspurn inn á box@mbl.is
merkt: ,,Kennsla - 20842´´.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Suðurgötu 1,
Sauðárkróki, fimmtudaginn 8. nóvember 2007 kl. 14:00 á eftirfarandi
eignum:
Barmahlíð 9, fastanr. 213-1190, Skagafirði, ehl. gþ., þingl. eig. Ólína
Valdís Rúnarsdóttir, gerðarbeiðandi S24.
Grundarstígur 24, fn. 213-1675, þingl. eig. Páll Hlífar Bragason og
Elísabet Kjartansdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og
Íbúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
31. október 2007.
Uppboð
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi
Rauðarárstígur 11, 200-9690, Reykjavík, þingl. eig. Bryn ehf., gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. nóvember 2007
kl. 10:00.
Rauðarárstígur 30, 201-0837, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Ágúst Ag-
narsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 5. nóvember
2007 kl. 10:00.
Rauðavað 17, 227-3037, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Sig-
marsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 5.
nóvember 2007 kl. 10:00.
Rauðás 19, 204-6241, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 5. nóvember 2007
kl. 10:00.
Reyrengi 10, 221-3759, Reykjavík, þingl. eig. Inga Margrét
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn
5. nóvember 2007 kl. 10:00.
Rjúpufell 48, 205-2710, Reykjavík, þingl. eig. Kaj Anton Larsen,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 5. nóvember 2007
kl. 10:00.
Safamýri 38, 201-4713, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar B. Gunnarsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. nóvember 2007
kl. 10:00.
Safamýri 46, 201-4782, Reykjavík, þingl. eig. Emilija Maciunaite,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 5. nóvember 2007
kl. 10:00.
Samtún 28, 200-9556, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Snæbjörnsdóttir
og Brynjar Carl Gestsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg,
mánudaginn 5. nóvember 2007 kl. 10:00.
Síðumúli 29, 201-5570, Reykjavík, þingl. eig. Leiguhús ehf., gerðar-
beiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 5. nóvember 2007 kl. 10:00.
Skeljagrandi 3, 202-3794, Reykjavík, þingl. eig. Alma Jenny
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Skeljagrandi 1,3,5,7, húsfélag,
mánudaginn 5. nóvember 2007 kl. 10:00.
Skeljatangi 25-27, 222-2935, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ásgeir Baldur
Böðvarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 5.
nóvember 2007 kl. 10:00.
Skógarás 3, 204-6560, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Hrefna Sigurðar-
dóttir og Hilmar Jón Kristinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
mánudaginn 5. nóvember 2007 kl. 10:00.
Smárarimi 1, 226-9617, Reykjavík, þingl. eig. Signý Björk Ólafsdóttir,
gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Prentsmiðjan
Oddi ehf., Reykjavíkurborg og Sigurður G Þorsteinsson, mánudaginn
5. nóvember 2007 kl. 10:00.
Smárarimi 68, 203-9600, 40% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Arnar Arin-
bjarnar, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. nóvember
2007 kl. 10:00.
Snorrabraut 67, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Saga bóksala ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 5. nóvember 2007
kl. 10:00.
Sogavegur 172, 203-5856, Reykjavík, þingl. eig. Kjartan Kjartansson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. nóvember 2007
kl. 10:00.
Súðarvogur 24, 224-6069, Reykjavík, þingl. eig. Eðvarð Franklín Bene-
diktsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Reykja-
víkurborg, mánudaginn 5. nóvember 2007 kl. 10:00.
Tunguháls 2, 204-4279, Reykjavík, þingl. eig. Ríkissjóður Íslands,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 5. nóvember 2007
kl. 10:00.
Týsgata 4, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Mótamenn ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. nóvember 2007 kl. 10:00.
Vatnsveituv. Fákur, 205-3191, Reykjavík, þingl. eig. Erla Pétursdóttir,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 5. nóvember 2007
kl. 10:00.
Veghús 15, 204-1003, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra G. Sigurðardóttir,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 5. nóvember 2007
kl. 10:00.
Vesturberg 78, 205-0587, Reykjavík, þingl. eig. Jens Andri Fylkisson,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vesturberg 78, húsfélag, mánu-
daginn 5. nóvember 2007 kl. 10:00.
Vesturberg 118, 205-0465, Reykjavík, þingl. eig. Margrét G. Þorsteins-
dóttir og Bjarni Valur Valtýsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf.,
mánudaginn 5. nóvember 2007 kl. 10:00.
Vesturgata 17, 200-1635, Reykjavík, þingl. eig. Vesturgata 17 ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 5. nóvember 2007
kl. 10:00.
Viðarrimi 16, 221-3544, Reykjavík, þingl. eig. Hafþór Svendsen,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. nóvember 2007 kl.
10:00.
Víðimelur 48, 202-6927, Reykjavík, þingl. eig. Elín Arna Arnardóttir
Hannam, gerðarbeiðandi Alþjóðlegar bifrtrygg á Ísl sf, mánudaginn
5. nóvember 2007 kl. 10:00.
Völvufell 13, 205-2212, Reykjavík, þingl. eig. Hús bakarans ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 5. nóvember 2007
kl. 10:00.
Þingholtsstræti 1, 200-4361, Reykjavík, þingl. eig. Valdimar Jónsson,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 5. nóvember 2007
kl. 10:00.
Öldugata 18, 200-1590, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Sigurðardóttir og
Reykvískir lögmenn ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudag-
inn 5. nóvember 2007 kl. 10:00.
Öldugrandi 5, 202-3618, Reykjavík, þingl. eig. Hans Sigurbjörnsson og
Ásta Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraemb-
ættið, mánudaginn 5. nóvember 2007 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
26. október 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum sem hér segir:
Skálahlíð 28, Skálahlíð 30, Skálahlíð 31, Skálahlíð 32, Skálahlíð 33,
Skálahlíð 34, Skálahlíð 36, landnúmer 204319, 204322, 204318,
204338, 204320, 204339, 204340, Mosfellsbæ, þingl. eig. Huldubyggð
ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 5.
nóvember 2007 kl. 10:30.
Snorrabraut 36, 200-5544, Reykjavík, þingl. eig. Kári Agnarsson,
gerðarbeiðandi BYR sparisjóður, mánudaginn 5. nóvember 2007 kl.
13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
31. október 2007.
Félagslíf
Landsst. 6007110119 VIII Mh.
I.O.O.F. 5 1881118
I.O.O.F. 11 1881118
Haustmót Fíladelfíu 2007
1. - 4. nóvember.
Hefst upp í Háborg, Samhjálp
Stangarhyl 3. kl. 19.00 skráning
og móttaka ráðstefnugesta.
Verð 2000 kr.
kl. 20:00 Samkoma.
Aðalræðumaður mótsins er Tony
Fitzgerald. Skráning og nánari
uppl. á www.gospel.is
hvitasunnukirkjan@gmail.com
Gleðilega páskahátíð!
Kvöldvaka í dag kl. 20.
Happdrætti og góðar veitingar.
Umsjón: Bræðurnir.
Opið hús daglega kl. 16-
17.30 nema mánudaga.
Samkoma sunnudag kl. 11.
Söng- og tónlistarhópurinn
“Brigaden” frá Noregi syngur.
Gospelhátíð í Reykjanesbæ
með Brigaden sunnudag kl.
17. Allir velkomnir.
Fimmtudagur
Samkoma í Háborg,
Stangarhyl 3A, kl. 20.
Vitnisburður og söngur.
Predikun: Tony Fizgerald.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.samhjalp.is
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Raðauglýsingar 569 1100
Þjónusta
FRÉTTIR
HRINGURINN er nú að hefja sína ár-
legu jólakortasölu. Allur ágóði af henni
rennur til styrktar veikum börnum á
Íslandi. Myndin á jólakortinu 2007 er
eftir Kolbrúnu Sigurðardóttur og heit-
ir ,,Barnagaman“. Kortin eru seld í 5
og 10 stk. pökkum með hvítum um-
slögum á 500 kr. eða 1.000 kr. pakkinn.
Hægt er að senda pöntun í tölvupósti
á póstfangið: hringurinn@simnet.is.
Þá má lesa inn pöntun á símsvara fé-
lagsins í síma 551-4080. Kortin er hægt að fá með eða án
texta. Prentsmiðjan Oddi tekur að sér að prenta frekari
texta á kortin ef óskað er.
JólakortHringsins
ÁRNI Mathiesen fjármálaráðherra opnaði nýjan fræðsluvef
Landssamtaka lífeyrissjóða um lífeyrismál 29. október sl. Vef-
slóðin er gottadvita.is.
Á heimasíðum flestra lífeyrissjóða er hnappur sem hægt er
að smella á til að komast á fræðsluvefinn.
Vefurinn byggir á tveimur meginköflum. Annars vegar er að
finna mikilvægar spurningar og svör um lífeyrissjóðina og líf-
eyrisréttindi. Hins vegar eru spurningar og svör fyrir þá sem
eru hefja störf á vinnumarkaði og byrja að greiða í lífeyrissjóð,
en samkvæmt lögum eiga allir vinnandi menn á aldrinum 16 til
70 ára að greiða iðgjald í lífeyrissjóð.
Mikil vinna var lögð í uppsetningu vefsins með það að leið-
arljósi að auðvelt væri að finna upplýsingar. Þannig eru t.d. öll
svör tiltölulega stutt og hnitmiðuð. Meðal nýmæla er að hægt
er að kanna þekkingu sína um lífeyrismál og taka krossapróf.
Ef öllum spurningunum er svarað rétt er nafn viðkomandi
skráð í lukkupott. Dregið verður mánaðarlega úr nöfnum
þeirra sem komast í pottinn.
Vefnum ritstýra Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri
Almenna lífeyrissjóðsins, og Hrafn Magnússon, framkvæmda-
stjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Vefurinn er unninn af Anok
margmiðlun ehf., en Hvíta húsið hefur aðstoðað við útlit vefj-
arins.
Frá opnun vefjarins Gunnar Baldvinsson, formaður fræðslu-
nefndar LL, Arnar Sigurmundsson, formaður LL, og Árni
Mathiesen fjármálaráðherra.
Fræðsluvefur um
lífeyrismál opnaður