Morgunblaðið - 01.11.2007, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 01.11.2007, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2007 39 Krossgáta Lárétt | 1 kvenfjandi, 4 brjósts, 7 álítur, 8 skolli, 9 ummæli, 11 grassvörður, 13 eftirtekt, 14 blanda eitri, 15 bæli, 17 hvítur klútur, 20 mál, 22 haldast, 23 blóma, 24 lagvopn, 25 kaka. Lóðrétt | 1 bjart, 2 ávinn- ur sér, 3 munntóbak, 4 bakki á landi, 5 klofna, 6 skerðum, 10 valska, 12 lengdareining, 13 op, 15 snauð, 16 styrkir, 18 magrar, 19 þunnt stykki, 20 týni, 21 ófríð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 manndómur, 8 síðar, 9 angur, 10 róg, 11 megna, 13 aurum, 15 sötra, 18 staka, 21 ull, 22 talið, 23 Íraks, 24 mannvitið. Lóðrétt: 2 auðug, 3 narra, 4 óraga, 5 uggur, 6 ósum, 7 ár- um, 12 nýr, 14 urt, 15 sótt, 16 tolla, 17 auðan, 18 slíti, 19 ataði, 20 assa. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Viðskipti þín eru framlenging af sjálfum þér, og þú berð ábyrgð á hversu vel þau ganga. Þess vegna ganga þau líka vel. Fólk þarfnast samúðar þinnar í kvöld. (20. apríl - 20. maí)  Naut Það er þreytandi að vera alltaf að athuga hvort allir séu ekki í lagi. Í dag nennirðu ekki að vera ljúfi náunginn leng- ur og sækir í félagsskap orkumikilla töff- ara. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Fórstu vitlausu megin fram úr í morgun? Skapið skánar upp úr hádegi. Í vinnunni tekur fólk loksins eftir öllu sem þú kemur í verk – það var lagið! (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Listrænt eðli þitt kemur berlega í ljós. Þú ert skáld skáldanna, skapari guð- legra tálmynda og dulrænna goðsagna sem koma fólki í samband við undir- meðvitundina. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú hefur náð langt, en staldrar sjaldan við og hrósar sjálfum þér. Nú er lag að veita sjálfum þér viðurkenningu. Í kvöld hringja gamlir vinir bara svona upp á grínið. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Nú liggur mest á að slaka á. Þegar þú ert á Zen-svæðinu hættirðu streðinu um stund. Einstæðir: Ný ást lætur á sér kræla, eins gott að vera vel til fara. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú veist nákvæmlega upp á hvað þú hefur að bjóða og hvað þú vilt mest af öllu. Það er frábært þegar viðskipti hvers kon- ar eru framundan. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú ert galdramaður. Þegar þú virðist gera kraftverk, læturðu áhorf- endur halda að ósýnilegt afl sé að verki. En í raun hefurðu haft mikið fyrir þessu. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þig langar að halda áfram sem ekkert sé en efinn læðist að þér. Það er allt í lagi því allir efast. Hvað veldur þér áhyggjum? Má ekki kippa því í liðinn? (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú hittir aftur gamla vini og græðir á því fé. Í vinnunni skaltu komast að öllu því sem ætlast er til af þér, þannig geturðu farið fram úr væntingum allra. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það eru margar leiðir til að finna rétta svarið; líttu á allar hindranir sem tækifæri. Vertu raunsær í rómantík- inni í kvöld og ástarsamband bíður hand- an við hornið. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Dagurinn í dag er kennslustund í einbeitingu. Hagnýt heimilisverk hjálpa þér við að vera til staðar. Þegar hugmynd kviknar skaltu skrifa hana niður og halda starfi þínu áfram. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Rbd7 5. Bf4 c6 6. e3 Be7 7. h3 b6 8. Bd3 Bb7 9. cxd5 Rxd5 10. Rxd5 exd5 11. 0–0 Rf8 12. Hc1 Rg6 13. Re5 Rxe5 14. Bxe5 0–0 15. Dg4 g6 16. Hc3 Bd6 17. f4 De7 18. Bxd6 Dxd6 19. f5 Hae8 20. Hf3 c5 21. Dh4 c4 Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Kemer í Tyrklandi. Enski stórmeist- arinn Nigel Short (2.649) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Arnari E. Gunnarssyni (2.439). 22. Dh6! Kh8 23. fxg6 fxg6 24. Bxg6! og svartur gafst upp. Arnar fékk þrjá vinninga af sex mögulegum og samsvaraði frammistaða hans 2.341 stigi. Lið hans, Taflfélag Reykjavíkur, lenti í 18. sæti en alls tóku 56 sveitir þátt í mótinu. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Að halda einbeitingunni. Norður ♠K83 ♥ÁKD432 ♦106 ♣D10 Vestur Austur ♠1074 ♠G ♥G ♥9765 ♦G8532 ♦K974 ♣7642 ♣KG95 Suður ♠ÁD9652 ♥108 ♦ÁD ♣Á83 Suður spilar 7♠. Þrjú pör reyndu alslemmu í spaða í undanúrslitaleikjum HM, en slemman vannst hvergi. Tveir sagnhafar lögðu niður ÁD í trompi og fóru svo í hjartað, tóku ♥ÁK. Þannig má ráða við 4–1 legu ef fjórliturinn er með þriðja trompinu. En svo var ekki. Þriðji sagnhafinn fór aðra leið. Hann fékk út lauf, lét tíuna úr borði og drap gosa austurs. Tók svo öll trompin. Í endastöðunni átti blindur ♥ÁKDxx og einn tígul. Sagnhafi spilaði hjarta á blindan, en missti svo augun af bolt- anum og hélt áfram með hjartað í þeirri von að liturinn félli 3–2. Tapað spil. Ef sagnhafi heldur einbeitingu sinni og spilar tígli heim á ás áður en hann prófar hjartað, hefði uppskeran orðið önnur og betri. Austur hefur orð- ið að fara niður á blankan ♦K til að geta haldið í fjögur hjörtu og hæsta lauf. Sem þýðir að sagnhafi getur tekið tólfta slaginn á ♦D og þvingað austur í hjarta og laufi. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Unga sundkona Erla Dögg Haraldsdóttir sló 18 áragömul met í 50 m og 100 m brigusundi. Hver átti metin áður? 2Mælt hefur verið fyrir frumvarpi á þingi um að tákn-mál verði viðurkennt sem fyrsta mál heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra. Hver mælti fyrir frumvarp- inu? 3 Skipti, móðurfélag Símans, hefur keypt fjarskiptafyr-irtækið Ventelo í Danmörku. Hver er forstjóri Skipta? 4 Sýningin Handan um höf hefur verið opnuð í Þjóð-menningarhúsinu. Til heiðurs hverjum er sýningin? Svör við spurn- ingum gærdagsins: 1. Andstæðingar gufuaflsvirkjunar á Hengilssvæðinu safna nú mótmælum á netinu. Hvað kall- ast virkjunin? Svar: Bitruvirkjun. 2. Hver er lögmaður Orku- veitunnar sem kraf- ist hefur frávísunar á kæru Svandísar Svavarsdóttur? Svar: Þórunn Guðmundsdóttir. 3. Hvað heitir flug- félagið sem á þotuna sem rann til í lendingu á Keflavíkurflugvelli? Svar: Janix 4. Fram hefur fengið góðan liðsauka frá Þýskalandi í handboltanum. Hvern? Svar: Tusem Essen. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.