Morgunblaðið - 01.11.2007, Side 43

Morgunblaðið - 01.11.2007, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2007 43 Stærsta kvikmyndahús landsins Eastern Promises kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára The Kingdom kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Heima - Sigurrós kl. 6 Veðramót kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Miðasala á Sími 530 1919 www.haskolabio.is www.laugarasbio.is Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 12 ára HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIK- STJÓRUM "THERE´S SOME- THING ABOUT MARY" TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG -bara lúxus Sími 553 2075 FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 16 ára Sagan sem mátti ekki segja. 11 tilnefningar til Edduverðlauna Sýnd kl. 5:30 og 10:15 B.i. 16 ára FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG eeee „EASTERN PROMISES Á Í VÆNDUM GOTT GENGI ÞEGAR MYNDIR ÁRSINS VERÐA GERÐAR UPP...“ - SÆBJÖRN VALDIMARSSON, MORGUNBLAÐIÐ eeee - R. H. – FBL Tilnefnd sem besta heimildarmynd ársins eeee - G.H.J., Rás2 eeee - DV eeee - A.S., Mbl. HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA? eeeee „DAVID CRONENBERG OG VIGGO MORTENSEN ERU ÓTRÚLEG TVENNA, EIN AF ALLRA BESTU ÁRSINS!“ - S.U.S., RVKFM eeeee - FBL eeeee - BLAÐIÐ eeeee “HEIMA ER BEST” - MBL eeeee “MEÐ GÆSAHÚÐ AF HRIFNINGU” - DV Tilnefnd sem besta heimildarmynd ársins eeee „VIRKILEGA VÖNDUÐ!“ - Á.J., DV eeee „VIGGO MORTENSEN FER Á KOSTUM!“ - T.S.K., 24 STUNDIR eeee „MEÐ ÞVÍ BESTA SEM HÆGT ER AÐ SJÁ UM ÞESSAR MUNDIR!“ - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee „HIKLAUST MEÐAL BESTU GLÆPAMYNDA ÁRSINS“ - L.I.B., TOPP5.IS eeee „VIRKILEGA VÖNDUÐ!“ - Á.J., DV eeee „VIGGO MORTENSEN FER Á KOSTUM!“ - T.S.K., 24 STUNDIR eeee „MEÐ ÞVÍ BESTA SEM HÆGT ER AÐ SJÁ UM ÞESSAR MUNDIR!“ - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee „HIKLAUST MEÐAL BESTU GLÆPAMYNDA ÁRSINS“ - L.I.B., TOPP5.IS ARI JÓNS: söngur, trommur SVENNI GUÐJÓNS: söngur, hljómborð FINNBOGI KJARTANS: söngur, bassi GÚI RINGSTED: söngur, gítar SIGGI PEREZ: söngur, saxafónn, slagverk Gamla dansstuðið endurvakið með trukki og dýfu Föstudags- og laugardagskvöld Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ er mikil gróska í dag hjá ís- lenskum töframönnum en fyrr á þessu ári tóku nokkrir þeirra sig til og stofnuðu Hið íslenska töfra- mannagildi, sem er eins konar fag- og hagsmunafélag. Funda meðlimir nú reglulega og stand- setja viðburði, eins og þann sem fram fer í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld. Þá mun breski töframað- urinn David Jones sýna listir sínar ásamt íslenskum kollegum sínum, þeim Baldri Brjánssyni, Jóni Víðis Jakobssyni, Ingó Geirdal og Lalla töframanni. Kynnir verður Björg- vin Franz Gíslason. Æfir daglega David Jones er einn kunnasti töframaður Breta, margverðlaun- aður og á að baki yfir þrjátíu ára feril. Hann sérhæfir sig í svoköll- uðum „close-up“ töfrum eða nándartöfrum, sem ganga nokkurn veginn út á það að fólk sér hluti hverfa fyrir framan nefið á sér. Jón Víðis var að keyra með Jones á Keflavíkurflugvellinum er blaða- maður náði af tali af honum. „Ég hitti Jón og félaga fyrr á þessu ári á ráðstefnu í Bretlandi. Ég er að koma til Íslands í fyrsta skipti og líst harla vel á.“ Þess má geta að Jones hélt fræðilegan fyr- irlestur fyrir töframannagildið í gær. Jones hefur að vonum upplifað tímana tvenna í heimi töfrabragð- anna. Þúsundir manna stunda þessa iðju í Bretlandi og því eins gott að vera á tánum ætli maður ekki að verða undir í samkeppn- inni. Jones á enda gríðargott safn af töfrabókum, æfingar eru dag- lega og trixum er skipt reglulega út. Dularfullt mannshvarf „Þegar ég var að byrja voru töframenn mikið uppi á sviði og með heljarinnar leiksýningu. Þetta hefur svo færst mikið yfir í það sem ég er að gera í dag, þar sem töframaðurinn stundar sín brögð alveg ofan í fólkinu. Í dag er svo að færast í aukana hugarlestur og ýmsar brellur í tengslum við það (áhugasamir ættu að fletta Darren Brown upp á youtube.com).“ Við þetta „hvarf“ David svo úr símanum. En að öllu gamni slepptu ku örfá sæti laus á skemmtunina í kvöld sem hefst á slaginu 21. Töfrum slegin kvöldstund Hinn kunni breski töframaður, David Jones, sýnir í Hafnarfjarðarleikhúsinu ásamt landsliði íslenskra töframanna Morgunblaðið/Frikki Abrakadabra David Jones er einn kunnasti töframaður Breta, margverð- launaður og á að baki yfir þrjátíu ára feril. Hann er á Íslandi í fyrsta sinn. www.tofrar.is Ingó Geirdal Björgvin Franz Gíslason BRESKI leik- arinn Daniel Craig hefur sam- þykkt að leika njósnarann James Bond í næstu fjórum myndum um kappann, en samningur þess efnis var nýverið undirritaður. Craig fór fyrst með hlutverk Bonds í Casino Royale sem kom út á síðasta ári, en hann er nú við tökur á næstu mynd sem hlotið hefur vinnuheitið Bond 22. Annars er það að frétta af Craig að tímaritið Arena útnefndi hann tíunda áhrifamesta mann Bretlandseyja, þeirra sem ekki eru orðnir fertugir, en Craig er 39 ára gamall. David Beckham var í efsta sæti listans. Craig áfram James Bond

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.