Morgunblaðið - 01.11.2007, Síða 44
44 FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
WWW.SAMBIO.ISVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á
/ ÁLFABAKKA
THE INVASION kl. 8D - 10:20D B.i.16.ára DIGITAL
THE INVASION kl. 5:30 - 8 - 10:20 LÚXUS VIP
ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
HEARTBREAK KID kl. 8 - 10:30 B.i.12.ára
THE BRAVE ONE kl. 8 - 10:20 B.i.16.ára
STARDUST kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10.ára
ASTRÓPÍA kl. 6 LEYFÐ
RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 5:30 LEYFÐ
SAMBÍÓIN ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
ERU EINU BÍÓIN Á ÍSLANDI SEM BJÓÐA UPP Á
DIGITAL OG 3-D REAL TÆKNI
HANN BEIÐ ALLT
SITT LÍF EFTIR
ÞEIRRI RÉTTU...
VERST AÐ HANN BEIÐ
EKKI VIKU LENGUR
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABA
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
NICOLE
KIDMAN
DANIEL
CRAIG
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA
TOPPMYN
DIN
Á ÍSLANDI
Í DAG
TÍMARNIR okkar breytast í það
minnsta ekki mikið á toppi Tónlist-
ans þessar vikurnar því Sprengju-
höllin situr sem fastast í efsta sæt-
inu með plötuna sem gagnrýnendur
keppast við að lofa og aðdáendur
við að kaupa. Hins vegar er í öðru
sæti listans að finna hinn vandaða
söngvara Andrea Bocelli og plöt-
una Vivere sem er stútfull af dæg-
urklassískum perlum sem Bocelli
hefur gert frægar á undanförnum
árum. Tónleikar Bocelli í Egilshöll-
inni fóru fram í gærkvöldi og bíla-
stæðin þar í kring fóru víst ekki
varhluta af dýrindis jepplingum af
öllum gerðum.
Pavarotti-platan Forever heldur
áfram að seljast en það tóku margir
við sér eftir sorglegt fráfall stór-
söngvarans og líklega munu vin-
sældir hans ekki minnka á næst-
unni. Forever færir sig upp um tvö
sæti á milli vikna.
Krúttkynslóðin svokallaða er fyr-
irferðarmikil á Tónlistanum þessa
vikuna en auk múm, Ólafar Arn-
alds, Bjarkar, Jakobínurínu,
Sprengjuhallarinnar og Amiinu er
nýjasta plata Mugisons, Mugiboo-
gie, komin á listann og stekkur
beint í áttunda sæti. Mugison er
meðal okkar dáðustu tónlistar-
manna og búast má við því að plat-
an fikri sig upp listann á næstu vik-
um. Annað væri stórundarlegt.
!
"
# $ $% %&
%'()
*+ , %
'#
%-./)%
!"##
$"!% &##
'( ) &
*#
+(, -#
./
0/ #
1)#
)2"
34
2/
/
$-
#
)
0)5''
!
!"# "#
$
!% &'"#()* + , #-
./%
)%-*-
&
)-
0 "# "1-2
""'3 +%"
4 !5" 6-
+
,-,
+ '. 78
9% & :"&":
"--"6
'$ & % #
"
"
%
0
,* ( 1
%
*+
2
3 -./)
-./)
4
50
&50
"
%
-./)
$%5.'(
',678'9: $"!% &##
67 )
-5-#
5(869
,/5:;<
5
)< :/9=
> %/
*#
;
$
!#9
0/ #
4>
?@' >"
##> )
0"
#
6# 4
!% &'"#()* "; %
,*6"-%-%
<%**"8
< 8
:"-=
"
3, "" 7>?%@ +"*
3 ##A+"B)4B
!B3-
!%-> @/'
7 ' '
!::8 <! @C:&""
DE
3 !-'B8
F#B' +%"
"
%
"
(,3
%
0
((;
"
.
2
*
#<
"
"
(,3
(,3
Krúttkynslóðin
herjar á landann
Morgunblaðið/Kristinn
Nýr Mugison er nýliði vikunnar á
Tónlistanum. Fer beint í 8. sæti.
LÖGIN í fyrsta og öðru sæti Laga-
listans víxlast frá því í síðustu viku
og tekur „Mannabarn“ Eivarar við
af „Glúmi“ Sprengjuhallarinnar
sem topplag vikunnar.
Þar á eftir er að finna nýjasta lag
Nýdanskrar, „Verðbólgin augu“, en
sveitin hélt vel heppnaða afmæl-
istónleika í Borgarleikhúsinu á
mánudag og eftir helgi verður leik-
urinn endurtekinn norðan heiða.
Þegar listar vikunnar eru bornir
saman kemur í ljós að þeir eiga fátt
sameiginlegt fyrir utan Sprengju-
höllina, Eivöru og Katie Melua. Er-
lendir tónlistarmenn eru greinilega
vinsælli á útvarpsstöðvunum en í
plötubúðunum og líklega er engin
ein ástæða sem þar liggur að baki.
Útvarps- og dagskrárgerðarmenn
mættu hins vegar taka Tónlistann
til athugunar og ef til vill er það
krafa íslenskra útvarpshlustenda
að heyra meira af íslenskri tónlist. Í
það minnsta mætti auka spilun ís-
lenskrar tónlistar í útvarpi jafnt og
þétt fram að Degi íslenskrar tón-
listar sem verður haldinn hátíðleg-
ur þann 9. nóvember.
Á hinn bóginn eru það engir er-
lendir aukvisar sem skipa sér á
Lagalistann þessa vikuna og auk
Pink, Rihanna og Maroon 5 má
finna gamlar kempur á borð við
Mark Knopfler, Bruce Springsteen,
Bon Jovi og Eagles.
Glúmur fellur
fyrir Mannabarni
HÚN er ljúf, nýjasta sólóplata Johns
gamla Fogerty. Aðdáendur Creedence
Clearwater Revival (sem er ein allra, allra
besta rokksveit sögunnar) sem eru orðnir
leiðir á að spila Chronicle-safnplöturnar
gerðu margt vitlausara en að smella þess-
ari undir geislann. Fogerty er í mjög svo
áreynslulausum og afslöppuðum gír á plötunni, og þó að lögin
keyri kannski ekki fram úr því sem hann samdi fyrir téða sveit,
þá er um leið ómögulegt að tuða eitthvað út í þau. Lögin nikka
þannig þægilega til arfleifðarinnar (eins og titillinn ber með
sér) og Fogerty skilar sinni bestu sólóplötu í árafjöld.
Blátt áfram
John Fogerty – Revival Arnar Eggert Thoroddsen
ÞEIR eru líklega fáir, utan forfallinna Pearl
Jam-aðdáenda (og í þeim hópi er ég), sem
nenna að skottast eftir kvikmyndatónlist
saminni af Eddie Vedder. Í raun er ekki
hægt að kalla svona verk „sólóplötu“, þar
sem þetta fellur meira undir hálfgerða verk-
takavinnu. Lögin eru stutt og brotakennd og
það veit ekki á gott að maður tefur ekki við neitt hérna, nema
lagið „Hard Sun“, enda er það eina lagið hér sem er að fullu
byggt upp sem lag (en úbbs, það er ekki einu sinni eftir Ved-
der!). Já já, þetta er sosum sæmilegasta hungursefjun á meðan
maður bíður eftir næstu Pearl Jam-plötu.
Vedderinn
Eddie Vedder – Into the Wild Arnar Eggert Thoroddsen
EIN skemmtilegasta rokkplata aldamóta-
ársins var stuttskífan Emor: Rome Upside
Down með bandarísku hljómsveitinni Les
Savy Fav. Ári síðar kom út breiðskífa, Got
Forth, sem mér hugnaðist ekki eins vel, en
með plötunni Let’s Stay Friends, sem kom
út fyrir stuttu, hefur sveitin loks uppfyllt all-
ar væntingar og vel það. Gríðarleg framþróun hefur orðið hjá
sveitinni í þau sex ár sem liðin eru frá síðustu plötu, hún stend-
ur enn traustum fótum í framsæknu rokki, sjá til að mynda lag-
ið „The Equistrian“, en hefur líka fjölgað litum á spjaldinu, eins
og heyra má í „The Year before the Year 2000“ og „Comes &
Goes“. Frábær plata.
Sex árum síðar
Les Savy Fav – Let’s Stay Friends Árni Matthíasson