Morgunblaðið - 01.11.2007, Side 48
FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 305. DAGUR ÁRSINS 2007
Nú færðu Heimilisost í sérmerktum
kílóastykkjum á tilboði í næstu verslun!
20%
Afsláttur HEIMILISOSTUR
á tilboði
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Samruninn ógiltur?
Lögfræðingur úr viðskiptalífinu
segir að vel megi halda því fram að
samrunasamningur REI og GGE sé
ekkert meira en viljayfirlýsing; lög-
bundnu samrunaferli hafi ekki verið
fylgt. »Forsíða
Ásakanir kalla á viðbrögð
Viðskiptaráðherra segir það liggja
í augum uppi að ásakanir um ólög-
legt verðsamráð Bónuss og Krón-
unnar kalli á viðbrögð Samkeppn-
iseftirlitsins. Framkvæmdastjóri
Bónuss hefur einnig kallað eftir
slíkri rannsókn. »Forsíða
Situr uppi með tjónið
Móðir sex ára drengs, sem
skemmdi bíla af óvitaskap, segir
þörf á að tryggja börn fyrir tjóni á
leikskólatíma, enda útilokað fyrir
foreldra fjarri leikskólanum að gæta
barna sinna. »4
SKOÐANIR»
Staksteinar: … taka af skarið, Dagur?
Forystugreinar: Rödd almennings |
Sviknar vonir
Ljósvaki: Ég hef fengið of stóran …
UMRÆÐAN»
Hver á að passa barnið mitt?
Ný biblíuþýðing
Með fast land undir fótum
Þingmenn og ráðherrar á villigötum?
32 2 2 32 23
23
3 4 )5#$
,#()
6 ##1# , # 323
2 2 2 32 32 +
7!/ $
2
2
2 32 2 32
89::;<=
$>?<:=@6$AB@8
7;@;8;89::;<=
8C@$7#7<D@;
@9<$7#7<D@;
$E@$7#7<D@;
$0=$$@1#F<;@7=
G;A;@$7>#G?@
$8<
?0<;
6?@6=$0($=>;:;
Heitast 7°C | Kaldast 0°C
Vaxandi austanátt,
13-20 m/s, snjókoma
eða slydda sunnan- og
vestanlands. Hægari
og bjart fyrir norðan. » 10
Ekki er ólíklegt að
einhver muni toga
kanínu upp úr pípu-
hatti á skemmtun í
Hafnarfjarðarleik-
húsinu í kvöld. »43
SKEMMTUN»
Töfrar í
Hafnarfirði
TÓNLIST»
Krúttin hafa hertekið
Tónlistann. »44
Finnarnir í rokk-
sveitinni Lordi kom-
ust í hann krappan í
Kentucky þar sem
þeir voru rændir af
óþjóðalýð. »47
FÓLK»
Lordi í vand-
ræðum
KVIKMYNDIR»
Daniel Craig verður
áfram 007. »43
FÓLK»
Silvía Nótt er vinsæl í
Svíþjóð. »45
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Áfengið er komið í …verslanir
2. Háloftakynlíf bannað í risaþotu …
3. Beckham-hjónin enn óhult
4. Dunduðu sér við daður …
MARGAR hendur vinna létt verk og í Skarðaborg í
Reykjahverfi er handagangur í öskjunni þegar heim-
ilisfólkið tekur til við bjúgnagerð. Allir á heimilinu
hjálpast að við verkið og eldhúsið er undirlagt á með-
an. Helgi Maríus Sigurðsson hefur gaman af að hjálpa
til. Hann batt fyrir svo að öll bjúgun yrðu jafnlöng. | 21
Skarðabjúgu eru vinsæl og þykja einstakt lostæti
Hollur er heimabitinn
Morgunblaðið/Atli Vigfússon
FANNEY Lára
Guðmunds-
dóttir var í
gærkvöldi kjör-
in Miss Scand-
inavia Baltic
Sea, en keppn-
in var haldin
um borð í
glæsilegu
skemmtiferða-
skipi sem sigldi
á milli Helsinki og Tallinn. „Mér
finnst þetta bara æðislegt. Ég er
ennþá í skýjunum, enda bara
hálftími síðan krýningin fór
fram,“ sagði Fanney, þegar
Morgunblaðið náði tali af henni í
gærkvöldi. Fanney var valin
Ungfrú Reykjavík í ár og hafn-
aði í þriðja sæti í Ungfrú Ísland.
Öðlaðist hún þar með réttindi til
að keppa í Miss Scandinavia
Baltic Sea.
Aðspurð kveðst Fanney eitt-
hvað munu vinna fyrir keppnina
í framhaldi af titlinum, en segist
þó ekki vita í hverju sú vinna
verði fólgin eða í hve miklum
mæli hún verði. „En tilfinningin
er alveg æðisleg og ég bjóst alls
ekki við þessu,“ segir hin tvítuga
Kópavogsmær að lokum.
Fanney Lára
fegurst fljóða
Fanney Lára
Guðmundsdóttir
Eftir Arnór Gísla Ólafsson
arnorg@mbl.is
ÁRMANN Þorvaldsson, forstjóri
Kaupthing Singer & Friedlander,
hefur starfað hjá Kaupþingi banka
frá árinu 1994 og í viðtali við Við-
skiptablað Morgunblaðsins lýsir
hann því þegar stjórnendur bankans
fóru fyrst að leita út fyrir landstein-
ana fyrir rúmum áratug eða svo:
„Það var Sigurður [Einarsson]
sem vildi horfa út fyrir landsteinana
og vildi strax fara út og fá lánalínur
hjá erlendum bönkum. Þegar maður
horfir til baka finnst manni þetta
hafa verið hálf-
gert grín – við
settum upp fundi
með stórum
bönkum á borð
við Barclays og
Royal Bank of
Scotland o.fl. og
kynntum Kaup-
þing og spurðum
hvort menn vildu
ekki lána bankan-
um fé. Prósentutölurnar litu vissu-
lega allar vel út en svo fóru menn að
spyrja: Hvað er þetta eiginlega stór
banki, hvert er eigið fé hans? Þá
sögðum við með miklu stolti: „Two
million dollars“, því okkur fannst það
vera ansi mikið fé en þá lá við að
hringt væri í öryggisverðina til þess
að henda okkur út,“ segir Ármann.
Miklar breytingar hafa verið gerð-
ar á skipulagi Kaupthing Singer &
Friedlander undir forystu Ármanns
og hafa umsvif og arðsemi aukist til
muna frá því Kaupþing tók bankann
yfir. Hann er nú ekki síst þekktur
fyrir að vera með marga vellauðuga
athafnamenn og fræga einstaklinga í
viðskiptum og Ármann dregur ekki
dul á að bankinn hafi notið góðs af
því. | Viðskipti
Var nærri hent á dyr
Umskipti hafa orðið hjá Kaupthing Singer og Friedlander
Ármann
Þorvaldsson
ÞAÐ verður kátt í
höllinni 25. apríl
næstkomandi en
þá munu Páll
Rósinkrans og
hljómsveit hans
Jet Black Joe, fé-
lagar úr Gospel-
kór Reykjavíkur
og strengjasveit
stilla saman
strengi sína í Laugardalnum.
„Þetta verður örugglega svaka-
lega flott enda verður öllu tjaldað
til,“ segir Páll en hann vinnur nú
baki brotnu að skipulagningu þessa
stórviðburðar. Miðasala hefst þann
11. desember. | 40
Jet Black
og Gospel
Páll Rósinkrans
♦♦♦
VIÐSKIPTI »
Eini Íslendingurinn í Qingdao
ND fer úr bílskúrnum í frekari útrás
Er valinn maður í hverju rúmi … ?
Tími umbreytinga að baki